Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 103

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 103
103 En sé orðin „Hrólfs sonar“ vanrituð eða úr fallin, er næst að ætla, að höfundrinn hafi vitað, að Narfi hafi heitið maðr hennar. hafi verið sonarson Hrólfs Helgasonar hins magra (Ljósv. s. k. 6: Isl. forns. I, 132), nema ritháttrinn í handritinu C af Ljósvetninga sögu (A. M. 162 í 2 bl. br.), þar sem stendr: •Önundr hét faðir hans Hrólfs sonar Helga sonar ens magra«, en -ar í #Hrólfs sonar« getr verið eðlileg ritvilla, sprottin af eignarfallinu »hans« á undan. Ófeigr er mjög samtímis öðrum barnabömum Hrólfs, er vér þekkjum til, lítið eitt eldri eða yngri, svo sem gjöra má ráð fyrir, svo sem jporkötlu Böðvarsdóttur Hrólfssonar, er átti Arnórr í Beykjahlíð þor- grímsson (Ldn. 3, 20: ísl. s.2 I, 232—233), Helgu Grana- dóttur frá Arnarstöðum Hrólfssonar, er átti Háls Fjörleifar- son (Beykd. kap. 11: Isl. forns. II, 43), Helga Yalþjófssyni, föður þóris á Laugalandi, er óþokkaðist við Guðmund hinn ríka (Ldn. 3, 16: ísl. s.2 I, 221 sbr. Ljósv. s. k. 13: ísl. forns. I, 155*), bömum Ingjalds í Gnúpufelli Hrólfssonar, er hér eru áðr nefnd, og börnum þorkels hins svarta í Hleiðrargarði, er átti Guðlaugu Hrólfsdóttur Helgasonar, þeim Guðríði, er átti þorgeirr goði að Ljósavatni, Halldóru, er átti Vémundr kögurr, og Hrafni, föður þórðar að Stokka- hlöðum (Ldn. 3, 17, 18: ísl. s.2 I, 224, 226 sbr. Ljósv. s. k. 20 : Isl. forns. I, 189**). Að vísu er enginn sona Hrólfs *) þar er Valþjófr ranglega talinn Helgason hins magra 1 staðinn fyrir Hrólfsson Helgasonar hins magra, og hefir útgefarinn (Guðmundr þorláksson) eigi gjört athugasemd um það. Son þóris Helgasonar hét Arnórr, og dóttir Arnórs þuríðr, er átti Guðmundr Guðmundarson Eyólfssonar hins halta (Biskupa ættir: ísl. s.2 I, 358, Sturl. 2,2: Khafnar útg. l, 49). Synir Arnórs þórissonar og bræðr þuríðar gæti vel hafa verið þeir Einarr Arnórsson á Hrafnagili og þoroddr hjálmr (Ljósv. s. k. 24: ísl. forns. I, 217). **) þar er (Guðlaug) móðir Guðríðar, er þorgeirr átti, ranglega talin Hrólfsdóttir Ingjaldssonar í staðinn fyrir Hrólfsdóttir Helgasonar hins magra, og hefir útgefarinn getið þess í athugasemd. »Ingjaldssonar« er líklega misritað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.