Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 22

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 22
22 Ýmisleg' bókleg störf liggja enn eftir Jón Sigurðs- son, er eigi verða talin með neinni af ofan nefndum greinum. J>annig gaf hann út Ljóðabók jóns porláks- sonar, 2 b., Kh. 1842—43 og samði æfisögu Jóns J>orlákssonar, sem prentuð er framan við síðara bind- ið, XVII.—XL. bls. í útfararminning Jóns Thorstensens, Kh. 1856, hefir J. S. samið æfiágrip Jóns Thorstensens, III.—X. bls. Epigrömm J>orleifs Guðmundssonar Repps gaf hann út Kh. 1864. Hið íslenzka almanak þýddi hann og gaf út í 30 ár. 1 mörgum ritum annara manna hefir Jón Sigurðs- son átt meira eða minna þátt með því að hjálpa þeim um eftirrit af handritum eða orðamun úr þeim, og meðal þeirra manna, er hann þannig hefir aðstoðað, má nefna Sveinbjörn Egilsson', Konrad Maurer*, Theodor Möbius1 2 3 og marga aðra. í Jarðatali J. Johnsens, Kh. 1847, á hann og nokkurn þátt, sem Johnsen getr um í formála bókarinnar, 11. bls.: „Eigi að síðr hefði eg á þessum tíma engan veginn komizt alla leið, hefði ekki landi vor, kandídat Jón Sigurðsson létt undir með mér, meðal annars með því að ljá mér útdrætti þá, sem hann í öðru skini var búinn aðgjöra af jarða- bókunum yfir alt Íslandíl. Sem kunnugt er, hefir danskr maðr, Thomas Hansen Erslew, samið Almindeligt Forfatterlexicon for Konge- riget Danmark med tilhorende Bilande ; höfuðverkið 3 bindi og viðauki 3 bindi. Fyrsta bindi höfuðverks- 1) Fjögur gömul kvæði, Viðey 1844, upphaf formálans; Edda Snorra Sturlusonar. Eeykjavík 1848, form. iv. bls. Háttalykill Rögnvalds jarls er prentaðr eftir eftirriti J. S. 2) Gull-þóris saga. Leipzig 1858, form. vii. bls. 3) Málsháttakvæði, herausg. von. Th. Möbius, Halle 1873.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.