Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1910, Qupperneq 73

Skírnir - 01.04.1910, Qupperneq 73
Úr ferðasögu. 16» bragði og fataburði, og litfríð andlit eru þar mjög algeng; en vel litkuð verður þar oftar að þýða sama sem vel máluð; þessar vel hvelfdu brýr, fögru kinnar og blómlegu varir, er eigi sjaldan fremur að skoða sem listaverk held- ur en lifandi andlit. 4. Eitt er mjög tafsamt fyrir bókavin, sem að eins á fárra daga kost á að kynna sér þessa miklu borg, nefni- lega sýningar bókverzlananna. Mér eru i minni bókabúð- irnar í Avenue de l’Opera, (hinum afar fjölfarna götudal, þar sem fyrir botni er skrautsýn söngleikhússins mikla), raðirnar af frábærlega snotrum bindum, þar sem standa á nöfn þau sem lýsa bjartast yfir frakkneskum bókmentum, frá Rabelais til Anatole France; og eigi að eins frakk- neskum, því að eg sá þar m. a., á frummáli og í ágætum þýðingum, mína uppáhaldshöfunda frá Hóratius og Petro- níus Arbiter til H. G. Wells. En þó ekki alla, íslending- ana vantaði því miður alveg, að fornu og nýju; jafnvel ekki Njála og Egilssaga hafa enn þá öðlast þá heims- frægð sem þær eiga skilið. Hvergi virðist eins smekklega gengið frá bókum og jafnvel dagblöðum eins og í París; það er mikill munur og á ensku dagblöðunum, sem altaf eru smánarlega prent- uð og víst yfirleitt talsvert ver rituð. En raunar er í frönsku blöðunum gert meira en góðu hófi gegnir að því að kitla tilfinningarnar og ritsnildin virðist oft og einatt nokkuð tildursleg. En annars skal fúslega játað, að eg er of illa að mér í frönsku máli og bókmentum til að fella eins vel rökstudda dóma um þessi efni og vera bæri. Mér virðist frakkneskan fremur ljótt mál með öll sín nefhljóð og áherslu á síðustu samstöfu; hún kemst ekki að hljómfegurð í neinn samjöfnuð við ítölsku, og er enn þá skældari og bjagaðri, enn þá »færeyskari« þegar við latínuna er miðað, heldur en ítalskan. Manni getur ekki annað en komið til hugar orðatiltæki Bjarna Thórarensens um að gylla skít, þegar þess er gætt hvílíkt kapp afbragðs rithöfundar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.