Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Síða 22

Skírnir - 01.04.1910, Síða 22
118 Daði Níelsson „fróði“. Daði var fæddur að Kleifum í Gílsfirði 22. júlí 1809, laugardaginn í 14. viku sumars1). Foreldrar hans voru Níels Sveinsson bóndi á Kleifum og Sesselja Jónsdóttir Guð- mundssonar á Barmi í Dalasýslu. Níels var fæddur 1764 og andaðist snögglega í júnimánuði 1810. Sveinn Stur- laugsson faðir Níelsar var fæddur 1728 og andaðist skömmu eftir aldamótin 1800 fullra 72 ára. Hann var íturmenni hið mesta, fríður sýnum og karlmannlegur á velli, mikilleitur, ennimikill, nefstór, bláeygur og manna hárprúðastur á yngri árum; var hárið bleikt og féll í lokkum. Hann var manna hagastur bæði á tré og járn, silfur og kopar, og var svo að orði utn hann kveðið, að alt léki i höndum hans, sem hann tæki á. Hann hafði skarpar sálargáfur, næmi, greind og minni, og sá jafnan fljótt hvernig.í hverju máli lá, Auk þess var hann vel hagmæltur. Get eg Sveins hér svo ítarlega af því, að auðsætt er, að sonarsynir hans hafa sótt til hans bæði gáfur sinar og ýms ytri líkamseinkenni. En heldur þótti Sveinn geðstór og óþýður í lund, drykkjugjarn og óeirinn við öl2). Eftir að Daði misti föður sinn fór hann til frændfólks sins, því móðir hans var bláfátæk. Olst hann þar upp við bágindi og var hart haldinn; fekk því lítinn þroska. Hjá móður sinni og seinna manni hennar dvaidi hann frá 1818 til 1822 við skort og óþýtt atlæti, og átti hann jafnan litlu ástríki að fagna af móður sinni. Vorið 1822 var hann fermdur á hvítasunnudag í Garpsdalskirkju af síra Jóhanni Bergsveinssyni. Hrósaði prestur honum fyrir nærai og skilning og setti hann et'stan á kirkjugólfl af börnum þeim, er þá voru fermd. Hafði hann mest lært að lesa af eigin ástundan. Eftir ferminguna fór hann *) Svo segir kirkjubók Garpsdalskirkju (i Landsskjalasafninu). Sjálf- ur telur Daði sig fæddan 24. júli, en Jón Borgfirðingur í æfiágripi Daða (ísafold VIII, 1881, nr. 2) segir hann fæddan 27. júlí. *) Fjallkonan VII, 1890, nr. 16 og Jón Borgfirðingur i Rithöfunda- tali síuu hiuu meira II, 1, hndrs. J. Sig. nr. 104, 4to.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.