Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 60

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 60
6o þunga skatta, liklega tekjuskatt og eignarskatt, á þegna sína. Theodosíus dó snögglega 28. júlí 450 á 50. aldurs- og 43. ríkisári. Rasaði hestur með hann í ánni Lykus, og steypti honum í ána. Pulcheria systir hans tókrikiept- ir hann, og giptist, þó hún væri roskin orðin, skömmu sið- ar Marcianusi, er jafnframt tók keisaratign. f>ótt Marci- anus væri hniginn á efra aldur—hann var sextugur, er hann varð keisari—þá fékk Atli skjótt að reyna, að hann var ólíkur maður formanni sínum. Lét Marcianus sendi- herra sinn, Apollónius, tilkynna Atla i herbúðum sjálfs hans, að ekki væri framar neins skattgjalds von af hálfu Rómverja; verðlaun mundu þeir hafa til handa þeim, sem væru verðlauna verðir, og kvað hann stól- konunginn eiga gull handa vinum sínum, en járn handa f jandmönnum sínum. Atla brá í brún, og var nú í vafa um, hvort hann ætti að ráðast á Austurveldið, eða snúa sér um sinn að Vesturveldi Rómverja. Loks réð hann af, að senda sinn gauzkan sendimanninn til hvers keis- aranna með þessari orðsending: „ Atli, minn og þinn herra, skipar þér að hafa sér höll búna; hans er von“. Hjá Vestur-Rómverjum var einnig breyting orðin í völdum. Placidia, móðir Valentiníans keisara III. (dóttir Theodosíusar keisara mikla, ekkja Adolfs Vestur- Gauta konungs, gipt í annað sinn Constantiusi, með- keisara Honoríusar bróður hennar) hafði til þessa stjórn- að Vesturveldinu í nafni sonar síns. Hún féll um sömu mundir frá. og réði Valentiníanus nú öllu sjálfur, með styrk og landvörn Aetiusar. Gregorius frá Tours hefir tekið nokkur brot úr sagnaritum Renatusar Profuturusar Frigeridusar, sem var Aetiusi samtíða, og lýsir honum þannig1: Móðir Aétiusar var rik og göfug ítölsk kona; 1) Gibbon, á s. st. VI, 35.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.