Morgunblaðið - 28.02.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 28.02.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRUAR 1988 í DAG er sunnudagur 28. febrúar. 59. dagur ársins 1988. Annar sd. í FÖSTU. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.01 og síðdegisflóð kl. 17.27. Sólarupprás í Rvík kl. 8.41 og sólarlag kl. 18.41. Myrkur kl. 19.29. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 23.06 (Almanak Háskóla íslands). Ég, Jesús, hef sent engil minn tii aft votta fyrir yftur þessa hluti í söfnuðun- um. Ég er rótarkvistur af kyni Davffts, stjarnan skínandi, morgunstjarn- an. (Opinb. 22, 16.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1. bein, 5. innyfli, 6. gler, 7. einkennisstafir, 8. gramur, 11. geit, 12. gyðja, 14. leikni, 16. kvenmannsnafn. LÓÐRÉTT: 1. fyrirvari, 2. fim, 3. skel, 4. vaxi, 7. Hjót, 9. sláin, 10. kvendýrs, 13. eyktamark, 15 sam- hljódar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. fjarka, 5. FI, 6. gelt- ir, 9. efi, 10. Ni, 11. tl, 12. enn, 13. atar, 15. uml, 17. náminu. LÓÐRÉTT: 1. fógetann, 2. afli, 3. rit, 4.f aurinn, 7. eflt, 8. inn, 12. ermi, 14. aum, 16. ln. ÁRNAÐ HEILLA mars, er níræð Ólína Marta Þormar, fyrrverandi prestsfrú í Laufási við Eyjafjörð. Hún er nú til heimilis í Sólheimum 23 hér í bænum. Á afmælisdaginn 1. mars ætlar hún að taka á móti gestum í safnaðarheimili Langholtskirkju milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR____________________ Á MORGUN mánudag er Hlaupársdagur. — „Dagur sem skotið er í almanaks- árið þegar hlaupár er. Degi þessum er bætt við febrúar- mánuð sem um skeið var síðasti mánuður ársins að timatali Rómveija ...“ seg- ir m.a. um hlaupársdaginn í Stjörnuspeki/Rímfræði. HÁSKÓLI íslands. Laus er staða kennslustjóra í uppeld- is- og kennslufræðum við fé- lagsvísindadeildina. Er staðan augl. í nýlegu Lögbirtinga- blaði með umsóknarfresti til 10. mars. í augl. er greint frá helstu þáttum starfsins en þeir eru umsjón með æfinga- kennslu. Skipulagning endur- menntunar framhaldsskóla- kennara í uppeldis- og kennslufræðum. Samvinna um kennaramenntun við aðra deildir skólans (Háskólans) og við grunn- og framhalds- skóla. Umsækjandi þarf að hafa full kennararéttindi á framhaldsskólastigi og a.m.k. 5 ára starfsreynslu sem kenn- ari, segir í augl. í Lögbirtingi. Á PATREKSFIRÐI er laus staða stöðvarstjóra Pósts & síma þar. Samgönguráðu- neytið augl. í Lögbirtingi stöðuna með umsóknarfresti til 18. mars nk. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur afmælisfund sinn hinn 14. mars nk. í tilefni 35 ára afmælis félagsins. Félags- menn geta tekið með sér gesti á afmælisfundinn. Þessar konur gefa nánari uppl. um fundinn: Dagmar s. 36212, Hólmfríður s. 34700 eða Lára í s. 35575. KVENFÉL. Fríkirlq'usafn- aðarins í Hafnarfirði heldur spilafund í Góðtemplarahús- inu nk. þriðjudagskvöld. Verður byijað að spila kl. 20.30 og er það öllum opið. Kaffi verður borið fram. FÉL. eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni. Vegna aðal- fundarins verður ekki opið hús fyrr en kl. 19.30 í kvöld, sunnudag. KVENFÉL. Seljasóknar. Nk. þriðjudagskvöld 1. mars verður fundur í safnaðar- heimili Seljasóknar kl. 20.30. Gestur fundarins verður Sól- veig Ásgrímsdóttir sál- fræðingur, sem flytur erindi um aga í uppeldi og unglings- árin. KVENFÉL. Garðabæjar. Nk. þriðjudagskvöld 1. mars kl. 20.30 verður fundur í Garðaholti. Gestir félagsins verða kvenfélagskonur úr Garðinum. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Amarfell af ströndinni. Þá hélt togarinn Ásgeir aftur til veiða. Zhan Sung leiguskip (áður Skafta- fell) kom frá útlöndum. í dag, sunnudag, er togarinn Álfta- fell SU væntanlegur inn til löndunar hjá Faxamarkaði. Rússneskt olíuskip Konstant- in T. er væntanlegt með farm. Á morgun mánudag eru væntanlegir inn af veiðum til löndunar Granda-togararnir Snorri Sturluson og Ás- björn. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær komu tveir grænlenskir togarar af rækjumiðunum við Grænland, til að landa hér aflanum: Betty Belinda og Auveq heita þeir. PLÁNETURNAR SÓL er í Fiskamerkinu, Tungl í Ljóni, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Hrút, Mars í Stein- geit, Júpíter í_Hrút, Satúmus í Steingeit, Úranus í Stein- geit og Plútó í Sporðdreka. Forsætisráðherra: Málið lak út úr nkis- stjóminni ,J>ví miður virðist þetta hafa lekiö út úr ríkisstjóminni. Ég tel |.það rnjög óheppilegt lii '• Cr^uMD Þetta er enginn leki. — Bara smá lopabands spotti sem er að rakna úr föðurlandinu mínu, strákar. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. febrúar til 3. mars, aö bóöum dög- um meötöldum, er i Ingótfs Apóteki. Auk þess er Laugar- nes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Stysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sfma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Vírka daga 9-11 a. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekió ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamemes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: ApótekiÖ er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfots: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HjálperttttA RKÍ, TJtmtrg. 36: ÆtluÓ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eóa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaua æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag ítlandt: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræðiaðstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffavon — iandssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjáffshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfttofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-tamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðittöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 tll 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamasphali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarfækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali* Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir 8amkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssphali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaöaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssphali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheímili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkurlæknishóraÖ8 og heilsugæsiustöövar: NeyÖor- þjónusta er alian sólarhringinn ó Heilsugæslustöö SuÖur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótf- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeiid og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Oplö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjaaafniö: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Amtsbókasafnlö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókaaafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opiö til kl. 19.00. Áagrímssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustaaafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. HÚ8 Jóna Siguröasonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrœöÍ8tofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn íalands Hafnarflröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.— föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Moafellsavelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundleug Hafnarfleröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. ki. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.