Morgunblaðið - 28.02.1988, Side 45

Morgunblaðið - 28.02.1988, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1988 45 Hallgrímskirkja: Orgeltónleikaröð SÉRSTÖK röð orgeltónleika verður haldin í Hallgrímskirkju nokkra sunnudaga á næstu vik- um. Síðasta sunnudag í mánuði frá febrúar til maí munu nokkrir organistar leika verk svokallaðra norður-þýskra barokkmeistara. Jafnframt munu þeir flytja stutta kynningu um tónskáldin og verk þeirra. Þessi röð orgel- tónleika er liður í starfi Listvina- félags Hallgrímskirkju. Þröstur Eiríksson leikur á fyrstu tónleikunum sunnudaginn 28. febr- úar klukkan 17. Hann kynnir Dietrich Buxtehude, einn hinna fyrstu sem taldir eru til norður- þýsku barokkmeistaranna. Önnur tónskáld sem kynnt verða og til- heyra þessu mikilvæga tímabili í sógu orgeltónlistarinnar eru Georg' Böhm og Vincenz Lubeck, sem Ann Toril Lindstad kynnir 27. mars, Ítalía: Fallast á að veita viðtöku F-16 þotunum frá Spáni Washington. Rcuter. ÍTÖLSK stjómvöld hafa sam- þykkt í grundvallaratríðum að heimila, að bandarísku F-16 orr- ustuþotumar, sem Spánverjar hafa ákveðið að visa frá sér, hljóti samastað á Ítalíu, að því er bandarískur embættismaður sagði á þríðjudag. ítalir segja, að engar ákvarðanir sé hægt að taka um nýja staðsetningu vél- anna, fyrr en Atlantshafsbanda- lagið hafi fjallað um málið. Embættismaðurinn, sem tók þátt í tveggja daga viðræðum Ge- orge Shultz við sovéska émbættis- menn í Moskvu og vildi ekki láta nafns síns getið, sagði, að búist væri við, að formlegir samningar tækjust milli Bandaríkjanna og ít- alíu um þetta efni innan sex mán- aða. Að minnsta kosti 72 af þotunum hafa nú samastað í bandarísku flugstöðinni við Torrejon fyrir utan Madrid, en samkvæmt nýjum vam- arsamningi við Spánveija, sem krefjast þess, að þotumar verði Qarlægðar af spænsku landi, verð- ur flugsveitin flutt þaðan. Bandaríkin og Atlantshafs- bandalagið vildu, að sveitin yrði áfram á Spáni, og sögðu, að Torre- jon væri mikilvægur hlekkur í vömum bandalagsins á suður- vængnum. Bandaríski embættismaðurinn sagði, að nokkrir staðir á Ítalíu kæmu til greina sem samastaður flugsveitarinnar, þ. á m. eyjan Sardinía. Itölsk stjómvöld eru ekki á eitt sátt um flutning vélanna til Ítalíu og segja, að Atlantshafsbandalagið verði að gaumgæfa málið, áður en nokkur ákvörðun verði tekin. Bandaríska þingið hefur sam- þykkt lög, sem banna, að Banda- nlcin standi straum af kostnaði við flutning sveitarinnar, þar sem slíkt sé í verkahring Atlantshafsbanda- lagsins. omRon AFGREIÐSLUKASSAR Þröstur Eiríksson sem leikur á orgeltónleikum í Hallgríms- kirkju sunnudaginn 28. febrúar. Nikolaus Bruhns, sem Hörður Áskelsson kynnir 24. apríl, og Bach, en það kemur í hlut Orthulf Prunn- ers að kynna hann síðasta sunnu- dag í maí. Organistamir hafa valið tónverk sem gefa nokkuð góða mynd af hvetju einstöku tónskáldi. Munu þeir einnig leitast við að draga fram sérkenni þessa stíls sem hafði mik- il áhrif á Bach. Með þessari tón- leikaröð vill Listvinafélag Hall- grímskirkju stuðla að kynningu á orgelinu og tónlist þess. Er í ráði að kynna á sama hátt á næsta starfsári frönsku barokkmeistar- ana. (Fréttatilkynning) töflureiknir og grafík Fjölbreytt námskeið um notkun áætlanagerðarforrita í viöskiptum og heima Dagskrá: • Qrundvallaratriði Excel • Aætlanir og útreikningar • Notkun töflureikna í viðskiptum • Myndræn framsetning talna • Söfnun upplýsinga með Excel Dag og kvöldnámskeiö Næstu námskeið hefjast 7. mars Halldór Kristjánsson verkfræöingur Totvu- og vBrkfræéíþjótwstan Grensásvegi 16, sími 68 80 90, einnig um helgar 29. JÁNÚAR 1988jVAR STÓR DAGUR í SÖGITSLYSAVARNA Á ÍSLANDlj ÞANN DA$ VARÐ SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS60 ÁRA._ ^NÉ!VRiGVHB4'ÉLAGS1t^’EÍlVÉRNDlT!TT?ÍANNSLÍFA-0G'MlÐ SÁMSTILLTLrÁlrARÍ GEGN SLYSUM OG AFLEjÐINGUM FEIRRA MÁ NÁ VERULEGUM ÁRANGRI | ÞEIRRI BARÁTTU EN TIL FESS ÞARF FÉLAGIÐ ÞINN STI 1------------------VINNINGAR;.- ÍEjÚÐARVINNINGUR AÐ VERDMÆTI 2.000.000,00 KR. . TVEIR TOYOTA LANDCRUIESER 4WÐ AÐ VERÐMÆTI KR: 1.129.000,00 HjVER ■ NITJAN TOYOTA COKOLLA BIFREIÐAR AÐ VERÐMÆTI . KR. 456:080\00 HVER. ÐREGJÐ VERÐUJUÞANN 12. APRÍL1988 j, J Jr- * 'A:tÍ Ífh ^ /i íl h-!,i fáljyM i Mf Mm " ■ •. ■ "■ ■;,.■■ ----------------.. ____________________________________________

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.