Morgunblaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JANUAR 1993 39 TILBOÐA POPPIOG COCA COLA FRUMSYNIR ÍSLENSKT TAL OG SQNGUR ' LAUtARÁSBÍÓ KYNNIR |k . FRABÆR TEIKNIMYND MEÐISLENSKU TALIOG SONG Fremstu listamenn þjóðarinnar, eins og Sigrún Hjálmtýsdóttir, Jóhann Sigurðar- son, Edda Heiðrún Backman, Pálmi Gestsson, Árni Tryggvason, Þröstur Leó Gunnarsson, ásamt Lundúnasinfóníuhljómsveitinni, Ijá þessari einstöku mynd krafta sína. Nemó: Jón Börkur Jónsson. Prinsessa: Rós Þorbjarnardóttir. Ævintýrið um Nemo litla erfjölbreytilegt. Hann þarf að bjarga lífi konungs, sigra volduga ófreskju og vinna hjarta göfugrar prinsessu. „EINSÖK MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA" Parent Film Rev. „GÆÐAFRAMLEIÐSLA EINS OG HÚN BEST GERIST1* - VARIETY SYND A RISATJALDl I ÍTir dolbystereöI SÝND KL. 5,7,9 OG 11. MIÐAVERÐ KR. 500 KRAKKAR I KULDANUM að er fjör þegar almennur bankastjóri er sendur til að stjórna glasabarnabanka. ýnd í B-sal kl. 5 og 7 - í A-sal kl. 9 og 11. - Miðav. kr. 500. Eilífðardrykkurinn ★ ★ Al. MBL. Mögnuð grm- og brellumynd með úrvalsleikurum. SýndíC-sal kl. 5,7,9og11. Miðaverð kr. 500. BORGARLEIKHUSIÐ LEIKFÉLAG sími 680-680 Stóra svið: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Sun. 17. jan. kl. 14, uppselt, sun. 17. jan. kl. 17, örfá sæti laus, sun. 24. jan. kl. 14, uppselt, fim 28. jan. kl. 17, lau. 30. jan. kl. 14, örfá sæti laus, sun. 31. jan. kl. 14, uppselt, mið. 3. feb. kl. 17, örfá sæti laus., lau. 6. feb. fáein sæti laus, sun. 7. feb. uppselt. Miöaverö kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fulloröna. Stóra svið kl. 20: • BLÓÐBRÆÐUR söngleikur e. Willy Russell Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20, uppselt. 2. sýning sun. 24. jan. örfá sæti laus, grá kort gilda, 3. sýn. fós. 29. jan. örfá sæti laus, rauð kort gilda, 4. sýn. lau. 30. jan., blá kort gilda, örfá sæti laus, 5. sýn. sun. 31. jan., gul kort gilda. • HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon Lau. 16. jan. næst síðasta sýning, lau. 23. jan., allra síðasta sýning. REYKJAVÍKUR Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tejékov Lau. 16. jan. kl. 17 uppselt, aukasýning fim. 21. jan. kl. 20, örfá sæti laus, lau. 23. jan. kl. 17, uppselt, síöasta sýning. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Aukasýning í kvöld kl. 20 uppselt, lau. 16. jan. kl. 20 uppselt, lau. 23. jan. kl. 20, upp- selt, aukasýning sun. 24. jan. kl. 20, örfá sæti laus, síðasta sýning. Verö á báöar sýningamar saman aöcins kr. 2.400. - Kortagestir ath. aö panta þarf miða á litla sviöið. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er haftn. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10—12. AögöngumiAar óskast sóttir þrcm dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Grciöslukortaþjónusta. LEIKH ÚSLÍN AN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. REGIMBOGIIMN SIMI: 19000 Tiyggvasötu 17, 2. hœð, inngangur úr porti. Sfmi: 627280 „HRÆDILEG HAMINGJA" eftir Lars Norén Leik.: Árni Pétur Guöjónsson, Valdimar Öm Flygenring, Rósa Guðný Þórsdóttir, Steinunn Ólafsdóttir. Sýniogar hefjast kl. 20.30. í kröld og laugard. 16. jan. Sýningum lýkur í janúar. Hjónin halda áfram aö skemmta sér. Miðasalan opin daglega (nema mánudaga) frá kl. 17-19 í Hafnarhúsinu, sfmi 627280 (símsvari). Greiðslukortaþjónusta. UTLENDINGURINN gaman- og spennuleikur eftir Larry Shue. I kvöld kl. 20.30, lau. 16. jan. kl. 20.30. Miöasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57 alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miöapantanir allan sólar- hringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miöasölu: (96) 24073. W, LEIKFELAG HAFNARFJARÐAR SYNIR BARNALEIKRITIÐ HANS og GRÉTU f BÆJARBfÓI, STRANDGÖTU6 Laugardag 16. jan. kl. 16. Sunnudag. 17. jan. kl. 16 MIÐAVERÐ KR. 800. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 50184. Auglýsingasíminn er 69 11 11 m | Metsölublad á hverjum degi! ■ Á TVEIMUR VINUM í kvöld, föstudaginn 15. jan- úar, skemmtir Síðan skein sól. Laugardagskvöldið eru það Vinir Dóra sem ætla að halda uppi fjörinu. Vinim- ir hans Dóra og Dóri sjálfur ætla að vera með létt pró- gramm þetta kvöld. Helgina 22. og 23. janúar verður tón- listarhelgi á Tveimur vinum. Föstudagskvöldið verður Sálin hans Jóns míns á svið- inu og laugardagskvöld verð- ur Stjórnin á sama stað í sama hlutverki. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.