Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1984, Blaðsíða 19
DV. FIMMTUDAGUR 5. JUU1984. 19 ttir íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir íþróttir Jafntefli, tap og einn sigur Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV í Svíþjóft: Danir og Pólverjar léku í fyrrakvöld þriðja og síðasta landsleik sinn í hand- knattleik á jaínmörgum dögum i Póllandi. Leiknum lyktafti með jafn- tefli, hvort lið skoraði 21 mark. t fyrsta leiknum sigruðu Pólverjar, 24—19, en Danir i öðrum, 19—18. Leikirnir eru liður i undirbúningi danska liðsins fyrir ólympíuleikana i Los Angeles. Erik Veje Rasmusen skoraði flest mörk fyrir danska liðið i fyrrakvöld, 7 talsins, en Waszkiewicz var markahæstur Pólverja með 6 mörk. -SK. Páll ekki á OLíLA? Eins og DV skýrði frá á mánudag er PáU Olafsson, Þrótti, hættur að leika með knattspyrnuUði félagsins, i bUi að minnsta kosti, vegna ólympiuieikanna í LA en PáU hugðist æfa með íslenska landsUðinu i handknattleik fyrir leikana. 1 síðasta leiknum sem PáU lék með Þrótti gegn Val meiddist hann á nára og hefur ekki enn náð sér af þeim melðsium. Hefur hann reynt að vera með á æfingum landsUðsins en jafnan orðið að hætta. Það yrði bagalegt ef PáU kæmist ekki tU LA en ef hann fer ekki að ná sér af meiðslunum getur aUt skeð í þeim efnum. -SK. Jóhannf rá í Jóhann Hreiðarsson, Þrótti, var borinn ai leikvelli í leik Þróttar og Víkings í bikarkeppni KSÍ í fyrra- kvöld. Þegar á sjúkrahús var komið reyndist Jóhann vera við- beinsbrotinn. Jóhann lenti í samstuði við einn leikmann Vikings og endastakkst á öxlina með fyrrgreindum afleið- ingum. Jóhann verður frá keppni í 4 tU 6 vikur. Jóhann er fyrirUði Þróttar. -SK. Jóhann Hreiðarsson — leikur ekki með Þrótti næstu vikumar. „Tfminn er að hlaupa f rá mér” - segir Reider Lorentzen Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV i Sviþjóð: „Þetta er aUt á réttri leið hjá mér en það versta er að tíminn er að hlaupa frá mér,” sagði norski spjótkastarinn Reider Lorentzen, sonur norsku sendi- herrafrúarinnar á Islandi, i samtaU við norskt dagblað i gær, þá nýbúinn að kasta spjótinu 82,48 metra. Norska lág- markið i spjótinu er 83,50 metrar og þarf Lorentzen að kasta spjótinu tvisv- ar yfir lágmarkið tU að tryggja sér þátttökurétt á OL i Los Angeles fyrir 13. júlínk. -SK. Setti tvö Kópa vogsmet í Osló — Erlingur Jóhannsson hljóp 400 m á 49,09 og Þorvaldur Þórsson á 49,50 sek. Erlingur Jóhannsson, Breiðabliki, varð í öðru sæti í 400 m hlaupi á meistaramóti Osló-borgar nýlega. Hljóp á 49,09 sek., sem er hans besti árangur á vegalengdinni og nýtt Kópa- vogsmet. Sigurvegari og Osló-meistari varð Ture Bergen á 48,60 sek. Þorvaldur Þórsson náöi nýlega besta tima iR-ings í 400 m hlaupi á móti í Kaliforníu. Hljóp á 49,50 sek. Sam- kvæmt skrám Olafs Unnsteinssonar er nú besti árangur Islendinga í 400 m í ár þessL 45,36 — Oddur Sigurðsson, KR. 47,85 — Aðalst. Bemharðsson, UMSE. 48,88 — EgUl Eiðsson, UlA. 49,09 — ErUngur Jóhannsson, UBK. 49,50 — Þorvaldur Þórsson, IR. A mótinu í Osló keppti Erlingur einnig í 100 m hlaupi. Hljóp á 11,31 sek., sem er Kópavogsmet á vegalengdinni með rafmagnstímatöku. Ture Bergen sigraði einnig i þeirri grein. Hljóp á 10,80 sek. hsím. / \ Ef tekíð er meðaltal þríggja mest seldu bíla hérlendís kemur í ljós að Skoda '84 er hvorkí meíra né mínna en ÞRIÐJUNGI STÆRRI og því mun rúmbetrí en þeír. SAMT ER HANN HELMINGI ÓDÝRARI. JOFUR HF. NYBYLAVEGI2 KOPAVOGI SIMI 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.