Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Síða 45

Skírnir - 01.04.1910, Síða 45
t I Agrip af sögu holdsveikinnar á íslandi. Eftir Sœmund Bjarnhjeðinsson. Framh. Biskuparnir, Brynjólfur og Jón Vídalín, tóku ekki aðra sjúklinga í spítalann en þá, sem taldir voru holdsveikir. Hinir seinni biskupar 18. aldarinnar heimtuðu vottorð um þetta sem inntökuskilyrði, enda var það skýrt tekið fram í tilskipun konungs frá 27. maí 1746. Þeir Þórður Þor- Idksson^) (1684—97) og Jón Árnason2Í) (1722—43)tóku stund- um aðra en holdsveika og Jón Árnason taldi það heimilt, þar sem nefndir eru í konungstilskipun frá 10/5 1651 spít- elskir og vanfærir. En konungsbr. (9/5 1655) talar ein- göngu uin hinn hættulega og næma sjúkdóm spítelsku (Spedalskhed). Eigi batnaði fjárhagur spitalanna meðan þeir Þórður Þorldksson og Jón Vídalín sátu á biskupsstóli. Það eru sífeldar kvartanir um það, hve illa gjaldist spítalahlutir og önnur gjöld, og urðu biskupar hvað eftir annað að hlaupa undir bagga með þeim og lána þeim fé eða vistir. Seinni hluti 17. aldarinnar og fyrstu tugir 18. aldarinnar voru að ýmsu leyti óhagstæðir og bágindi hjá fólki, og hefir það auðvitað haft ill áhrif á hag spítalanna. Spít- alajarðirnar, Klausturhólar og Hörgsland, urðu fyrir skemd- um af náttúrunnar völdum (skriðum og vatnagangi) og framfleyttu því eigi jafnstóru búí og áður. Ráðsmennirn- ir kveinuðu sáran yfir erfiðleikunum við spítalahaldið. Að vísu þótti biskupum það leitt starf að stjórna spít- ölum þessum, en auðséð er á bréfum þeirra um þetta efni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.