Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Síða 15

Skírnir - 01.04.1910, Síða 15
Björnstjerne Björnson. 111 sem fleiru til uppáiialdsmánaðar síns, aprílmánaðar. Lagð- ist hann á stundum allþungt á móti þeim skoðunum, er hann áður hafði haldið fram af kappi, og taldi þær óal- andi og óferjandi. Mætti þar telja til nokkur dæmi. Þannig var hann um eitt skeið rammur kirkjutrúar- maður. gerðist síðan Grundtvígssinni, en hallaðist smám saman meir og meir á móti kenningum kirkjunnar, þýddi á norska tungu nokkur af ritum Ingersolls, er einna andvígastur hefir þótt kirkjutrúnni af samtímarit- höfundum, og hafnaði sig að lokum, eftir því sem næst verður komist, í skoðun þeirri, er hann heldur fram i niðurlagsorðum skáldsögunnar »Pá Guds Veje« (»vegir vandaðra manna eru vegir guðs«). Framan af æflnni hallast hann á sveif með málstreitumönnunum norsku, þeim Aasen og Vinje, en á síðustu árum æfinnar lagðist hann manna mest á móti því máli og leitaðist við að vinna því alt það ógagn, er hann mátti. Sú var tiðin, að honum þótti ekkert stjórnarfyrirkomulag samboðið frjálsbornum mönnum nema lýðveldið eitt. Hélt hann því fram af miklum móð bæði í leikriti sínu »Kongen« og erindum nokkrum, er hann flutti í almennings áheyrn og birti síðan á prenti. En svo fóru leikar, að hann hallaðist að konungsveldinu, er Norðmenn áttu um að kjósa eftir skilnaðinn við Svía. Þessar sífeldu stefnubreyt- ingar hans stafa eflaust mest af því, að sál hans er á sífeldu ólgu- og þroskaskeiði, svo fastar, ákveðnar grund- vallarskoðanir ná eigi að setjast hjá honum til fulls. Hann beinir öllu lífsafli sínu að kröfum hinnar líðandi stundar. Það er engu líkara en að málefnin og skoðan- irnar hafl hann á valdi sínu, en hann eigi þær. Hann er ekkert annað en þjónn og verkfæri þeirrar skoðunar, sem í þann og þann svipinn heflr yfirtökin í sálu hans. Sannleikurinn er í hans augum ekki algildur og ákveðinn, hann er það, sem í svipinn er efst í huga hans. Það er þetta, sem veitir honum um leið kjark og þrek til að brjóta hvað eftir annað bág við hinar fyrri skoðanir sín- ar og láta það uppi óhikað og afdráttarlaust, þótt skjal-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.