Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 116

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 116
Ii6 énn fjóra kveðst hann eigi skilja. Fyrra hluta vís- unnar lætur hann eigi um getið. Vísa þessi er, að því er sagan segir, kveðin eptir það, er Glúmur hafði orðið að láta hrekjast burt af þ>verá, og búið síðan einn vetur á Möðruvöllum í Hörg- árdal og tvo vetur í Myrkárdal. þar hljóp skriða nær bænum, svo að tók sum húsin, og eptir þann atburð segir sagan að Glúmur hafi kveðið vísu þessa. Jeg sje enga ástæðu til að víkja frá þessari sögn sögunnar, og ætla, að vera megi, að vísan sje kveðin nokkru síðar (eins og Dr. G. V.1 í Safni til sögu íslands: tímatalsritgjörð sinni, 397. bls.), og jeg vil geta þess þegar, að jeg ætla það öldungis rangt, að Glúmur segist í vísu þessari „vera sextigi vetra“, eins og dr. G. V. ætlar á sama stað. þá er Glúmur kvað vísu þessa, þá var mjög tekið að hnigna hag hans, og met- orð hans mjög svo tekin að rjena. í vísunni ætla jeg að Glúmur lýsi hag sínum, og ber hann saman í síð- ari helming hennar ástand sitt svo sem það nú var orðið og sem það þá var, er hann var einhver mestur höfðingi í Eyjafirði. Jeg ætla og, að i vísunni sje tal- að um það, hvje langur sá tími hafi verið, er Glúmur hjelt virðing sinni.—þá er í 5. vísuorðinu skiljegeigi. Milli fyrri helmings vísunnar og síðari helmings henn- ar er -eigi setningasamband, því að með byrjun hins síðara helmings hefst algjörlega ný setning, eins og optast er í dróttkvæðum vísum. í síðara helmingnum er og eigi neitt orð, er þá er geti átt við. Jeg gæti skilið þá er, ef enn væri einhvers staðar í síðari helm- ingum, og mætti svo upp taka: nú er . . . minna, enn þá er sátum fullkátir. Nú er eigi enn í vísuhelm- ingnum, og verður eigi komið þar inn. Jeg vildi því breyta þá er, því að hugsunin heimtar orð, er sje að 1) Guðbrandur Vigfússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.