Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1910, Qupperneq 54

Skírnir - 01.04.1910, Qupperneq 54
150 Holdsveikissaga. 23. Sóknarprestur heimsæki sjúklingana á sunnudögum. 24. Spítalasjóðirnir skulu yera í vörslum þess umsjónar- manna, sem talinn er áreiðanlegri. í skipun þessari er beinlínis bannað að taka aðra sjúklinga í spítalana en holdsveika og var það ekki gjört viljandi úr því. Klausturhólaspítala hafði einu sinni verið lokað og í annað skifti fluttur. Nú, 1752, var hann fluttur að Kald- aðarnesi10), er var ein af þeim jörðum, sem.stungið var upp á í Bessastaðasamþyktinni, en á Klausturhólum hefir aldrei síðan verið spítali. Eftir miðja 18. öldina var nokkru meiri aðsókn að spítölunum í Skálholtsbiskupsdæmi en verið hafði á biskups árum Jóns Vídalíns og Jóns Árnasonar, en álit þeirra óx ekki. Fjárhagurinn, sem var sæmilegur, þegar Jón Árna- son dó, versnaði stórum og var hinn bágbornasti á næstu 20 árunum, svo að spítalarnir komust aftur í skuldir, og það sem verst var: holdsveikin óx jafnt og þétt. Ástandið á Möðrufellsspítala var ekki betra. Það má sjá á bréfum lögmannsins norðan og vestan, Sveins Sölva- sonar.ib) '% Hann skrifar sýslumönnum Norðanlands 1755 og bað um tillögur þeirra um spítalann. Spítalahlutir fáist eigi, né sektagjöld og séu engir peningar til. — Sýslumennirn- ir svara allir á sama hátt, vilja láta rdða konungi til að loka honum algjörlega. Bjarni Halldórsson á Þingeyrumib) skrifaði rækilegast um þetta (a8/! 1756). Segir hann: að spítalinn sé svo kostn- aðarsamur, að sjúklingana megi hafa heima fyrir hálfvirði þess, er fer til þeirra þar; að spítalinn komi eigi að til- ætluðum notum, vegna þess hve fáir geti komist þangað og að sjúkdómurinn, sem hann, eftir skoðun þeirra tíma, ætlaði að væri nókkurskonar skyrbjúgur, væri harla. lítið næmur, því að »hin sóttnæma holdsveiki heitu landanna »lepra contagiosa« væri afarsjaldgæf hér. Bjarni gjörði lítið úr, að spítalinn mundi fá miklar tekjur (spítalahluti og sektir), enda var hann sjálfur illræmdur fyrir það, hve
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.