Morgunblaðið - 05.06.1991, Síða 5

Morgunblaðið - 05.06.1991, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1991 5 Ólöf Ólafsdóttir, prestur: „Einfaldlega ómissandi." Guðmundur Tryggvi Ólafsson, stúdent: „Tákn um minn persónulega vilja og sjálfstæðan smekk.“ Magnús Norðdahl, fv. flugstjóri: „Lipur, þægilegur -og alltaf í lagi.“ Valur Fannar, gullsmiður: „Ég skipti úr dýrari bíl í Skoda -og er ánægður með skiptin." Guðlaug María Bjarnadóttir, leikari: „Hann er bara svo ágætur.“ Kristinn Hallsson, söngvari: „Ég ráðlagði honum syni mínum að kaupa sér líka Skoda.“ Linda Björk Bragadóttir: „Betri en mig hafði grunað." Davíð Þór Jónsson, leikmyndagerðarmaður: „Lífsins grjót er löngum hrjúft, lýjast fóta greyin, en á Skoda er afar ljúft að ævi þjóta veginn." Gleðilegt ferðasumar fyrir Skoda eigendur -góðaterö Þú færð Skoda Favorit, árgerð 1991, frá aðeins kr. 489.500,- JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 • S: 42600

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.