Morgunblaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1993 Undirskriftir á áskorun til forseta íslands í yfirlýsingn, sem forseti ísiands, frú Vigdís Finnbogadóttir, las upp á fundi ríkisráðs síðdegis á miðvikudag sagði m.a.: „Svo sem öllum er kunnugt hafa forseta íslands á undanförnum vikum borist áskoran- ir fjölda mætra Islendinga, sem margir eru mér persónulega kunnir og nánir, þar sem þess er óskað að forseti beiti áhrifum sínum til þess að samningur um Evrópskt efnahagssvæði verði lagður fyrir þjóðarat- kvæði.“ Hér á eftir fara nöfn þeirra sem rituðu undir áskorunina til forseta ísiands, um að staðfesta ekki iög um Evrópskt efnahagssvæði, ásamt formála þeim sem var á undirskriftaiistunum. Undirskriftalistar bárust forseta ekki úr Suðurlands-, Vesturlands-, og hluta Vestfjarða- kjördæmis: Við undirrituð teljum skýr rök mæla með því, að þjóðaratkvæða- greiðsla fari fram um samning þann um Evrópskt efnahagssvæði, sem lagður hefur verið fyrir Alþingi til staðfestingar. Þessi rök eru í fullu gildi þótt felld hafi verið tillaga til þingsályktunar um það efni, enda hefur löggjafínn eftir sem áður á valdi sínu að ákveða þjóðaratkvæði eins og eðli máls býður og lög standa til. Sem meginröksemd bendum við á, að samningurinn er að efni og formi umdeildur meðal fræðimanna um lög og rétt. Ýmsir kunnir fræði- menn, ótengdir ríkisvaldi og samn- ingsgerð, telja ákvæði EES-samn- ings snerta íslenskt fullveldi með þeim hætti, að brot væri á stjórnar- skrá ef löggjafinn staðfesti hann án fyrirvara um þjóðaratkvæði eða að óbreyttri stjórnarskrá. Lögmenn, sem utanríkisráðherra skipaði sér til ráðuneytis um efni samningsins og málsmeðferð, eru að vísu annarrar skoðunar um þá bráðu hættu, sem stjómarskrárákvæðum séu búin að þessu leyti. Þeir slá eigi að síður vamagla í áliti sínu, dagsettu 6. júlí 1992, að „síðar“ megi eða beri að gera stjómarskrárbreytingu ef fram kemur að forsendur álits þeirra standist ekki. Við undirrituð teljum, að þessi skoðanamunur fræðimanna sé mik- ilvæg röksemd fyrir því, að löggjaf- inn taki sér ekki einhliða vald um löggildingu samningsins. Mál þetta er svo afdrifaríkt, að löggjafa er skylt að sýna af sér þá varúð góðs umboðsmanns, að leita til umbjóð- anda síns um fyllra umboð, þegar svo stendur á. Hér má síst ráða sá misskilningur á eðli „fulltrúalýðræð- is“, að löggjafinn hafi ótakmarkað umboð til lagasetningar hveiju sem gegnir. Miklu fremur er löggjafi bundinn lagalegum, lýðræðislegum og siðlegum takmörkunum. Á stoð- um þeirra hvíla lög og landsréttur, svo fulltrúalýðræði sem önnur laga- skipan. Þótt við undirrituð kunnum að hafa ólíkar skoðanir á efni samnings- ins er það sameiginlegt álit okkar, að löggjafa beri að vanda svo til formlegrar meðferðir málsins, að ekki séu nein tvímæli á um þjóðarviij- ann gagnvart samningnum. Sá vilji verður aðeins leiddur í ljós með þjóð- aratkvæðagreiðslu. Sérstök ástæða er til að minna á, að þjóðaratkvæði um EES-málið nýtur mikils fylgis meðal þjóðarinn- ar. Til þess benda 35 þúsund undir- skriftir íslendinga og skoðanakönn- un sem gefur til kynna að 3/4 hlutar landsmanna styðji þjóðaratkvæði. Stjómir og þing fjölmennra samtaka launafólks, neytenda og bænda hafa krafist þjóðaratkvæðis. Víðtækt almannafýlgi við þjóðar- atkvæðishugmyndina styður ótvírætt þau tilmæli, sem hér skulu fram borin, að löggjafi leiti til þjóðarinnar um úrslit EES-málsins. Aðrar ástæð- ur, sem nefndar hafa verið, styðja tilmæli þessi ekki síður. Löggjafí metur þó málsatvik af sjálfsdáðum, hann er óbundinn af öðru en trúnaði við landslög. Honum ber m.a. að virða rétt kjósenda til þess að hafa bein áhrif á löggjöf, þegar mikið ligg- ur við. Reykj avíkurkj ördæmi Halldóra Bjömsdóttir leikari, Vesturbergi 30. Ólafur Briem magister, Barmahlíð 1. Grímur M. Bjömsson tannlæknir. Margrét Oddgeirs húsmóðir. Sveinn Skorri Höskuldsson, Grænuhlíð 14. Heimir Bjamason, Veturholti 6. Aðalgeir Kristjánsson, Hamrahlíð 33. Bjöm H. Jónsson, Húsavík. Þráinn Bertelsson, Fischersundi 3. Sigurður Steinþórsson, Kaplaskjólsvegi 53. Þórarinn Þórarinsson, Hofsvallagötu 57. Helga Þórarinsdóttir, Kaplaskjóisvegi 53. Hannes Jónsson, Akraseli 22. Eysteinn Jónsson, Miðleiti 7. Ólöf Auður Erlingsdóttir, Eikjuvogi 1. Ingvar Gíslason, Eikjuvogi 1. Bjami Einareson, Brekkugerði 30. Liija Karlsdóttir, Vtghólastíg 16. Jónas Jónsson, Kópavogsbraut 103a. Bjöm Th. Bjömsson, Karfavogi 22. Ásgerður Búadóttir, Karfavogi 22. Anna Kristinsdóttir, Miklubraut 50. Gíslína G. Friðbjömsdóttir, Brekkugerði 30. Vilhjálmur Jónsson, Skildinganesi 26. Ólafur Pálsson, Brekkugerði 4. Anna Sigríður Bjömsdóttir, Brekkugerði 4. Ásta R. Jóhannesdóttir, Garðastræti 43. Gunnlaugur Júlíusson hagfr., Huldulandi 11. Haukur Halldórsson, Hofsvallagötu 59. Torfi Kjartansson, Flókagötu 18. Jóhann Þórðareon, Bugðulæk 6. Auður Sveinsdóttir, Fjöinisvegi 5. Guðrún Thoretensen, Heiðarlundi 6. Önundur Ásgeireson, Kleifarvegi 12. Guðni Þórðarson, Garðastræti 39. Páil Jónsson, Sunnuvegi 17. Einar B. Pálsson, Ægissíðu 44. Einar Már Guðmundsson, rith., Miðtúni 9. Matthildur Marteinsdóttir yfirbókavörður, Bræðraborgaretíg 9. Margrét Ámadóttir, Fögrubrekku 13. Thor Vilhjálmsson, Karfavogi 40. Guðrún Agnaredóttir læknir, Lækjarási 16. Hrólfur Sigurðsson listmálari. Baldvin Halldórsson, Marargötu 38. Jón Axel Bjömsson, Bræðraborgaretíg 5. Sigurður Örlygsson myndlistarmaður, Skerplugötu 5. Bríet Héðinsdóttir leikari, Grandavegi 4. Þorsteinn Þorsteinsson, Grandavegi 4. Kristin Á. Guðmundsdóttir, form. SLFl, Digranesheiði 39. Eggert Lámsson, form. HÍK, Njálsgötu 6. Guðmundur Jónsson fiskifr. Þorlákur Kristinsson myndlistarmaður. Jakob Jakobsson fiskifræðingur. Hallgrímur Hallgrímsson, form. FFR. Kári Amóreson skólastjóri, Huldulandi 5. Ámi Waag, fv. kennari. Svanhildur Kaaber, form. Kennarasamb. ísl. Þórveig Þormóðsdótir, form. Fél. starfsm. stjómarráðs. Þórir Guðjónsson, form. Fél. bókag.manna. Vigdís Grímsdóttir rithöfundur. Jón Pétureson, form. Lögreglufél. Rvk. Hjálmar H. Ragnareson tónskáld. Benedikt Davíðsson, foreeti ASÍ. Ögmundur Jónasson, form. BSRB. Sigríður Kristinsdóttir, form. SFR. Illugi Jökulsson rithöfundur. Guðrún S. Gisladóttir leikari. Arthur Morthens foretöðumaður. Páll Halldóreson, form. BHMR. Guðrún Þ. Stephensen leikari. Bubbi Morthens tónlistarmaður. Þórhallur Sigurðsson leikstj., Skeijagranda 3. Grétar Þorsteinsson, form. SBM. Guðmundur Þ. Jónsson, form. Landssamb. iðnverkafólks. Magni Guðmundsson. Ragnhildur Guðmundsdóttir, form. FÍS. Baltasar K. leikari. Steinunn Ólfna leikkona. Sjöfn Ingólfsdóttir, form. SBR. Hafsteinn Austmann, form. FÍM. Selma Dóra Þorsteinsdóttir, form. Fóstruf. ísl. Anna Kristín Amgrímsdóttir leikari. Eiríkur Jónsson kennari. Lea Þórarinsdóttir, form. PII. Álfheiður Kjartansdóttir þýð., Háteigsvegi 42. Jóhannes Jóhannesson listm., Háteigsvegi 42. Guðm. Vignir Óskarsson, form. LSS, gateigi 3. Reykjaneskjördæmi Auður Laxness húsmóðir, Gljúfrasteini. Jóhannes R. Snorrason flugmaður, Helgalandi 6, Mosfellsbæ. Ama Hjörleifsdóttir húsmóðir, Helgaiandi 6, Mosfellsbæ. Aðalsteinn Sigurðsson fiskifr., Vallarbraut 8, Seltjamamesi. Ástrún Valdimaredóttir kennari, Vallarbraut 8, Seltjamamesi. Rúrik Haraldsson leikari, Bakkavör 1. Anna Sæbjömsdóttirhönnuður, Bakkavör 1. Elfn Ámadóttir kennari, Tjamarbóli 14. Amþór Helgason, form. Öryrkjabandal. ísl., Tjamabóli 14. Stefán Bergmannsson rektor, Selbraut 34, Seltj. Helga Hrönn Þórhallsdóttir læknir, Seljabraut 34. Hannesdóttir kennari, Hjallabrekku 13. Þóranna Pálsdóttirveðurfr., Álfhólsvegi 123. Unnsteinn Stefánsson próf., Hrauntungu 19. Markús Á. Einarsson veðurfræðingur, Þrúðvangi 9, Hafnarfirði. Bjamey Gísladóttir fulltrúi, Lindarflöt 28, Garðabæ. Erna Másdóttir kennari, Faxatúni 15, Garðabæ. Eðvald Eðvaldsson sjóm., Faxatúni 15. Guðmundur Helgi Þórðareon læknir, Smáraflöt 5, Garðabæ. Lóa Stefánsdóttir húsm., Smáraflöt 5, Gbæ. Gunnþór Ingason sóknarprestur, Tjamarbraut 3, Hafnarf. Margrét Eggertsdóttir, Miðskógum 5, Bessastaðahreppi. Magnús Guðjónsson, Miðskógum 5, Bessastaðahreppi. Alda Jensdóttir kennari, Keflavík. Þurfður Halldórsdóttir, Keflavík. Þórann Friðriksd. kennari, Keflavík. Ámi Eðvaldsson, sjómaður, Keflavík. Þoreteinn Hákonarson, frkvstj. Kópáv.br. 11. Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, Suðurg. 23a. Eyjólfur Eysteinsson, útsölustj., Suðurgötu 5, Keflavík. Jón Páll Eyjólfsson, verkamaður, Suðurgötu 5, Keflavfk. íris Eggertsdóttir, Suðurgötu 5, Keflavík. Guðmundur Einarsson, viðskiptafr. Seltj. Dóra Sigurðardóttir, hjúkranarfr. Seltj. Jóhann P. Sveinsson, Seltj. Gunnar Kvaran, sellóleikari, Valhúsabr. 23. Guðný Guðmundsdóttir, fiðlul., Valh.br. 23. Norðurlandskjördæmi eystra Angantýr Einarsson, Vogsholti 12, Raufarh. Þorlákur Sigtryggsson, Svalbarði, N-Þing. Anna Helgadóttir, Duggugerði 2, Kópask. Egill Olgeirsson, Skólabrekku 7, Húsavík. Sigurður Guðmundsson, Baldursbrekku 11, Húsavík. Jónína Hallgrímsdóttir, Baldursbrekku 10, Húsavík. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir, Ámesi, Aðaldal, S-Þing. Baldvin Baldureson, Rangá, Köldukinn. Helga Valborg Pétursdóttir, Austurhl., Mývatnssv. Þóranna Sólbjörg Björgvinsdóttir, Leifshúsum, Svalbarðsströnd. Þórdís Ólafsdóttir, Hranastöðum, Eyjafjarðarsv. Guðmundur Jón Guðmundsson, Holtseli, Eyjafirði. Sveinn Jónsson, Kálfsskinni, Árskógströnd. Bjami E. Guðleifsson, Möðruvöllum, Hörgárd. Gísli Konráðsson, Oddagötu 15, Akureyri. Birgir Snæbjömsson, Esjulundi 3, Akureyri. Vaigerður H. Bjamadóttir, Munkaþverárstræti 12, Akureyri Sigríður Stefánsdóttir, Vanabyggð lOc, Akureyri. Málmfríður Sigurðardóttir, Laugamýri 12, Akureyri. Vestfjar ðakj ördæmi Finnbogi Hermannsson, ísafirði. Magdalena Sigurðardóttir, ísafirði. Pétur Bjamason, ísafirði. Gísli Skarphéðinsson, ísafirði. Ingibjörg Sveinsdóttir, ísafirði. Sr. Baldur Vilhelmsson, Vatnsfirði. Jón Guðjónsson, Laugabóli. Jósep Rósinkarsson bóndi, Fjarðarhomi. Pálmi Sæmundsson, sparisj.stj. Laugarholti. Unnur Jóhannesdóttir, Laxárdal. Ragnar Elísson, Laxárdal. Sigfríður Jónsdóttir, Skálholtssk. Bjami Eysteinsson, Bræðrabrekku. Agla Ögmundsdóttir, Bræðrabrekku. Einar Magnússon, Hvítuhlíð. Hersilía Þórðardóttir, Hvítuhlíð. Ingibjörg S. Karlsdóttir, Kolbeinsá. Norðurlandskjördæmi vestra Þorsteinn Ásgrímsson bóndi, Varmalandi. Sólveig Amórsdóttir kennari, Útvík. Hörður Ingimarsson kaupmaður, Sauðárkr. Árni Bjamason bóndi, Uppsölum. Guðmann Tóbíasson verelunarm., Varmahl. Ásbjörg Jóhannsdóttir, Varmahlíð. Dana Þórðardóttir, Miklabæ. Haukur Magnússon bóndi, Brekku. Jón Gíslason bóndi, Stóra-Búrfelli. Benedikt Ragnareson bóndi, Barkaretöðum, V-Hún. Jónína Hjaltadóttir, forstöðum., Gauksmýri, V-Hún. Kristján ísfeld bóndi, Syðra-Jaðri V-Hún. Bryndfs Júlíusdóttir bóndi, Mosfelli A-Hún. Láras B. Jónsson verelunaretjóri, Blönduósi. Jón Tryggvason bóndi, Ártúnum, A-Hún. Sigríður Olafsdóttir, Ártúnum. Anna Dóra Antonsdóttir kennari, Frostast. Sveinn Sveinsson veitustjóri, Siglufirði. Aðalheiður Ámadóttir verkakona, Sauðárkr. Þóranna Kristjánsdóttir húsmóðir, Sauðárkr. Guðrún Ámadóttir forstöðum., Siglufirði. Kolbeinn Friðbjamareon skrifstm. Sigluf. S. Brynja Svavaredóttir framkv.stj., Hávegi 63, Siglufirði. Guttormur Óskarsson fv. féhirðir, Sauðárkr. Páll Pálsson veitustj., Sauðárkróki. Gunnar B. Sveinsson verelunarm., Sauðárkr. Snjólaug Kristinsdóttir verkakona, Sauðárkr. Snorri Evertssoi^ mjólkure.stj., Sauðárkr. María Pétursdóttir verkakona, Sauðárkróki. Jón Bjamason skólastjóri, Hólum. Austurlandskjördæmi Magnús Þorsteinsson, Borgarfirði eystra. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Hvanná, Jökuld. Pétur Heimisson, Lagarási 16, Egilsstöðum. Jónas Pétursson, Lagarfelli 8, Egilsstöðum. Þuríður Skeggjadótti, Geitagerði, Egilsst. Bjami Guðjónsson, Valþjófsst., Egilsst. Karen Erla Erlingsdóttir, Firði, Seyðisfirði. Aðalsteinn Jónsson, Jökuldal. Sigurður Lárasson, Árskógum 20b, Egilsst. Sigríður Rósa Kristinsdóttir, Strandgötu 67a, Eskifirði. Smári Geirsson, Sæbakka 4, Neskaupstað. Hulda Guðmundsdóttir, Mýrargötu 29, Neskaupstað. Lárus Gunnarsson, Skólabr. 1, Fáskrúðsf. Bjöm Hafþór Guðmundsson, Heiðmörk 3, Stöðvarfírði. Petra Sveinsdóttir, Stöðvarfirði. Kristín Ellen Hauksdóttir, Sólvöllum 18, Breiðdalshreppi. Þorsteinn Geirsson, Reyðará, Bæjarhreppi., A-Skaft. Guðbjartur Gissurarson, Kirkjubr. 10, Höfn. Benedikt Stefánsson, Hafnarbr. 47, Höfn. Avöxtunarkrafa lækk- ar um 0,17% í útboði ÁVOXTUNARKRAFA nýrra spariskírteina ríkissjóðs lækkaði um tæp- lega 0,17 til 0,19 prósentustig í útboði Lánasýslu rikisins í fyrradag. Pétur Kristinsson, forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa, segir þetta umtalsverða lækkun og endurspegli hún mikla eftirspurn eftir spariskírteinum og húsbréfum aði þjá Verðbréfaþingi íslands. Ríkissjóður ætlaði að taka tilboð- um að fjárhæð 100 til um 400 millj- ónir kr. Mun fleiri tilboð bárust en í undanförnum útboðum og meðal- ávöxtun bréfanna lækkaði þó ríkið tæki hámarkslj'árhæðinni og rúm- lega það, eða alls um 445 millj. kr. Ávöxtunarkrafa spariskírteina til fímm ára lækkaði frá desemberút- boði að meðaltali um 0,19%, fór úr 7,73 í 7,54%. Krafan á tíu ára skulda- bréfunum lækkaði um 0,17%, úr 7,72 í 7,55%. Ávöxtunarkrafa eldri spariskír- teina á eftirmarkaði hjá Verðbréfa- þingi íslands hefur lækkað undan- fama daga í kjölfar mikillar eftir- spumar. M.a. hefur Seðlabankinn, sem er viðskiptavaki bréfanna, Iækk- að kröfu sína. Tómas Öm Kristins- son, starfsmaður þingsins, segir að meðalávöxtun hafí sveiflast nokkuð á milli daga, en taldi að lækkunin væri á bilinu 0,10 til 0,20%. Sem dæmi nefndi hann að algengur flokk- ur hefði lækkað úr um 7,60% í 7,40%. Viðskipti með spariskírteini hafa ver- sem fram hefur komið á eftirmark- ið minni síðustu daga en var fýrstu daga ársins, að sögn Tómasar Amar. • • ----^-------- Okumaður gefi sig fram LÖGREGLAN í Reylgavík óskar eftir að hafa tal af ökumanni hvítrar fólksbifreiðar, sem var ekið í veg fyrir dökkgráa BMW- bifreið á mótum Kringlumýrar- brautar og Suðurlandsbrautar á laugardag. BMW-bifreiðinni var ekið norður Kringlumýrarbraut, en hvíta bílnum suður og í beygju austur Suðurlands- braut, svo hann fór í veg fyrir BMW- bifreiðina, sem sveigði til að komast hjá árekstri. Við það skall BMW-bif- reiðin á kantsteini og skemmdist töluvert. Ökumaður hvíta bílsins eða vitni að atburðinum eru beðin um að gefa sig fram við slysarannsókna- deild lögreglunnar í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.