Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 75

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 75
75 fór nú aðra leið, nokkuð vestar, um nórisku Alpaskörð- in, með því hann óttaðist, að her Marcians keisara, sem hann þá vissi að kominn var inn í Pannioníu, mundi verða fyrir sér, ef hann færi til baka sömu leið, og hann var kominn, um júlisku hálsana. Auðsén er fyrir- ætlun Aetiusar; hann hefir ætlað að tefja fyrir Atla í Norður-Ítalíu, þangað til Marcianus og hans her væri kominn að austan aptan að Húnum, og hefir þá átt að kreppa Atla inni milli tveggja elda. En — óvit og þrekleysi Valentinians fór með þetta viturlega ráð, og Atli slapp í annað sinn undan Aetiusi. Á heimleið- inni brendi Atli margar borgir, þar á meðal Augusta (Augsborg). En er Marcianus frétti, að friður væri á kominn milli Vestur-Rómverja og Húna, hvarf hann aptur til Miklagarðs; enginn hirti um, að ráðast á Atla að nauðsynjalausu. Sendust þeir að eins heit- ingar á. Veturinn 453 sat Atli, að vanda, um kyrt á Dón- árbökkum. Sér til dægrastyttingar, ellegar af ein- hverjum pólitiskum orsökum, tók hann sér nýja konu ; þó var það ekki Honoría keisarasystir, heldur var hún af gauzku eða norrænu kyni, óvist hvers konungs dóttir, hvort hann hét Ghibik, Gjúki, eða hvað hann hét. Konan hét, að sögn Priscusar og Jornandesar, Ildiko. Vill Thierry gjöra úr því nafni Hildigunnur, eins og Svanhildi úr Swaniel. En hvað sem um það er, þá hélt Atli í þetta sinn mikið brullaup, með meiri viðhöfn, en nokkru sinni áður. Húnsk og gotnesk skáld keptu hverjir við aðra að viðfrægja brúðguma og brúði; trúðar og loddarar skemtu mönnum, og var drukkið hið fastasta. Atli var hinn glaðasti og drukk- inn mjög'. Loks var gengið til svefns. En um morg- 1) Ejusque in nuptiis vuujna hilaritate resolutus. jVino somnoque gravatus. — Jornandes, c. 49.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.