Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Síða 13

Skírnir - 01.04.1910, Síða 13
Björnstjerne Björnson. 109 ritar aftur og aftur sína eigin sögu, þótt lesendur hans verði þess eigi varir í fljótu bragði. Sálarlíf hans er svo auðugt, svo margbreytt og fjölskrúðugt, að hann kemur fram sem nýr maður í hverju nýju riti, og er þó ættar- svipurinn undir niðri jafnan einn og hinn sami. Sjálfur er hann Sverrir, birkibeinahöfðingihn, í leikritinu »Milli bardaganna«, hataður og misskilinn, þóttthann vilji ekk- ert annað en heill lands og lýðs. Sjálfur er hann áfloga- garpurinn Þorbjörn í Grenihlíð, sem býður öllum byrginn. Og það er barátta hans sjálfs á æskuárunum í Kristjaníu sem speglast í þessum ritum. Sjálfur er hann Arni, skáld- ið unga, er finst þröngt um sig í dalnum heima og þráir með erninum upp yfir fjöllin háu. Og svo mætti halda áfram að rekja sporin í ritum hans. Hann vex og þroskast með hverju riti, nýjar hugsjónir birtast, nýjar útsjónir opnast, víðari, bjartari, fegurri, tignarlegri. Hann stígur fram smám saman sem full- trúi nýrra hugsjóna á öllum sviðum þjóðlífsins, fulltrúi frjálslyndis og drenglyndis í stjórnmálum (Redaktören, Kongen, Paul Lange og Tora Parsbjerg), uppeldismálum (Det flager) og trúmálum (Pá Guds Veje), fulltrúi jafnrétt- is og skírlífis í sambúð karla og kvenna (Leonarda, En Hanske). Hann er á nokkurskonar fjallgöngu svipaðri þeirri, er Matthías Jochumsson lýsir í kvæði sínu »Leiðslu«; hann leitar hærra og hærra, unz hann stendur á efsta tindinum og baðar sig í himintæru fjallaloftinu og svelg- ir »voðalegt þor«, þar til honum vex svo ásmegin, að hann leggur út í að ráða dýpstu og erfiðustu gátur og viðfangsefni sálarlífsins og þjóðfélagslífsins, eins og hann gerir í leikriti sínu »Over Evne I—11«, sem að öllu sam- anlögðu er hið lang áhrifamesta og stórfenglegasta af öllum ritum hans, og eitt af mestu snildarritum samtíðar- innar. En þótt Björnson að öllum jafnaði gerist fulltrúi og staðgengill nýrra hugsjóna í ritum sínum, þá rekur hann sig samt eigi á það skerið, sem mörgu skáldinu verður hált á, er fjallar um deilumál samtíðar sinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.