Morgunblaðið - 28.02.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.02.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1988 við ýmis störf bæði heima og heim- an, en það háði honum að hann var fatlaður frá fæðingu, en er stundir liðu fram var honum ráðlagt að leita sér létts starfs, og úr því varð að hann hóf akstur leigubifreiðar frá Bæjarleiðum árið 1960 og stundaði það til dauðadags. Siggi var hógvær og prúðmenni, sem innti starf sitt af hendi af samvisku- semi, enda minnist ég þess ekki að hann hafi nokkum tíma verið kall- aður inn á teppi vegna kvörtunar viðskiptavina, en það getur komið fyrir, því starfíð getur stundum verið erfitt, t.d. þegar fólk er að skemmta sér. Siggi var lagtækur þrátt fyrir sína fötlunð, það kom meðal annars fram í umhirðu hans á leigubifreið sinni, svo og í við- haldi og lagfæringu heima í Árt- úni. Þó Siggi væri að öllu jöfnu hógvær gat hann verið hrókur alls fagnaðar í góðra vina hópi. Hann hafði áhuga fyrir ýmsum leikjum og íþróttum, og var meðal annars með félögum sínum á Bæjarleiðum í badminton. Það er sárt að sjá á eftir vini og starfsfélaga á besta aldri, en þann- ig er lífið, enginn veit hver annan grefur. Þó er sárastur missir há- aldraðrar móður, sem nú er ein í Ártúni, en þau mæðginin bjuggu saman og var Siggi stoð og stytta móður sinnar. Siggi var ókvæntur. Við, starfsfélagamir á Bæjarleið- um, kveðjum nú vin okkar hinstu kveðju með þökk fyrir allar sam- verustundimar í starfi og leik. Aki hann heilum bíl heim handan viðhafið. Útför Sigurðar Bragasonar fer fram frá Fossvogskapellu mánu- daginn 29. febrúar klukkan 15. Starfsmannafélag Bæjarleiða Blómastofa FriÖjinns Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öil kvöld til kl. 22,- eínnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. Birting af- mælis og minningar- greina Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjóm blaðsins á 2. hæð { Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu biaðsins í Hafnar- stræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar get- ið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er*sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu línubili. 42 t ANNA STEFÁNSDÓTTIR bankaritari, Stangarholti 36, Reykjavík, lést í Landspítalanum 26. febrúar. Fyrir hönd aðstandenda. t Eiginmaður minn, faðir okkar, stjúpfaðir, sonur og bróðir, ÁRNI ÞÓRÐARSON, verkstjóri, Austurbergi 6, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1. mars kl. 15.00. Pótur Guðmundsson, Stefán Guðmundsson. t Eiginkona mín, BJÖRG HELGA SIGMUNDSDÓTTIR, Breiðvangi 32, Hafnarfiröi, lést í Landspítalanum fimmtudaginn 25. febrúar. Fyrir mína hönd, barna minna og annarra vandamanna, Gústaf Magnússon. t Móðir mín, GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, Safamýri 44, sem lést í Borgarspítalanum 22 þ.m., verður kvödd í Akranes- kirkju þriöjudaginn 1. mars kl. 14.15. Óskar Rafn Þorgeirsson. t Móðir okkar, MAREN EYVINDSDÓTTIR, Hæðarenda, Grfmsnesi, lést 26. febrúar í Sjúkrahúsi Suöurlands, Selfossi. Börnin. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaðir og afi, HERMANN BÆRINGSSON, yfirvélstjóri, Barmahlið 51, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 29. febrúar kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Ragna Eiríksdóttir, Sigursteinn Sævar Hermannsson, Anna Þórarinsdóttir, Jóhann Bragi Hermannsson, Guðrún Ingadóttir, Eiríkur Rúnar Hermannsson, Colleen Ann Hermannsson barnabörn og barnabarnabörn. t Móðir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, AÐALHEIÐUR EGGERTSDÓTTIR, Skúlagötu76, Reykjavfk, sem andaðist í Landspítalanum 20. febrúar sl., verður jarðsungin frá Fossvogskapellu þriöjudaginn 1. mars kl. 13.30. Bjarni Jónsson, Birgir Jónsson, Eggert Jónsson, Rúnar Jónsson, Aðalheiður Jónsdóttir, Kristin B. Sigurbjörnsdóttir, Halla Steinsdóttir, Aðalheiður Úlfsdóttir, Elsa Olsen, Jón Frfmannsson, Jón Danfel Jónsson, Guðrún Jónsdóttir, bamabörn og barnabarnabörn. % t Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, EINARS ÓLAFSSONAR, Norðurvöllum 10, Keflavík, fer fram frá Keflavíkurkirkju mánudaginn 29. febrúar kl. 14.00. Liss Ólafsson, Ólafur Einarsson, Guðbjörg Halldórsdóttir, Marfanna Einarsdóttir, Þorsteinn Marteinsson, Guðrún Einarsdóttir, Einar Páll Svavarsson og barnabörn. t Sonur minn og bróðir okkar, SIGURÐUR BREIÐFJÖRÐ BRAGASON, Ártúnl við Elliöaár, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. febrúar kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Sólveig Bjarnadóttir, Sigurborg Bragadóttir, Árdfs Bragadóttir. Ásgerður Óskars, Árný Björk Árnadóttir, Guðrún Árnadóttir, Linda Björk Árnadóttir, Kristjana Ægisdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Þórður Ingþórsson og systkini hins iátna. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, EINVARÐUR HALLVARÐSSON, fyrrverandi starfsmannastjóri, Melhaga 8, Reykjavfk, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 2. mars nk. kl. 13.30. Vigdfs Jóhannsdóttir, Hallvarður Einvarðsson, Erla Magnúsdóttir, Jóhann Einvarðsson, Guöný Gunnarsdóttir, Sigríður Einvarðsdóttir, Gunnar Björn Jónsson, barnabörn og barnabarnabarn. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, MARTIN C. FREDERIKSEN vólstjóri, Stóragerði 38, Reykjavfk, er andaðist í Landakotsspítala 24. febrúar, veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 1. mars kl. 13.30. Gudrun West Frederiksen, María Frederiksen, Margrót A. Frederiksen, Haukur Hermannsson, Karl West Frederiksen, Laufey Vilhjálmsdóttir, Vilhelm M. Frederíksen, Erla Gunnarsdóttir, Ingibjörg A. Frederiksen, Guðmundur Margeirsson og barnabörn. as^ t Útför móður minnar, ömmu og systur, UNNAR ÁRNADÓTTUR MC DONALD, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. febrúar kl. 10.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag fslands. Fyrir hönd vandamanna, Jón Árni Hjartarson og dætur. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, LINEYJAR JÓNASDÓTTUR, Strandgötu 8, Ólafsfirði. Lilja Kristinsdóttir, Hrafn Ragnarsson, Hafdfs Kristinsdóttir, Unnar Jónsson, Gunnar Kristinsson, Kristjana Sveinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir fyrir samúö og vinarhug við fráfall föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, FRfMANNS Á. JÓNASSONAR, fyrrverandi skólastjóra. Ragnheiður Frfmannsdóttir Krebs, Ove Krebs, Birna Frímannsdóttir, Trúmann Kristiansen, Jónas Frímannsson, Margrót Loftsdóttir, barnabörn og barnabarnaböm. t Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall og útför föður okkar, tengdaföður og afa, HALLGRÍMS JÓNSSONAR V frá Dynjanda. Bentey Haligrímsdóttir, Einar Alexandersson, Sigurjón Hallgrfmsson, Sigrfður Guöjónsdóttir, Margrót Hallgrfmsdóttir, Marinó Magnússon, Gunnar Hallgrímsson, Jónfna Sfsf Bender, Rósa Hallgrfmsdóttir, Halldóra Hallgrfmsdóttir, Erling Paulsrud, Marfa Hallgrfmsdóttir, Kjartan Sigmundsson, Sigrfður Hallgrfmsdóttir, Sigurður Kristinsson og barnabörn. r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.