Morgunblaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1993 ATVIHNUAUGÍ YSINGAR „Markaðsstjóri" Sölukonur! Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar á dag-, kvöld- og helgarvaktir á hjúkrunardeild. Upplýsingar veitir Ragnheiður í síma 54288. Viðskiptafræðingur, með mikla reynslu 1 markaðssókn, skipulagningu og auglýsing- um, er tilbúinn að aðstoða fyrirtæki í nokkra tíma á viku sem „markaðsstjóri ítímavinnu". Tilvalið fyrir minni fyrirtæki, sem ekki geta verið með markaðsstjóra í fullu starfi. Leggið inn nafn og símanr., merkt: „H - 14072“, á auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. jan. Óskum eftir vönum símasölukonum til starfa á kvöldin. Upplýsingar í síma 91-626751 föstud. 15/1- laugard. 16/1 milli kl. 13.00 og 17.00. RADAUGÍ YSINGAR Þorrablót - Kópavogur Hið árlega þorrablót sjálfstœðisfélaganna I Kópavogi verður haldið laugardaginn 23. janúarnk. ÍSjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1. Heiðursgestir verða Þorsteinn Pálsson, ráðherra og frú. Húsið veröur opnað kl. 19.00. Miðar verða seldir sunnudaginn 17. janúar f Hamraborg 1 á milli kl. 16.00 og 18.00. Lækkað miðaverð frá því í fyrra. Sjálfstæðisfélögin. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 19. janúar 1993 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Faxabraut 1d, (hluti i hesth.) Þorláksh., talinn eig. Karl Karlsson, gerðarbeiðandi Hvoll hf. Heiðmörk 57, Hveragerði, þingl. eig. Pálína Snorradóttir, geröarbeiö- endur Lífeyrissj. starfsm. ríkisins, íslandsbanki hf. 546 og' Islands- banki hf. 544. Lækur, Hraungerðishr., þingl. eig. Þorbjörg Guðjónsdóttir og Rfkis- sjóður, jarðeignadeild, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaöar- ins. Þórsmörk 8, Selfossi, þingl. eig. Guðjón Stefánsson og Steinunn Hrefna Magnúsdónir, gerðarbeiðendur Byggingasj. ríkisins ogTrygg- ingamiðstöðin hf. Sýslumaðurínn á Selfossi, 14. janúar 1993. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, þriðjudaginn 19. janúar 1993 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Akrar, Breiðuvfkurhreppi, þinglýst eign Ólínu Gunnlaugsdóttur, Elínar Guðrúnar Gunnlaugsdóttur, Kristjáns Gunnlaugssonar og Þorvarðar Gunnlaugssopar, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins. Bárðarás 1, Hellissandi, þinglýst eign Byggingarfélags verkamanna, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna. Hellisþraut 11, Hellissandi, þinglýst eign Jóhannesar Helga Einarsson- ar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna. Hellisbraut 18a, Hellissandi, þinglýst eign Lindu Sigurvinsdóttur, eftir kröfu Landsbanka fslands, Hellissandi. Keflavíkurgata 17, Hellissandi, þinglýst eign Steinars Agnarssonar og Kristinar R. Hjálmarsdóttur, eftir kröfum L/feyrissjóðs sjómanna, Teppa- hússins hf., Valbergs hf., Lffeyrissjóðs sjómanna og Ábyrgðar hf. Munaðarhóll 21, Hellissandi, þinglýst eign Margrétar Þorláksdóttur, eftir kröfum Lffeyrissjóðs Vesturlands og Byggingarsjóðs rikisins. Ennisbraut 29, efri hæð, Ólafsvík, þinglýst eign MagnúsarÁ. Gunnlaugs- sonar og Sigriðar G. Halldórsdóttur, eftir kröfum húsbréfadeildar Hús- næöisstofnunar rikisins, Steinunnar Siguröardóttur og Lffeyrissjóðs sjómanna. Ennisbraut 55, Ólafsvík, þinglýst eign Stefáns Hjaltasonar, eftir kröfum Landsbanka Islands, Ólafsvík, Iðnlánasjóðs og Steypustöövarinnar Bjargs hf. Hjallabrekka 6, Ólafsvík, þinglýst eign Húsnæðisnefndar Ólafsvíkur, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna. Ólafsbraut 36, Ólafsvík, þinglýst eign Haralds Yngvasonar og Siguríaug- ar Konráðsdóttur, eftir kröfu Ufeyrissjóðs sjómanna. Ólafsbraut 42, Ólafsvík, þinglýst eign Birgis Vilhjálmssonar, eftir kröfu Ríkissjóðs. Ólafsbraut 46, Ólafsvík, þinglýst eign Óskars Finnssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs sjómanna og Lífeyrissjóðs Vesturlands. Ólafsbraut 48, Ólafsvík, þinglýst eign Ivars Baldvinssonar, eftir kröfum Endurskoðunar hf. og Valafells hf. Grundargata 37, Grundarfiröi, þinglýst eign Bergljótar Gestsdóttur, eftir kröfu Kreditkorta hf. Grundargata 45, efri hæð, Grundarfirði, þinglýst eign Jóhannesar K. Jóhannessonar, eftir kröfum húsbréfadeildar Húsnæðisstofnunar rikis- ins og Ábyrgðar hf. Grundargata 53, Grundarfiröi, þinglýst eign Þórólfs Guðjónssonar, eft- ir kröfu íslandsbanka hf. Lágholt 11, Stykkishólmi, þinglýst eign Jens Óskarssonar, eftir kröfu Ásmundar Karissonar, Lágholt 16, Stykkishólmi, þinglýst eign Gests Más Gunnarssonar, eft- ir kröfum Stykkishólmsbæjar, Lífeyrissjóðs Vesturiands og innheimtu rikissjóðs. Silfurgata 40, Stykkishólmi, þinglýst eign Gísla B. Jónssonar, eftir kröfu Ufeyrissjóðs sjómanna. Skólastígur 32, neðri hæð, Stykkishólmi, þinglýst eign Grétu Sigurðar- dóttur, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Ufeyrissjóðs sjómanna og Stykkishólmsbæjar. Skúlagata 12, Stykkishólmi, þinglýst eign Sigurjóns Helgasonar, eftir kröfu Ufeyrissjóðs sjómanna. Sýslumaðurínn í Stykkishólmi, 14. janúar 1993. Uppboð Uppboð munu byrja i skrifstofu embættisins i Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, sem hér segir á eftirfarandi eignum: 1. Áshamar 75, 2. hæð D, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ernu Fannbergsdóttur, eftir kröfu Ríkisútvarps, innheimtudeildar, fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 2. Áshamar 75, 3. hæð B, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Vest- mannaeyjabæjar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 3. Áshamar 75, 3. hæð C, Vestmannaeyjum, þinglýst eign stjórnar Verkamannabústaöa Vestmannaeyja, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 4. Bárugata 11, (Bifröst) 20,42%, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Þrastar Bjarnhéðinssonar, eftir kröfum Ingibjargar O. Birgisdótt- ur og (slandsbanka hf., fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 5. Boðaslóð 12, 1. hæð, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Guðlaugs Kristóferssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 6. Boðaslóð 17, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kjartans Más (varssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, fimmtu- daginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 7. Boðaslóö 27, neðri hæð, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jó- hanns Reynissonar, eftir kröfum Vátryggingafélags Islands, Ábyrgðar hf., veðdeildar Landsbanka (slands og Undar hf., fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 8. Brimhólabraut 25, jarðhæð, þinglýst eign Óla Péturs Sveinsson- ar, eftir kröfu Eyjablóms, fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 9. Búhamar 62, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jóhönnu Grétu Guðmundsdóttur, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 10. Faxastígur 21, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ásdísar Gísla- dóttur, Sigriðar Gísladóttur og Stefáns Gíslasonar, eftir kröfum Blaðs hf. og Sparisjóðs Vestmannaeyja, fimmtudaginn 21. janú- ar 1993, kl. 10.00. 11. Foldahraun 40, 3. hæð D, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Sveins Einarssonar, eftir kröfu Sveins Egilssonar, fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 12. Foldahraun 41, 3. hæð A, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Guð- bjöms Guðmundssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Is- lands, fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 13. Goðahraun 24, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kristínar Kjart- ansdóttur og Guðmundar E. Guðmundssonar, eftir kröfu Rikisút- varps, innheimtudeiidar, fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 14. Hásteinsvegur 41, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Hermanns V. Baldurssonar og Aldísar Atladóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 15. Hásteinsvegur 42, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Magnúsar Kristleifssonar, eftir kröfu Húsasmiðjunnar hf. og (slandsbanka hf., fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 16. Heiöarvegur 11, neðri hæð, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Við- ars Sigurbjörnssonar, eftir kröfum Guðbjargar Olafsdóttur og (slandsbanka hf., fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 17. Hilmisgata 5, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Grétars Jónatans- sonar, eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs, fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 18. Hólagata 43, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Þorvaldar Vigfús- sonar, eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs, fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 19. Kirkjuvegur 14, neðri hæð, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Harð- ar Rögnvaldssonar, eftir kröfu Byko-Byggingavöruverslun Kópa- vogs hf., fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 20. Kirkjuvegur 17, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ölvers Jónsson- ar, eftir kröfu Landsbanka (slands, fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 21. Kirkjuvegur 19, efri hæð, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Bjark- ar Mýrdal og Áma Mars Friðgeirssonar, efiir kröfu veðdeildar Landsbanka Tslands, fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 22. Skildingávegur 10-12 (213-214), Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jóns Inga Guðjónssonar, eftir kröfum Bræðranna Ormson hf. og veðdeildar Islandsbanka hf., fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 23. Skólavegur 18, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kristfnar G. Steingrimsdóttur, eftir kröfum Reynisstaðar hf. og Jóns Inga Guðjónssonar, Húsnæðisstofnunar ríkisins' og P. Samúelssonar & Co., fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 24. Skólavegur 29, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Gfsla Steingrims- sonar, eftir kröfu Ufeyrissjóðs verslunarmanna, fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. 25. Vestmannabraut 32, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jóns Inga Guðjónsson, eftir kröfu (slandsbanka hf., fimmtudaginn 21. janú- ar 1993, kl. 10.00. 26. Vesturvegur 25B, kjallari, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Sig- urðar G. Jónssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestmannaeyinga, fimmtudaginn 21. janúar 1993, kl. 10.00. Sýslumaðurínn i Vestmannaeyjum, 15. janúar 1993. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafs- firði, fimmtudaginn 21. janúar á eftirfarandi eígnum: 1. Kl. 14.30 Brekkugata 17, Ólafsfirði, þinglýst eign Svavars Jóns Gunnarssonar, eftir kröfu Almennu lögfræðistofunnar hf. 2. Kl. 15.00 Kirkjuvegur 6, vesturhluti, Ólafsfirði, þinglýst eign Jóns Sæmundssonar, að kröfu Ólafsfjarðarkaupstaðar. Ólafsfirði, 13. janúar 1993. Sýslumaðurinn i Ólafsfirði. Til ábúenda og eigenda lögbýla Á síðastliðnu hausti var fullvirðisréttur til framleiðslu mjólkur og sauðfjárafurða færður niður til að laga hann að innanlandsmarkaði samkvæmt ákvæðum búvörusamnings frá 11. mars 1991 og samnings um mjólkurfram- leiðslu frá 16. ágúst 1992. í þeim samningum og í lögum sem samþykkt voru á Alþingi 22. desember sl. um breytingar á búvörulögum nr. 46/1985 er kveðið á um greiðslur fyrir niðurfærslu fullvirðisréttar. Greiðslur vegna niðurfærslu fullvirðisréttar verða greiddar handhafa beinna greiðslna á lögbýlinu, en greiðslur þessar á að greiða 31. janúar nk. vegna niðurfærslu fullvirðisréttar til fram- leiðslu sauðfjárafurða og 31. mars nk. vegna niðurfærslu fullvirðisréttar til framleiðslu mjólkur. Þær skulu þó ekki greiddar hand- hafa beinna greiðslna, geri ábúandi og eig- andi lögbýlis samkomulag um að viðtakandi verði annar aðili, enda berist skrifleg tilkynn- ing þess efnis til landbúnaðarráðuneytisins fyrir greiðsludaga, þ.e. 31. janúar og 31. mars nk. Landbúnaðarráðuneytið, 11. janúar 1993. I.O.O.F. 12 S 1741158’/2 = I.O.O.F. 1 S1741158’/! = 9.I||.* Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænavika: Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. NY-UNG KFUM & K F U K Suðurhólum 35 Yfirskrift mánaöarins: Persónu- legt samfélag vift Guft. Samvera í kvöld kl. 20.30. „Áttu lifandi samfélag viö Guð?" Friörik Schram spyr og mun einnig hjálpa þér að svara. Fjölmennum til samfólags og lofgjöröar. Allir velkomnir. MPSWyM. Byrjendanámskeift hefjast eftir helgi. Nokkur pláss laus. Upplýsingar i síma 679181 milli kl. 17.00-19.00 alla virka daga. Jógastöðin Heimsljós. Frá Guöspeki- félaginu IngóffMtravtl 22. Aakriftarafml Qanglara ar 39573. ( kvöld kl. 21.00 heldur Birgir Bjarnason erindi, „Lækning þjáningar", í húsi félagsins, Ing- ólfsstræti 22. Á laugardag er opift hús frá kl. 15.00 til 17.00 meö fræðslu og umræöum f umsjá Elínar Steinþórsdóttur. Á sunnudag kl. 17.00-18.00 er kyrrðarstund með tónlist. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Þýskukennsla Þýskunámskeið Germanfu fyrir byrjendur og lengra komna á öllum stigum hefjast 18. janúar, Upplýsingar í síma 10705 kl. 11.00-12.30 eða kl. 17.00- 19.00. 4 u d :J B d ;i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.