Morgunblaðið - 28.02.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.02.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1988 53* [ raðauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar tilboð - útboð Utboð Tilboð óskast í að gera einbýlishúsið í Hest- hömrum 17, Reykjavík, fokhelt. Húsið verður á einni hæð með bílgeymslu 214 fm. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Verk- vangs hf., Þórsgötu 24, 1. hæð, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir þriðjudag 8. mars 1988 kl. 11.00 og verða þau þá opnuð að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. 'WW VERKVANGURHF. HEILDARUMSJÓN BYGGINGARFRAMKVÆMDA Þórsgata 24 • Sími 62 26 80 101 Reykjavík • Nnr. 9165-8356 Útboð Hagvirki hf. óskar eftir tilboði í raflagnir í fjöl- býlishús og bílgeymslu við Álagranda 6, Reykjavík. Utboðsgögn verða afhent á skrif- stofu Hagvirkis á Höfðabakka 9, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudag- inn 4. mars 1988 kl. 11.00. | § HAGVIRKI HF S SfMI 53999 [ húsnæði í hoði kennsia Húsnæði í Örfirisey 150-200 fm. vinnslusalur á 2. hæð ásamt ca. 100 fm. á 1. hæð til leigu í Örfirisey. Frysting fyrir leigutaka möguleg. Möguleiki er á meira húsnæði á sama stað. Upplýsingar í síma 24980 og á kvöldin í síma 672887. Til leigu Virðulegt einbýlishús með húsgögnum. Vel staðsett miðvæðis í borginni. 3ja herbergja séríbúð á jarðhæð. Leigutími allt að 5 ár eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 3565“. Verslunarhúsnæði við miðbæinn Til leigu er 200 fm. nýstandsett verslunar- húsnæði á götuhæð við miðbæinn. Laust strax. Hentar vel fyrir ýmiskonar atvinnurekstur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. mars merkt: „V - 3569“. Gott verslunarhúsnæði Til leigu er ca 66 fm pláss í góðu verslunar- húsnæði í verslanamiðstöð í Breiðholti. Pláss þetta er laust mjög fljótlega. Hentar vel undir margskonar starfssemi. Áhugasamir leggi tilboð á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. mars 1988 merkt: „A - 3918“. Einbýlishús til leigu Leigutími frá 1. maí 1988 til 1. september 1989. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „X - 4491 “ Til Ieiguca100 fm verslunarhúsnæði við Reykjavíkurveg í Hafn- arfirði. Til sölu Lundia innréttingar ásamt lager úr ritfanga- og gjafavöruverslun. Upplýsingar í símum 52993 og 651062. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Vornámskeið 30 rúmlesta réttindanám Námskeið í Stýrimannaskólanum frá 13. fe- brúartil 30 apnl. Samtals 105 kennslustundir. Kennt er þrjú kvöld í viku; mánudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga frá kl. 18.00-20.15 og laugardaga frá kl. 09.00-13.00. Kennt og prófað er skv. löggiltri námsskrá menntamálaráðuneytisins: Siglingafræði: 42 stundir. Stöðugleiki skipa: 15stundir. Siglingareglur: 15stundir. Siglingatæki: (ratsjá, lóran, dýptarmælir o.fl.) 15 stundir. Slysavarnir, björgunartæki, eldvarnir: 9 stundir. (Slysavarnaskóli sjómanna) Skyndihjálp, blástursaðferð: 3 stundir. Fjarskipti, talstöðvar, tilkynningask.: 6stundir. Samtals: A.m.k. 105 kennslustundir. Auk þess verður boðið uppá fyrirlestra í veður- fræði og spádeild Veðurstofu íslands kynnt. Þátttökugjald kr. 8.000. Innritun á hverjum degi á skrifstofu Stýri- mannaskólans frá kl. 8.30-14.00. Öllum er heimil þátttaka. Nánari upplýsingar í síma 13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. Skólastjóri. G Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a auglýsir Ný námskeið hefjast 1. mars. Mjög góð leik- fimi fyrir konur og karla á öllum aldri. Hjálp- ar til að losa um streitu, vöðvabólgu og bak- verki og að byggja upp þrek og mýkt. Morg- un-, dag- og kvöldtímar. Sauna og Ijósalampar. Greiðslukortaþjónusta. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a, sími 27710. VÉLSKÓU ISLANDS Vélavarðanám iðnsveina Haldið verður námskeið fyrir iðnsveina er öðlast vilja vélavarðaréttindi, frá 16. maí til júníloka, ef næg þátttaka fæst. Umsóknir verða að berast fyrir 20.04.1988 til: Vélskóla íslands, pósthólf 5143, 125 Reykjavík. Frá Ljósmæðraskóla íslands Kennsla hefst í Ljósmæðraskóla íslands fimmtudaginn 1. september 1988. Inntöku- skilyrði eru próf í hjúkrunarfræði og að um- sækjandi hafi hjúkrunarleyfi hér á landi. Umsóknir sendist skólastjóra Ljósmæðra- skóla íslands, kvennadeild Landspítalans, fyrir 1. júní nk., ásamt prófskírteinum og heilbrigðisvottorði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar í skólanum á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 13.00-16.00. Reykjavík 22. febrúar 1988. Skólastjóri. Lærið vélritun Næstu námskeið hefjast fimmtudaginn 3. mars. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040. Jarðfræði- og landafræði- námskeið í Bandaríkjunum Sumarið 1988 verður námsferð fyrir land- fræði- og jarðfræðinema til Bandaríkjanna á vegum Fulbright-stofnunar, Minnesotahá- skóla og Háskóla íslands. Tvö námskeið, í jarðfræði og landafræði, verða haldin í Minnesota-Háskóla 29. júní - 26. júlí og síðan verður tveggja vikna námsferð til Klettafjallaríkja. Meginefni verður jarðsaga, landmótun, náttúrufar og byggð í Mið- og Vesturríkjum Bandaríkjanna. Þátttakendur skulu helst hafa lokið þriggja ára háskólanámi í jarðfræði eða landafræði, en þeir sem hafa lokið tveggja ára námi geta komið til greina. Kostnaður verður um 45.000 kr. (kennslugjöld, húsnæði, fæði og námsferð) auk fargjalds milli íslands og Minnesota. Fulbright-stofnunin mun veita nokkra styrki til ferðarinnar, líklega sem nemur fargjaldi milli landa. Umsóknareyðublöð fást hjá Fulbrightstofn- uninni, Laugavegi 59. Umsóknir skulu berast fyrir 25. mars 1988. Bændaskólinn á Hvanneyri Auglýsing um námskeið 1. Byrjendanámskeið í loðdýrarækt. Fjallað um grundvallaratriði loðdýraræktar. Fóðrun og hirðingu o.fl. Bókleg og verkleg kennsla. Dags: 7.-9. mars. 2. Félagsmál í landbúnaði. Fjallað um helstu atriði í fundarsköpum og tillögugerð. Kynnt starfssvið einstakra stofnana innan landbúnaðarins t.d. Bún- aðarfélag íslands, Stéttarsamband bænda og framleiðsluráð. Fjallað um trygginga- og lífeyrismál, forfalla- og af- leysingaþjónustu í sveitum o.fl. Dags: 14.-16. mars. 3. Námskeið í hagfræði. Megináhersla verður lögð á skilgreiningu á föstum og breytilegum kostnaði. Fjallað um framlegð og skoðaðir framlegðar- reikningar. Einnig verður gerð grein fyrir fjárfestingar- og greiðsluáætlunum. Dags: 17.-19. mars. 4. Námskeið í málmsuðu og málmsmíði. Lögð áhersla á notagildi og möguleika rafsuðuvéla og logsuðutækja. Einnig kynntir möguleikar einstakra efna og til smíða og viðgerða. Dags: 24.-26. mars. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Bændaskól- ans á Hvanneyri í síma 93-70000. Skólastjóri. Enskunám í Eastbourne Lærið ensku á yndislegum stað við suður- strönd Englands. Getum útvegað myndband af staðnum. Upplýsingar gefur Edda Hannesdóttir í síma 672701 (á morgnana og eftir kl. 17) eða skrifið til: International Student Advisory Service, Abbey House, Hyde Gardens, East- bourne, East Sussex BN21 4PN, England. Höfum einnig umboð fyrir skóla vfðar um England.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.