Morgunblaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1S. JANÚAR 1993 STJORNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. 'apríi) Þú verður að taka tillit til tilfinninga einhvers nákom- ins í dag. Láttu ekki þögn og afskiptaleysi mynda múr á milli ykkar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ferð hægt af stað en afkastar miklu þegar á líð- ur. í fyrstu ertu að hlífa þér, en svo er hætt við að þú ofkeyrir þig. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Forðastu ágengni í garð einhvers sem þú átt við- skipti við. Sá gæti verið óvenju hörundsár í dag. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) >«$£ Gömul skuld gæti gjaldfall- ið í dag. Gættu þess að bókhaldið sé í lagi. Þú gæt- ir boðið langt að komnum gestum í heimsókn. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Hjón þurfa ef til vill að axla sameiginlega ábyrgð í dag. Taktu það ekki illa upp þótt ekki beri allir sömu til- fmningar í brjósti. Meyja (23. ágúst - 22. september) Félagi þarfnast hugulsemi og umhyggju þinnar. Þú virðist eiga annríkt við að ljúka skyldustörfunum í dag. Vw ~ (23. sept. - 22. október) Þér virðist erfitt að einbeita þér í dag. Þú þarft að leggja hart að þér við að koma skyldustörfunum í verk. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9lfjS Þú verður að vanda valið þegar mörg heimboð berast til að tryggja ánægjulega kvöldstund. Sinntu fjöl- skyldunni. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Ef þú færð eitthvað lánað hjá vini mundu þá að skila því á réttum tíma. Gættu hagsmuna fjölskyldunnar í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sjálfsagi og dugnaður skila árangri í starfi í dag. Láttu verkin tala. Þannig vekur þú athygli annarra á fram- íagi þínu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú gætir orðið fyrir auka útgjöldum vegna ferðalags. Þú hefur meiri áhuga á starfinu en leit að skemmt- Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér hættir til óhófs í inn- kaupum og verður að forð- ast skuldasöfnun. I kvöld gætir þú viljað vera út af fyrir þig. Stjörnuspána á aö lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DYRAGLENS MBi,þETTA ER_ /CoRTUBAB ! ■ V rJ Lu -L GRETTIR TOMMI OG JENNI yjWíropeeme... srive tvmglcte/mm mMlgmst- og /t)um ntcta V* þezsu SVÆÐ!.' VlStNOAMBMN SGSTA AO STMNN/UM FKA tvnGu uv mu/Jt faua Hveasi STVMDVJ 7VÆV.. þO GE&e. Þée ae&i FVK/K. þt/l’AÐ rUNGL/Oe/i etaa «ún> ru úeosrt/?. LJÓSKA $ennán sr/toFHAm vabejnu &NNt SVO HeiMlLSLEGUftMBO ZtUÐtííFLbTTUAI OÚKUMd y- w MÚ ER HANN fíjuue AT KRbAU 06 SPEGLUAi Ot3 /MATSe/H V&þEKICJUMEKKJ E/dti/n 'a uppl eid j hvert eeuEk i//o Etzu/Vj þ!E> AD X <A PJIEXJR- FAKfí? Y^-t LCtO FERDINAND SMAFOLK Ml, 15 THIS THE RE5IPENCE OF 5ALLY BROION? UJILL YOU 61VE HERTHI5 LOVE NOTE? 5EN51N6 THIS C0ULD BE A 5ECRET MILITARY MES5A6E, THEWORLPUJARI FLYIN6 ACE QUICKLY 5U)ALL0U)5 ITÍ Ef þetta aðsetur Sallý Bjama? Viltu færa henni þetta ástarbréf? Hafandi það á tilfinningunni að þetta gæti verið hernaðarleyndar- mál, gleypir flugkappinn úr fyrri heimsstyijöldinni það í flýti! Heyrðu, hvers konar þetta? staður er BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Skilyrði fyrir hræringsþving- un (compound squeeze) eru eftir-: farandi: (1) sagnhafi á hótunar- spil í þremur litum, (2) báðir mótheijarnir geta valið tvo liti, en (3) aðeins annar þeirra getur staðið vörð um þann þriðja og er hótunarspil sagnhafa í þeim lit liggur í yfirhönd. Flókið? Nei, nei. Suður spilar 7 grönd og fær út spaðadrottningu: Norður ♦ Á8752 ¥ Á75 ♦ K43 ♦ 54 Vestur ♦ DG106 ¥G ♦ D652 ♦ D973 Austur ♦ 93 ¥ 863 ♦ G1097 ♦ G1082 Suður ♦ K4 TKD10942 ♦ Á8 ♦ ÁK6 Sagnhafi á 12 slagi og hótan- ir í þremur litum: spaða, tígii og laufi. Báðir andstæðingarnir stoppa láglitina, en aðeins vestur getur gætt spaðans. Þetta eru skilyrðin í hnotskurn. Suður tek- ur hjartaslagina og staldrar við þegar hann á tvö eftir: Norður ♦ Á87 ¥- ♦ K43 ♦ 54 Vestur Austur ♦ G10 ♦ - ¥- II ¥ - ♦ D65 ♦ G1097 ♦ D97 Suður ♦ 4 ¥94 ♦ Á8 ♦ ÁK6 ♦ G1082 Þegar suður spilar nú hjarta neyðist vestur til að henda frá öðrum láglitnum og skapa réttu skilyrðin fyrri tvöfalda þvingun. Látum hann fleygja tígli og aft- ur tígli í síðasta hjartað. Blindur hendir spaða og laufi, og austur er ekki enn í vandræðum, kastar tígli og laufi. Næst spilar sagn- hafí tvisvar tígli og þvingar vest- ur til að fórna laufvaldinu (og hendir spaða úr borði). Nú er austur einn um að valda láglitina og það getur hann ekki þegar spaðaásnum er spilað. Einföld þvingun. SKAK Umsjón Margeir- Pétursson í Sjónvarpseinvígi í Þýskalandi 28. desember sl. kom þessi staða upp í viðureign Roberts Híibners (2.620), og Garys Kasparovs (2.805), sem hafði svart og átti leik. Úmhugsunartíminn var 25 mínútur á skákina. Húbner lék síðast 14. Be2 — d3?? sem heims- meistarinn átti glæsilegt svar við: I £ 14. — f5! 15. Dxf5 (Ef drottning- in víkur sér undan leikur Kasp- arov 15. — e4 og vinnur mann) 15. — Rf6 og Ilubner gafst upp, því drottning hans er iokuð inni. Fyrri 25 mínútna skákinni lauk með jafntefli eftir harða baráttu. Þar sem þessi skák tók aðeins fáar mínútur var tími til að tefla 1 tvær hraðskákir í beinni útsend- ingu. Kasparov vann þá fyrri ör- ugglega en í þeirri seinni féll hann á tíma með unna stöðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.