Morgunblaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1993 3 TAKTU ÖRLITLA ÁHÆTTU OG ÞÚ GÆTIR ÁTT MILUÓNIR í VÆNDUM! Nú þegar kreppir að í þjóðfélaginu verða draumar manna um betri tíð og áhyggjulausa framtíð áleitnari en nokkru sinni fyrr. Með örlitlu áhættufé getur þú haldið vakandi von um að draumamir rætist svo um munar. K Æ S T A V1H N1N G S HLUTFALL Happdrætti Háskólans hefur komið fjármálum fjölmargra á réttan kjöl og gott betur. Með eitt hæsta vinningshlutfall í heimi, stórglæsilega peningavinninga og nú mestu vinningslíkur í happdrætti á íslandi, þar sem annar hver miði getur unnið, hefur HHI algjöra sérstöðu. Þú getur hagað þátttöku þinni eftir fjárhag og valið milli þess að spila á EINFALDAN, TROMP eða NÍU. Þú leggur mismikið undir sem áhættufé og vinningsupphæðin ræðst af því. Flestir hafa efni á að spila á einfaldan, Trompið gefur fimmfaldan vinning og með Níuna á hendi gœtir þú orðið með auðugri mönnum á íslandi. Komdu við hjá næsta umboðsmanni HHÍ við fyrsta tækifæri og tryggðu þér miða. Við drögum 15.janúar! HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings ARGUS / SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.