Morgunblaðið - 21.04.1998, Side 14

Morgunblaðið - 21.04.1998, Side 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ Stjórnarformaður KEA telur brýnt að takast á við framtfðarskipulag félagsins Þurfum greið- ari aðgang að fjármagni JÓHANNES Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður Kaupfélags Ey- firðinga, sagði, á aðalfundi félagsins sl. laugardag, það mat stjórnar að nú væri brýnast að takast á við framtíð- arskipulag félagsins. Hann sagði það jafnframt sína skoðun að félagið næði ekki þeim markmiðum sem sett hafi verið í stefnumótuninni nema það hafi jafngreiðan aðgang að fjár- magni og samkeppnisaðilarnir. „I þeirri stefnumótun sem unnið var að fyrir tveimur árum var mörk- uð sú stefna að KEA ætti að vera op- ið og lýðræðislegt samvinnufélag AKSJÓN Þriðjudagur 21. apríl 21.00 ► Fundurersettur Fundur í bæjarstjórn Akur- eyrar. hina upprunalegu hugsun um vald- dreifingu samvinnufélaga en hlutafé- lagsformið." Hlutdeild dótturfélaga yfir 40% af veltu Jóhannes Geir velti upp ýmsum spurningum í þessu sambandi. Með- al annars hvort halda ætti áfram að taka einstaka rekstrarþætti út úr móðurfélaginu og setja í hlutafélög sem þá hafa þennan aðgang að nýju fé. Nú stefnir í að hlutdeild dótturfé- laga verði yfir 40% af veltu KEA- samstæðunnar. Reksturinn væri þá í hlutafélögum sem væru í meirihlutaeign samvinnufélags. „Hér á landi hefur mjög tak- markað verið lát- ið reyna á þann sveigjanleika sem vissulega er innan lagaramma hlutafélaga- formsins. Er- lendis er mjög al- gengt að um sé að ræða bréf með mismunandi rétt- indi innan sama félagsins. Við gætum væntan- lega búið svo um hnútana að hver og einn félags- maður ætti eitt grunnbréf í fé- laginu sem væri ekki framseljanlegt og að þau ein hefðu atkvæðisrétt varðandi ákveðna grundvallarþætti. Þá er þekkt að í félögum sé eitt hlutabréf, svokallað gullið bréf, sem hafi ákvörðunarvald í einstökum málum. Opna félagið fyrir Qármagni Þá gætum við væntanlega einnig gengið þannig frá málum að félags- menn eignuðust hlutafé í félaginu í hlutfalli við viðskipti sín við það. Sá hluti mundi hins vegar vera mark- aðsvara á hverjum tíma og lúta sömu lögmálum og almennt hlutafé." Jóhannes Geir sagði nauðsynlegt að halda áfram vinnu við félagsform- ið, þar sem öllum möguleikum yrði velt upp. Hann útilokaði ekki að nið- urstaðan yrði sú að starfsemin sem væri í dag rekin í samvinnufélagi yrði rekin þannig áfram. „Hitt finnst mér líklegra að við komumst að þeirri niðurstöðu að við þurfum að opna félagið meira fyrir nýju fjármagni. Það verður þá verk- efni okkar að búa þannig um hnút- ana að við getum haldið í heiðri grundvallaratriði valddreifingar og byggðafestu sem félagið hvílir á.“ Morgunblaðið/Kristján JÓHANNES Geir Sigurgeirsson, stjdrnarformaður KEA, flytur ræðu sína á aðalfundi félagsins sl. laug- ardag. Fyrir aftan hann situr Magnús Gauti Gauta- son, fráfarandi kaupfélagsstjóri. með aðalstöðvar og þungamiðju starfsemi sinnar við Eyjafjörð. Einnig að KEA vinni samkvæmt því að í viðskiptalegu tilliti sé ísland í dag einn markaður á flestum sviðum og að félagið muni fyrst og fremst starfa á sviðum þar sem hagkvæmni stærðar og samrekstrar nýtist best.“ KEA vinnur í dag samkvæmt lög- um um samvinnufélög og sagði Jó- hannes Geir að sá lagarammi væri nokkuð þröngur og gæfí t.d. mjög takmarkað svigrúm gagnvart að- gangi að áhættufé. „Fyrir nokkrum árum opnaði löggjafinn á þann möguleika að samvinnufélögin gæfu út B-hlutabréf. Sú leið var farin af hálfu KEA. Margt bendir hins vegar til þess að á hlutabréfamarkaði séu þau sett skör lægra en önnur bréf og því til viðbótar geta þau, til lengri tíma litið, verið síst minni ógnun við AÐALSKIPULAG Akureyrar 1998-2018 Kynningarfundur um tillögu að aðalskipulagi Akureyrar 1998- 2018 verður í félagsmiðstöðinni við Víðilund í kvöld, þriðjudag- inn 21. apríl, ld. 20.30. Á fundinum verður fjallað um atvinnu- og tæknival og umferðar- mál í aðalskipulaginu. Frestur til að gera athugasemdir við aðalskipulagstiilöguna rennur út kl. 16.00 mánudaginn 27. apríl nk. Hver sá sem ekki gerir at- hugasemd við tillöguna telst samþykkur henni. SKIPULA GSS TjÓRI AKUREYRARBÆJAR. Morgunblaðið/Kristján Eldur í þriggja hæða timburhúsi við Strandgötu Grunur um íkveikju GRUNUR leikur á að kveikt hafi verið í húsinu númer 9 við Strandgötu á Akureyri á sunnu- dagsmorgun. Starfsmaður bæjar- ins sem vann við hreinsun sá reyk leggja út úr húsinu og kallaði til slökkivilið, en það kom á staðinn laust fyrir kl. 9. Engin starfsemi hafði verið í húsinu um skeið, en það er sam- byggt húsi númer 7 þar sem veit- MAGNÚS Gauti Gautason hefur látið af starfi kaupfélagsstjóra KEA og tekið við starfi fram- kvæmdasljóra Snæfells hf., dótt- urfélags KEA á Dalvík. Við stöðu kaupfélagssljóra hefur tekið Ei- ríkur S. Jóhannsson en hann starfaði áður sem útibússtjóri Landsbankans á Akureyri og um- dæmisstjóri á Norðurlandi. Séra Pétur Þórarinsson, prest- ur í Laufási, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn KEA á aðalfundi félagsins sl. ingahúsið Kaffi Akureyri er starf- rækt. Eldvarnarveggur er á milli húsanna og varnaði hann því að eldurinn næði að breiðast út og yfir í veitingahúsið. „I svona timburhúsum er þetta sannarlega kapphlaup við tím- ann,“ sagði Tómas Búi Böðvars- son slökkviliðsstjóri. „Það var ekki mikill eldur í húsinu, en ekki laugardag og var Gunnar Halls- son, Akureyri, kjörinn í stjómina í hans stað. Að öðru leyti var stjórnin endurkjörin en hana skipa; Jóhannes Geir Sigurgeirs- son, Eyjafjarðarsveit, Guðný Sverrisdóttir, Grenivík, Tryggvi Þór Haraldsson, Akureyri, og Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson, Dalvík. Varastjórn KEA var endur- kjörin en hana skipa þeir Valtýr Sigurbjarnarson, Oddur Gunn- arsson og Jón Hallur Pétursson. mátti miklu muna, því eldurinn hafði hlaupið upp allar þrjár hæð- ir hússins að utanverðu og upp í þakskegg og upp á aðra hæð inn- andyra. Þegar svo er komið er þetta spurning um mínútur, en við höfðum betur í þetta sinn.“ Ekki varð um miklar skemmdir að ræða, að sögn slökkviliðs- stjóra. Málstofa á Degi jarð- arinnar MÁLSTOFA á vegum Stofn- unar Vilhjálms Stefánssonar og endurmenntunarnefndar Háskólans á Akureyri verður haldin í stofu 302 í Glerárgötu 36 á morgun, miðvikudaginn 22. aprfl, á Degi jarðarinnar frá kl. 10.15 til 12. Sérstakur gestur málstof- unnar er sendiherra Banaa- ríkjanna á íslandi, Day O. Mount og mun hann fjalla um Dag jarðarinnar og umhverf- ismál á norðurslóðum. Hann hefur verið sendiherra Bandaríkjanna á Islandi frá árinu 1996 en var áður yfir- maður Umfverfismálaskrif- stofunnar í þeirri deild utan- ríkisráðuneytisins sem fjallar um umhverfismál á alþjóða- hafsvæðum. Dagur jarðarinnar var haldinn í fyrsta sinn árið 1970 að frumkvæði Bandaríkja- stjórnar og hefur verið hald- inn hátíðlegur árlega upp frá því. Markmiðið er að vekja nemendur og allan almenning til umhugsunar um umhverf- ismál. Málstofan verður á ensku og eru allir velkomnir. Morgunblaðið/Kristján EIRÍKUR S. Jóhannsson, nýr kaupfélagsstjóri KEA, t.v. ræðir við Tryggva Þór Haraldsson, umdæmisstjóra RARIK og stjórnarmann í KEA, á aðalfundi félagsins sl. laugardag. Eiríkur S. Jóhannsson í starf kaupfélagsstjóra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.