Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 2

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 2
2 vík; enn um vorið 1830 varð hann skrifari hjá Stein- grími byskupi Jónssyni í Laugarnesi og hélt því starfi til þess um sumarið 1833. Steingrímr byskup átti meira og merkilegra bóksafn, bæði prentaðar bœkr og handrit, enn flestir aðrir á íslandi um þær mundir. Vóru í því mörg fágæt rit, er snertu sögu landsins. Hjá honum var og geymt skjalasafn byskupsdœmisins. Sjálfr hafði Steingrímr byskup lagt mikla stund á sögu íslands og skrifað margt upp og safnað mörgu henni til skýringar, eins og handrit hans, sem nú eru í landsbókasafninu, bera vitni um ; var þar að auk hinn mesti starfsmaðr og reglumaðr. Samvistin við Stein- grím byskup hefir því án efa haft hin beztu áhrif á Jón Sigurðsson og vakið hjá honum áhuga og ást á fornöld og sögu íslands. Sumarið 1833 sigldi Jón Sigurðsson til Kaup- mannahafnarháskóla. f>á var hið fyrsta próf við há- skólann (examen artium) venjulega haldið í október- mánuði; enn Jón Sigurðsson kom of seint til Kaup- mannahafnar til þess að ganga þá undir prófið; gékk hann því undir þetta próf í desembermánuði með öðrum íslendingi, Skapta Tímóteus Stefánssyni, og nokkurum dönskum námsmönnum. Jón Sigurðsson fékk fyrstu einkunn. Hvé vel faðir hans hefir kent honum latneska tungu, má sjá af því, að hann fékk ágætiseinkunn (prae ceteris) í latneskum stíl. Fyrir Udarbejdelse i Modersmaalet, þ. e. fyrir danska stílinn á þýðingu úr latnesku og ritgjörð í trúbrögðum og mannkynssögu, fékk hann einnig ágætiseinkunn. Hefir hann því bæði ritað góða dönsku og kunnað að setja hugsanir sínar skipulega fram (Selmer. Academiske Tidender, 1. Aargang. 1833. 394.— 95. bls). Til hins heimspekilega prófs (examen philosophi- cum) vóru þá lesnar niu námsgreinir. Prófið var tek- ið í tveimr deildum, og gékk til þess heilt ár. J>etta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.