Morgunblaðið - 21.04.1998, Síða 48

Morgunblaðið - 21.04.1998, Síða 48
-*48 ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ w _ Leikskólakennarar Grunnskólakennarar Leikskólarnir á Akranesi Tvær leikskóiastjórastöður eru lausartil um- sóknar. Annars vegar er laus staða leikskóla- stjóra við nýjan þriggja deilda leikskóla sem áætlað er að taki til starfa 1. september nk. Upphaf ráðningartíma er samkomulagsatriði. Hins vegarstaða leikskólastjóra við leikskólann Vallarsel sem einnig er þriggja deilda leik- skóli. Staðan er lausfrá 1. september nk. Um- •^sóknarfresturertil 20. maí. í umsókn komi fram m.a. fram hvaða markmið og leiðir í leikskóla- starfi viðkomandi umsækjandi vill leggja áherslu á. Einnig eru lausartil umsóknarstöður leikskóla- kennara við leikskóla Akraness. Umsóknarfrestur ertil 20. maí. Upplýsingarveitirleikskólafulltrúi í síma 431 1211 kl. 10—12 alla virka daga. Laun eru samkvæmt samningum FÍLVSTAk og launanefndar sveitarfélaga. Frá 1. september verða starfandi 3 þriggja deilda leikskólar á Akranesi. Á leikskólunum starfar áhugasamt og metnaðarfullt starfsfólk sem hefur áhuga á að auka enn á gæði leikskólastarfs. Verið er að þróa samstarf við grunnskólana. Einnig er að hefjast markvisst samstarf við Heilsugæslustöð Akraness. Leikskólarnir njóta góðrar sérfræði- þjónustu sálfræðinga og þroskaþjálfa. ^ Brekkubæjarskóli Tónmenntakennara og handmenntakenn- ara vantar til starfa frá og með 1. ágúst. Umsóknarfrestur ertil 10. maí. Upplýsingar veita Ingi SteinarGunnlaugsson skólastjóri vs. 431 1938/hs.431 1193oglngvar Ingvarsson aðstoðarskólastjóri vs. 431 1938/ hs. 431 3090. Grundaskóli Aðstoðarskólastjóra vantar til starfa við Grundaskóla frá og með 1. ágúst nk. Leitað ^er eftir duglegum, áhugasömum kennara með kennslureynslu og góða samstarfshæfileika. Æskilegt er að viðkomandi hafi framhaldsnám í stjórnun, stjórnunarreynslu, tölvukunnáttu og þekkingu á sérkennslumálum. Við skólann vantar íþróttakennara einnig 2—3 kennara til almennrar kennslu. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Nánari upplýsingar veita Guðbjartur Hannes- son, skólastjóri vs. 431 2811 hs. 431 2723 og Ólína Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri, vs. 431 2811 hs. 431 1408. Laun skv. kjarasamningi KÍ/HÍK og launanefnd- ar sveitarfélaga. ** Menningar- og skólafulltrúi Akraness. Lausarstöður Heilsugæslan í Kópavogi óskar eftir að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: Heilsugæslulæknar Um er að ræða þrjár stöður heilsugæslulækna, tvær stöður frá 1. október og ein staða frá 1. nóvember nk. Ennfremur er óskað eftir tveimur læknum til afleysinga í júlí- og ágúst- mánuðum í sumar. Krafist er sérfræðiviður- kenningar í heimilislækningum. Starfskjör eru samkvæmt gildandi ákvæðum um launakjör heilsugæslulækna. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í heilar eða hluta- stöðurtil framtíðarstarfa og afleysinga yfir sumarmánuðina. Um er að ræða almenn hjúkr- unarstörf við heilsugæslu, svo sem við heima- hjúkrun, skólaheilsugæslu og ungbarnavernd. Launakjör eru samkvæmt samn- ingum Hjúkrunarfélags íslands. Læknaritarar Læknaritarar óskast til starfa í heilar eða hluta- stöðurtil framtíðarstarfa og afleysinga í sumar. Sjúkraskráning er tölvuunnin á Medicusforritið og væntanlega síðar á þessu ári á Sögu for- ritið. Krafist er löggildingar sem læknaritari og einhver reynsla er æskileg. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfs- manna. Móttökuritarar og gjaldkerar Móttökuritarar óskast til starfa í heilar og hluta- stöðurtil framtíðarstarfa og afleysinga. Störfin felast einkum í símasvörun og tímaskráningu sem ertölvuunnin, vinnu við spjaldskrá, al- menna afgreiðslu og móttöku þjónustugjalda og uppgjörs í lokvinnudags. Viðskiptamennt- un eða reynsla af afgreiðslu- og þjónustustörf- um er æskileg. Launakjör eru samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur ertil 10. mai nk. Um störf starfsmanna heilsugæslu- stöðva gilda lög nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónsutu og lög nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Heilsugæslan í Kópavogi er reyklaus vinnustaður. Frekari upplýsingar um störf og kjör eru veittar af framkvæmdastjóra Heilsugæslunnar í Kópavogi, Birnu Bjarnadóttur, í símum 554 0400 á dagvinnutíma og GSM 895 6500. Umsóknum ber að skila til framkvæmdastjóra Heilsugæslunnar i Kópavogi. Umsóknareyðublöð eru fáanleg i afgreiðslu stöðvarinnar og æskilegt er að þau séu notuð en ekki skiiyrði. Varðandi umsóknir heilsugæslulækna bera að skila þeim á þartil gerðum eyðublöðum: „Greinargerð vegna umsóknar um læknisstöðu" að ósk stöðunefndar. Öllum umsóknum verður svarað skriflega eftir að um þaer hefur verið fjallað og ráðning staðfest. Eldri umsóknir eða fyrirspurnir um störf óskast endurnýjaðar. Heilsugæslan í Kópavogi er staðsett í húsnæði í Fannborg 7—9 og síðar á þessu ári verður tekið í notkun annað húsnæði til viðbótar við Hagasmára i Kópavogsdal. Starfsmenn stöðvarinnar eru nú um 50 talsins í 35 stöðum og eru ráðnir við Heilsugæsluna í Kópavogi. Heilsugæslan í Kópavogi, Fannborg 7—9, pósthólf 140, 200 Kópavogi. Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk ( neðangreinda leikskóla: Grænaborg v/ Eiríksgötu Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Jóhanna Bjarnadóttir, í síma 551 4470. Laufskálar v/Laufrima Leikskólakennarar eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í tvær 100% stöður frá 1. júní og 1. ágúst nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Lilja Björk Ólafsdóttir, í síma 587 1140. Leikgarður v/Eggertsgötu Leikskólakennari í deildarstjórastöðu á deild 1—3 ára barna. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sólveig Sig- urjónsdóttir, í síma 551 9619. Múlaborg v/Ármúla Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigríður Pálsdóttir, í síma 568 5154. Rofaborg v/Skólabæ Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Þórunn Gyða Björnsdóttir, í síma 567 2290. Sæborg v/Starhaga Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu frá 1. maí nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Soffía Þor- steinsdóttir, í síma 562 3664. Ægisborg v/Ægissídu Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigrún Krist- ín Guðmundsdóttir, í síma 551 4810. Matsveinn Laufskálar v/Laufrima Matsveinn óskast frá 1. júní nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Lilja Björk Ólafsdóttir, í síma 587 1140. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800. „Au pair" í Brussel — maí—júlí Fjölskylda með tvo drengi, 4 og 7 ára, óskar eftirsamviskusamri, ábyrgðarfullri „au pair", umtvítugt, til barnagæslu og léttra heimilis- starfa frá miðjum maí til júlí loka. Reynsla af börnum æskileg. Upplýsingar í síma 00 322 7821827. Kennarar Verzlunarskóli íslands óskar að ráða kennara næsta haust í eftirtaldar námsgreinar: Enska Stærðfræði — raungreinar ^ Bókfærsla Hagfræði Lögfræði Um er að ræða bæði fullar stöður og stunda- kennslu í einstökum námsgreinum. Skólastjóri og deildarstjórar viðkomandi deilda veita nánari upplýsingar um starfið og taka __á móti umsóknum. Verzlunarskóli íslands Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Kennara vantar að Grunnskólanum í Þorláks- höfn. Meðal kennslugreina er almenn kennsla á mið- og yngsta stigi, eðlis-/efnafræði og líf- fræði. Allar upplýsingar hjá skólastjóra í símum 483 3621/483 3499 eða 895 2099 og hjá aðstoð- arskólastjóra í símum 483 3621 eða 483 3820. Grunnskólinn í Þorlákshöfn er einsetinn skóli með um 260 nemendum sem stunda nám undir handleiðslu um 25 starfsmanna. Grunnskólinn er í nýlegri, glæsilegri byggingu ásamttónlistarskólanum. Mikil og góð samvinna er á milli skólanna og það skilar sér í fjölbreyttu og öflugu starfi. Skólaathvarf er starfrækt við skólann. í Þorlákshöfn er öll helsta þjónusta, fullkomið íþróttahús og góður leikskóli i ný- byggðu viðbótarhúsnæði, þar sem m.a. er boðið upp á vistun allan daginn. Húsnæði í boði á góðu verði. Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði Óskum eftir sjúkranuddurum til sumarafleysinga Upplýsingar gefa Styrmir eða Sigurður í síma 483 0338. Akureyratbær Plastiðjan Bjarg Laust er til umsóknar starf verkefnastjóra í Plastiðjunni Bjargi. Verkefnastjóri ber ábyrgð á markaðs- og sölu- málum auk þess að sjá um hráefniskaup, fram- legðarútreikninga og mánaðarlegt uppgjör. Viðkomandi kemur einnig að áætlanagerð inn- an Plastiðjunnar. Staða verkefnastjóra er stað- gengisstaða forstöðumanns. Krafist er menntunar og/eða reynslu á sviði markaðs- og sölumála, auk þess sem menntun eða reynsla af stjórnun er æskileg, ásamt reynslu af starfi með fötluðum einstaklingum. Hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum og lipurð í mannlegum samskiptum er skilyrði. Launskv. kjarasamningi Launanefndarsveitar- félaga við STAK. Upplýsingar um starfið veitirforstöðumaður Plastiðjunnar í síma 461 2578. Upplýsingar um kaup og kjörveitirstarfs- mannadeild Akureyrarbæjar í síma 462 1000. Umsóknum skal skila til starfsmannadeildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur til 6. maí nk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.