Morgunblaðið - 21.04.1998, Side 17

Morgunblaðið - 21.04.1998, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 17 Vapor trek hjálmarnir eru með þeim betri Fyrir unglinga og fuilorðna, með öryggisskyggni, stilianlegri hnakkaspennu og hraðstillismellu fyrir festibönd. Litir: Svart, blátt og hvitt Kr. 3.252.- stgr. Tempest Fyrir fullorðna, með öryggisskyggni, 15 loftræstigötum, stillanlegri hnakkaspennu, hraðstillismeilu fyrir festibönd. Litur: Gult Kr. 6.455.- stgr. Í2> Inerftia trek ^ Fyrir fullorðna, með öryggisskyggni, 15 loftræstigötum, stillanlegri hnakkaspennu og hraðstillismellu fyrir festibönd Litir: Blátt, mango-gult Kr. 4.376.- stgr. at veita Seribble trjek^ Fyrir börn og unglinga, með öryggisskyggni, stillanlegri hnakkaspennu og hraðstillismellu fyrir festibönd. Kr. 2.993.- stgr. X3REKk Raeing Stripe Fyrir börn og unglinga, með öryggisskyggni, stillanlegri hnakkaspennu og hraðstillismellu fyrir festibönd. Kr. 2.993.- stgr. Stillanleg Hnakkaspenna heldur hjálminum mun stöðugri á ferð og truflar því ekki stýrigetu. Flowers (mynd) og TVactors Fyrirungböm. 47-50cm/51-54 cm. Einstaklega djúpir og verja því allt höfuðið mjög vel. Tvær stærðir tveir litir. Kr. 2.993,- stgr. Opið laugardaga frá 10-16 hjálmarnir eru ekki aöeins með CE öryggisstimpil heldur einnlg ASTM, sem tryggir enn frekar gott öryggi að margra mati. ÖRNINNU SKEIFUNNI 11 • SÍMI 588 9890 VERSLAÐU VIÐ FAGMANNINN - ÞAÐ BORGAR SIG LANDIÐ Morgunblaðið/Ágúst Blöndal INGÓLFUR Guðmundsson, for- stöðumaður markaðssviðs Landsbankans, afhendir Hjör- dísi Harðardóttur hjá VÍS form- lega lykla af skrifstofu VÍS í bankanum. Neskaupstaður VÍS flytur umboðsskrif- stofu sína Neskaupstað - Nýlega flutti Vá- tryggingafélag íslands umboðs- skrifstofu sína í útibú Landsbank- ans í Neskaupstað. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem að tryggingafyrirtæki hefur starfsemi sína í útibúi Landsbank- ans. í tilefni af þessu var opið hús í Landsbankanum og gestum boðið að þiggja veitingar og kynnt starf- semi VTS og Landsbankans. Umboðsmaður VÍS í Neskaup- stað er Sigrún Júlía Geirsdóttir. Morgunblaðið/Atli Vigfusson KLÚBBFÉLAGAR í hlöðunni á Reykjavöllum í Reylqahverfi. Klúbb- starfsemi kúabænda Laxamýri - Nokkrir mjólkurfram- leiðendur í Aðaldal og Reykja- hreppi hófu nýlega klúbbstarfsemi og hittast reglulega til þess að kynna sér búskap annarra og einnig til þess að ræða þau málefni sem tengjast starfinu. A hverjum klúbbfundi er farið í fjós og aðstæður skoðaðar auk þess sem tekið er fyrir eitt þema eða um- ræðuefni hverju sinni. Þá hefur komið til greina að gera sameigin- leg innkaup á vörum sem tengjast fjósunum svo sem básamottum, fóð- urdöllum o.fl. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur í Hveragerði Einar Hákonar- son í efsta sæti EINAR Hákonarson listmálari verður í efsta sæti lista Sjálfstæð- isfélagsins Ingólfs við sveitar- stjórnarkosningamar í næsta mán- uði. Knútur Bruun lögmaður er í þriðja sæti listans. A félagsfundi Ingólfs 17. apríl var listinn ákveðinn og skipa eftir- taldir Hvergerðingar D-lista sjálf- stæðismanna við kosningamar 23. maí: 1. Einar Hákonarson, listmál- ari, 2. Kristín Olafsdóttir, húsmóð- ir, 3. Knútur Bmun, lögmaður, 4. Guðbjörg Þórðardóttir, kennari, 5. Hjalti Helgason, múrari, 6. Hafdís Ósk Guðmundsdóttir, hársnyrtir, 7. Alda Andrésdóttir, bæjarfulltrái, 8. Snorri Sturluson. nemi, 9. Berg- lind Bjamadóttir, leikskólakennari, 10. Sólmundur Sigurðsson, verk- taki, 11. Margrét Bjamadóttir, húsmóðir, 12. Þröstur Reynisson, vinnuvélstjóri, 13. Guðrún Magn- úsdóttir, læknaritari, og 14. Aage Michelsen, verktaki. og því vandaðri því betri. Bandarísku TREK www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.