Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 50

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 50
5° einum eikarbút, eins og enn er títt hjá ýmsum villi- þjóðum Vestur- og Suðurheims (canoes), eins og flytja ætti heilan her manna yfrum. Enda hafði Atli boðað miklar dýraveiðar, eins og vandi hans var á friðar- tímum, til þess að Húnum skyldi ekki fyrnast bog- mennskan, en þeir voru bogmenn hverri þjóð meiri bæði að beinskeyti og harðskeyti. þ>ar fengu þeir Maximínus flutning yfir Dóná. Eigi alllangt þaðan hafði Atli slegið landtjöldum. Hinir húnsku sendi- menn skildu hér við Rómverja og héldu á undan þeim á fund konungs síns. þegar þeir Maximínus voru komnir nokkrar dagleiðir frá ánni að norðan- verðu, komu húnskir riddarar til þeirra og sögðu, að konungur ætti von á þeim, en bönnuðu þeim að tjalda þar sem þeir höfðu valið sér tjaldstað nokkuð hærra, en tjöld Húna stóðu, kváðu óhæfu, að nokkur tjaldaði á bletti, er hærra lægi en tjaldstaður Atla sjálfs. Rómverjar fluttu sig þá úr stað ; en ekki leið á löngu, áður en þar komu hinir fyrri húnsku sendimenn, Ede- kon og Orestes, og með þeim Scotta, bróðir Onege- síusar, helzta ráðherra Atla konungs; spurðu þeir, hvert erindi Rómverja væri. Kom þetta flatt upp á Maximínus, en þó afsagði hann að gjöra uppskátt erindi sitt við nokkurn mann, nema Atla sjálfan, eins og alkunnur siður væri milli konunga og þjóða. Var honum þá boðið að hverfa aptur við svo búið. En — um það hann var búinn að taka sig upp, til þess að halda heimleiðis aptur, komu • boð frá Scotta, sem Rómverjar höfðu trygt með gjöfum, að þeir skyldu halda áfram ferðinni á fund Atla. Daginn eptir voru þeir boðaðir á konungs fund. Er þeir gengu inn í konungs tjaldið, sáu þeir Atla, hvar hann sat á tré- stól í miðju tjaldi. Maximínus gekk fyrir konung, kvaddi hann, afhenti honum bréf frá stólkonungin- um, og bætti þessum orðum við: ^Keisarinn óskar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.