Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 101

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 101
IOI í Landnámu (Melabók) er svo frá sagt, að það væri þorvaldr3 í Haga, son Eyólfs Narfasonar, er Narfasker eru við kennd, er myrði bræðrung sinn, Grím á Kálfsskinni, son Helga Narfasonar, og bróðir þeirra Eyólfs og Helga er nefndr Ásbrandr, faðir Hellu- Narfa4. í Glúmu segir, að það væri Klængr í Hris- ey, son Hríseyar-Narfa, er vægi þorvald menna (menni?) í Haga, en ættar þorvalds er eigi getið, og bræðr Klængs eru nefndir Eyólfr, þorbrandr og þorvaldr. í Landnámu segir, að Hríseyar-Narfi væri þrándarson Narfasonar þormóðarsonar hins ramma, er nam Siglu- Qörð og bjó á Siglunesi5. Narfi þrándarson erkenndr við Hrísey eða nefndr Hríseyar-Narfi til aðgreiningar frá öðrum Narfa, er verið hefir nokkuru eldri, og svo er einkenndr, að Narfasker sé við hann kennd. Sá Narfi var son Arnar í Arnarnesi, er fyrst nam land í Arnarfirði, en síðan þá land út frá Reistará til Svarf- aðardals að Hámundi heljarskinni, frænda sínum, er 3) I handritinu B (og C) af Landnámu, er rekur ætt frá Narfa Arnarsyni, þótt eigi geti þar vígsins, er sonr Ey- ólfs Narfasonar nefndur nþorkell í Haga«, en þar eð bæði Glúma og Melabók nefna þorvald í Haga, er alllíklegt, að það nafn muni vera réttara. 4) Hellu-Narfi (Asbrandsson Narfasonar) bjó á Hellu í Svarfaðardal (Arnarneshreppi), um það leiti er Svarfdælar drápu Böðvar Sigmundarson Karlssonar hins rauða, og Bessa Hallason, bróðurson hans (um 1009, V.-Lj.s. k. 5—6: Isl. forns. II, 176-—178). þorsteins á Hálsi, sonar Hellu-Narfa, getr í Bolla þætti (Laxd. s. k. 83 : Akreyrar útg. bls. 231), og getr vel komið heim, að hann hafi þá uppi verið. 5) Ldn. 3,11: ísl. s.2 I, 203. þormóðr hinn rammi deildi við Ólaf bekk landnámsmann í Ólafsfirði og varð 16 manna bani, áðr enn þeir sættist. Af aldri sonardóttur Ólafs, Vilborgar, móður Karls hins rauða, má ráða, að þeir þormóðr hinn rammi hafi verið með eldri landnámsmönnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.