Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1910, Qupperneq 68

Skírnir - 01.04.1910, Qupperneq 68
164 Dauðinn. ið þess að sér væri gefið það, ef dauða hans bæri fljótt að höndum. Faðir minn sá að hann vissi alt hvað fram fór, og sýndust varir hans bærast ofurlítið, eins og hann ætlaði að þakka, eftir að hafa meðtekið '»líkama og blóð Krists*. En hann mátti ekki mæla, og rétt á eftir fór andlitið að blána og froða að renna út um munnvikin. Hann fekk fremur hægt andlát. Vinnukonan, sem kom með morgunkaffíð til mín, sagði mér þetta alt með mestu nákvæmni. Mér kom það ekki á óvart, en samt gat eg ekki að því gert, að eg fór að hágráta, er hún sagði mér frá dauða hans. Mér þótti svo vænt um Hálfdán gamla. Vinnukonan sagði mér loks að nýlega hefði verið lokið við að leggja Hálfdán gamla til frammi í skemmu. Það var mitt fyrsta verk að ganga þangað út, eftir að eg var kominn á fætur. Líkið lá á tveim borðum, sem lögð voru yfir tvo tóma tjörukagga í skemmunni. Það var sveipt línlökum. Handleggirnir voru krosslagðir á brjóstinu og yfir þá lögð sálmabók svört með gyltum kross á spjaldinu. Eg skoðaði líkið í krók og kring með lotningarfullri alvöru. Mest var eg hissa á hve langt það var. Nú var Hálfdán gamli ekki lengur lotinn. Eg gerði krossmark yfir líkinu með miklum fjálgleik, eins og mér hafði verið sagt að gera. Síðan lyfti eg var- lega klútnum frá andlitinu, sem lagður hafði verið yfir það. Eg horfði gagntekinn á þessa þektu, en köldu og stirðnuðu andlitsdrætti. Hrukkurnar á andlitinu voru næstum þvi horfnar, og yfir því hvíldi einhver friður, einhver köld ró, sem eg aldrei hafði þekt áður. Augunum hafði verið lokað, svo það var hálfvegis eins og hann svæfi, en munnurinn stóð hálfopinn. Eg lagði klútinn aftur hægt yfir andlitið, og nokkur tár hrutu um leið niður á hann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.