Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1984, Blaðsíða 3
DV. FIMMTUDAGUR 5. JUU1984. 3 '•■ví '■■ ííiiíSS Thor Nicolaison, forstjórí CAMNIK International, og Jón Einar Jakobsson, umboðsmaður fyrirtækisins hér á landi, á Hótel Sögu igær: — Við skýrum aðeins frá þvi sem er klappað og klárt. Vatnið silast áfram áHótelSögu: Vatnsf undir á Þeir segjast vera búnir aö selja Sauðárkróksvatn fyrir 6 milljónir doliara (180 milljónir ísl. kr.) fyrsta árið, búiö sé að undirrita samninga viö dreifingaraðila í Bandaríkjunum og fyrsti farmurinn eigi að vera kominn út í janúar 1985. Þá munu 2 milljónir Bandaríkjadala (60 milljónir ísl. kr.) vera til reiðu í auglýsingar vestanhafs enda ekkert smáátak aö komast inn á markaðinn. „Þessar auglýsingamilljónir koma frá mér enda hef ég fjársterka menn Davíð pælir í vatni „Ég óska þessum mönnum alls góðs og vona að dæmið gangi upp hjá þeim,” sagði Davíð Scheving Thor- steinsson iönrekandi sem lengi hefur hugleitt möguleika á vatnsútflutningi og hefur reyndar öll tæki sem til slíks þarf — nema dreifingar- og söluaðila erlendis. ,j5g veit reyndar ekkert um þessi væntanlegu viðskipti Sauðkrækinganna og Kanadamannanna nema það sem ég hef lesið i DV og skil a vissan hátt þá leynd sem hvílir yfir þessu því viðskipti eru viðskipti og óeðlilegt að greina frá þeim í smáatriðum í fjöl- miðlum. En ég hefði gaman af að vita hvaða plasttegund þessir menn ætla að nota í umbúðir sínar því það er Arnarflugs- farþegum fjölgar líka Farþegar Arnarflugs í áætlunarflugi milli Evrópu og Islands voru 3.558 fleiri fyrstu sex mánuöi þessa árs miðaö við sama tíma í fyrra. Á fyrri helmingi síðastliðins árs flutti félagið 6.756 farþega en í ár fór fjöldinn upp í 10.314. Aukningin er 53 prósent. Til samanburöar má geta þess að farþegum í millilandaflugi Flugleiða hefur fjölgað um 24 þúsund á fyrri helmingi ársins. I fyrra voru þeir um 145 þúsund talsins en nú um 170 þúsund talsins. Aukningin er um 16 prósent. -KMU. herbergi 711 segir Jón Einar Jakobsson, umboðs- maður CAMNICK hér á landi, þar sem hann situr ásamt Thor og Hreini Sigurðssyni, framkvæmdastjóra frá Sauðárkróki, á herbergi 711, allir eru þeir með úttroðnar skjalatöskur og vatnskanna á borðum. Aðspuröir um samninga við dreifingaraðila í Bandaríkjunum segjast þeir ekki flíka slikum upp- lýsingiun því vitað sé að fjölmargir aðilar hér á landi séu að spá í vatnsút- flutning en þær vangaveltur strandi yfirleitt á dreifingarvandamálinu. „Ég sé ekki ástæðu til að vera að til- kynna keppinautunum hvernig við förum að því að selja íslenskt vatn erlendis,” segir Thor Nicolaison á ágætri íslensku þó svo hann hafi búið í Kanada undanfarin 15 ár og stundað þarviðskipti. Hreinn, vatnsréttarhafi á Sauðár- króki, er enn fáorðari en viðurkennir að máliö sé að smella saman og játar því hvorki né neitar að franskir tækja- sölumenn búi í næsta herbergi, starfs- menn fransks fyrirtækis sem framleiðir átöppunarvélar. Þeir munu einnig haf a setið vatnsf undi í 711. Það ríkir bjartsýni í herberginu. Menn eru vatnslegir í framan þó enn séu dollaramerkin ekki komin í augun. -EIR. VERÐLÆKKUN! Getum nú boðið stálhurðir, einangraðar með Polyurethane, á stórlækkuðu verði. Dæmi um verð: Hurð, 3 x 3 m, með öllum járnum. frð kr. 32.500,- Mótordrif frá kr. 14.700,- Stuttur afgreiðslufrestur. ASTRA Síðumúla 32, sími 68-65 44. að baki,” segir Thor Nicolaison, for- Hótel Sögu þar sem margir vatns- stjóri CAMNICK Intemational, í Tor- fundir hafa verið haldnir og leynd hvílt onto í Kanada sem er sölufyrirtæki enn yfir. stærri verslunarsamsteypu. Thor „Við segjum bara frá því sem er hefur verið staddur hér á landi und- klappað og klárt en margt annað er í anfarna daga og búið á herbergi 711 á bígerð sem of fljótt er að skýra frá,” mistök og eyðileggi Bandarikjamarkaðinn. höfuðmál og ég ætla bara að vona að möguleika íslenska vatnsins á Banda- þeir fari ekki að gera einhver tæknileg ríkjamarkaði,” sagði DavíðScheving. mistök sem eyðilagt gætu framtíðar- -EIR. Toyota Hi-Lux dísil árg. '82, ek. 14.000. Verð 380.000. Toyota Carina árg. '78, ek. 73.000. Verð 150.000. Toyota Land Cruiser dísil árg. '81, ek. 85.000. Verð 630.000. Toyota Cressida GL, sjsk., árg. '81, ek. 58.000. Verð 330.000. Toyota Cressida dísil, sjsk., árg. '83, ek. 70.000. Verð 470.000. Toyota Corolla árg. '80, ek. 34.000. Verð 190.000. Toyota Carina árg. '80, ek. 79.000. Verð 210.000. Toyota Corolla árg. '80, ek. 66.000. Verð 190.000. Toyota Land Cruiser stv. árg. '82, ek. 75.000. Verð 660.000. Mazda 323, sjsk., árg. '80, ek. 54.000. Verð 175.000. OP'ð" kl. 13.00 til 17.00. Nýbýlavegi 8 Sími: 44144.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.