Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1984, Blaðsíða 25
.tóOt Lltn. .ð'HUOACRJTMMtl VC DV. FIMMTUDAGUR 5. JULl 1984. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Staðgreiðsla. Oska eftir Toyotu pickup árg. ’72—’78, staðgreiðsla. Uppl. í síma 81718. Óska eftir japöuskum bíl ’80 eöa '81. Staðgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—510. Núerþaðslæmt! Okkur vantar á skrá allar gerðir fólks- bifreiða, sendibifreiða og vörubifreiða. Bílasala Mattíasar, Miklatorgi, sími 24540. Óska eftir að kaupa Mözdu 929 ’74—’76 í skiptum fyrir VW 1300 ’71. Milligjöf staðgreidd.Uppl. í síma 78616 eftirkl. 17. 10-20 þús.staðgreitt. Oska eftir góðri Cortinu, Escort eða Sunbeam, fleiri tegundir koma til greina. Uppl. í síma 43346. Húsnæði í boði 3ja herb. íbúð til leigu í Garðabæ. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist DV fyrir 7. júlí merkt „Sérinngangur 473.”. 2ja herb. íbúð í Bökkunum í Breiðholti til leigu strax. Uppl. í síma 73184. 3ja herb. ibúð i Breiðholti er til leigu, laus nú þegar. Til að skila tilboðum skal hringja í síma 77355 eftir kl. 19. Til leigu 3 ja herb. íbúð við Efstahjalla í Kópavogi, 3 ja mánaða fyrirframgreiðsla. Leigist frá X. september nk. Uppl. í síma 79393 milli kl. 18 og 20. Til leigu rúmgott herbergi og lítið eldhús. Uppl. í síma 18617. Til leigu góð 2ja herb. íbúð í Árbæ. Tilboð er greini fjölskyldu- stærð og greiðslugétu sendist augldeild DV fyrir 12. júií nk., merkt: „Árbær 583”. Leiguskipti. 4ra herb. íbúð á góðum stað á Akureyri til leigu frá september í skiptum fýrir íbúð í Reykjavík, 2ja—3ja herb. Uppl. í síma 96-26078 eftir kl. 18. Athugið. Höfum 4ra herb. íbúð með bílskúr í Sandgerði tii leigu eða i skiptum fyrir íbúð í Hafnarfirði eða Breiðholti, leigist til langs tíma. Uppl. i síma 92- 7762 milli kl. 17ogl9. Húsnæði óskast Herbergi óskast í ca 6 mánuði, fyrirframgreiðsla. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—515. Kópavogur. 3—4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 46874 eftir kl. 20. Erum tvær stelpur utan af landi, óskum eftir 2—3 herb. íbúð frá 15. ágúst. Fyrirframgreiðsla möguleg, góðri umgengni og , skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar i síma 30869 e.kl. 17 og í síma 99-6178 um helgina. Hjón með eitt barn óska eftir 3ja tii 4ra herb. ibúð frá 1. sept., skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 685832 e.kl. 19. Rúmlega tvítugur, einhleypur, algjör reglumaður óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi sem fyrst. Upplýsingar í síma 42085. Áeinhverlitiðhús sem hann eða hún vill leigja? Má þarfnast lagfæringar og má einnig vera rétt utan Reykjavíkur. Upplýs- ingar í síma 46414. Okkur vantar 3—4ra herb. ibúð sem fyrst, helst í miðbæ Reykja- víkur. Uppl. í síma 46414. Herbergi óskast. til leigu fyrir mann utan af landi. Ein- hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. ísíma 666015. Keflavik. Reglusöm systkini, 20 og 21 árs, sem hafa og munu stunda nám í FSS, vant- ar 3ja herb. íbúð í vetur. Uppl. í síma 93-6221 eftirkl. 19. Einstaklingsíbúð óskast. Ungur trésmiður óskar eftir einstakl- ingsíbúð eða stóru herbergi með eldunaraðstööu. Einhver fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar (Guðmundur) í síma 35683 á kvöldin. Húseigendur athugið. 2 reglusamar systur, þroskaþjálfi og hjúkrunarnemi, óska eftir íbúð frá 1. ágúst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 26836 og 81681 eftirkl. 18. Óska eftir 2ja—3ja eða 4ra herb. íbúð á leigu, í 4—6 mánuði frá 1. ágúst, í Kópavogi. Fyrirfram- greiðsla. Góðri umgengní heitið. Uppl. í síma 44757 eftirkl. 18. ATH. Einstæð móðir með í barn óskar eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð í Reykjavík eöa Kópavogi. Engin fyrirframgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—480. 2+3. Hjón með þrjú börn óska aö taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð í Hafnarfirði. Góðar mánaðargrejðslur* eitthvað fyrirfram. Uppl. í síma 54580. Trésmið vantar 2ja—3ja herb. íbúö til leigu, tvennt í heimili, lagfæring eða önnur stand- setning kemur til greina. Uppl. í síma 36808 eftirkl. 18. Lögreglumaður utan af landi, með konu og eitt barn, óskar eftir tveggja til þriggja herb. íbúð frá 1. eða 15. okt. 1984 til 15. maí 1985, helst ná- lægt miðbænum. Uppl. í síma 96-51232 eftir kl. 18. Hjón með tvö böm óska að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð. Uppl. í sima 45971 eftir kl. 21 á kvöldin. Óskum eftir að taka 2ja herb. fbúð á leigu, tvennt fulloröiö í heimili. Reglusemi heitið.; Uppl. í síma 73824 eftir kl. 20. Ábyrgur aðili óskar að taka á leigu 4ra til 6 herbergja íbúð, raðhús, eða einbýlishús í vestur- bæ eða Seltjamamesi. öryggi og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 26517, 24896 og 26125. Einstæðan f öður bráðvantar 2ja—3ja herb. íbúð strax. Uppl. um leigufyrirkomulag og annað þess 'háttar veittar 1 síma 35419 á kvöldin. Hvar getégverið öruggastur þegar ég þarf að leigja íbúð, geymslu eða einhvers konar húsnæði? Hjá húsaleigufélagi Reykja- víkur og nágrennis. Húseigandi, ef þú þarft aö leigja húsnæði þá leitarðu til okkar. Tryggðir leigjendur, tryggt húsnæði, iögfræðiaðstoð, allir samn- ingar og frí þjónusta. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82,3. hæð, sími 621188. Atvinnuhúsnæði _______\______ Lagerhúsnæði. Oskum eftir að taka á leigu 30—60 ferm húsnæði fyrir lager. Má vera bíl- skúr. Uppl. í síma 28876 milli kl. 9 og 17. Til leigu eða sölu við Nýbýlaveg, 2x113 ferm húsnæði, tveir inngangar, hlið við hlið, önnur hæð með útsýni yfir Fossvogsdal, stór verönd í suður, einnig í norður, er tii- búiö undir tréverk. Upplagt fyrir léttan iðnað, skrifstofur, teiknistofur eða það sem henta þykir. Tilboð send- ist DV merkt „Nýbýlavegur 216”. 20—25 ferm herbergi óskast fyrir tæknifræðing með sjálfstæða starfsemi. Tilboð merkt: „V 24” send- ist augld. DV fyrir 15. júlí. Atvinna í boði Afgreiðslustarf—vesturbær. Áfgreiðslustúlka óskast strax í bakarí. Vinnutími 8—13 + helgar. Uppl. í síma 11532 eftir hádegi. Vantar strax einn eða tvo menn, vana plastvinnu, við smiði á 9 tonna bát í eina viku. Upplýsingar í sín*a 94- 2571 í hádeginu og e.kl. 9 á kvöldin. Óska eftir að ráða krakka, 10—12 ára, til að passa hund 4 tíma á dag í hálfan mánuð. Uppl. í síma 46804 eftirkl. 19. Byggingarverkamenn óskast. Uppl. í súna 11154 og 14634. Óskum eftir að ráða menn í eftirtalin störf: 1. vaktstjóra, 2. aðstoðarmann. Umsækjendur verða að vera vanir vélum. Vaktavinna. Uppl. veitir Daníel Guðmundsson, milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi næstu daga. Plast- prent hf. Góð kona óskast til að annast fullorðin hjón, vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í súna 13567 eða 12542 millikl. 18og20. Kona óskast í sælgætisverslun allan daginn, vinnu- tími frá kl. 9—18. TJppl. í síma 72042 eftir kl. 20. Úrbeiningarstarf. Vanur maður óskast til starfa við úr- beiningar. Uppl. í síma 685780. Matvælaiðnaður. Kona óskast til starfa 2 daga í viku. Uppl. í súna 685780. Afgreiðslustúlka óskast í tískuefnaverslun, hálfan daginn. Til- boð sendist DV fyrir 10. júlí merkt „Líflegtstarf484”. Virkjunarframkvæmdir- gröfumaður. Oskum eftir að ráða vanan mann með mikla verklega reynslu og réttindi til að stjóma stórri O.K. gröfu. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í súna 27022. H—439. Pipulagningarmenn. Oska eftir vönum pípulagningar- mönnum, timabundið eða til lengri túna. Hafið samband við auglþj. DV í súna 27022. H—431. Matsölustaður. Oskum eftir stúlku til afgreiðslustarfa á matsölustaö í miðborgúini. Þarf helst að vera vön. Uppl. í súna 13620 og 42481. Óskum að ráða stúlku til afleysinga. Efnalaugin Hraðhreins- un, Súðarvogi 7, súni 38310. Bakaranemi óskast. Bakaranemi og aðstoðarfólk óskast strax. Uppl. í símum 82924 og 30580. Bakariið Krmglan, Starmýri 2. Óska eftir manni til niðurrif s á bílum. Aðal partasalan,' Höfðatúni 10, súni 23560. Pipulagningarmenn óskast eða merin vanir pípulögnum, sem fyrst. Uppl. í súna 78986 eftir kl. 19. Áfgreiðslustúlka óskast í söluturn, þrískiptar vaktú. Uppl. í síma 37095 milli kl. 16 og 18 í dag. Vélstjóra og stýrimann vantar á trollbát. Uppl. í síma 92-8090. Sjálfstætt skrifstofustarf. Lítið fyrirtæki óskar að ráða karl eða konu til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Reynsla í tollskýrslugerð, launaút- reiknmgi, bókhaldi og enskum bréfa- skriftum æskileg. Góð íslenskukunri- átta, bílpróf og reglusemi nauðsynlegt. Fullt starf — f ramtíðarstarf. Svör með uppl. berist DV fyrir 10 þ.m. merkt „Sjálfstætt271”. Öryggisgæsla. Traustur maður óskast til eftirlits- starfa. Viðkomandi þarf að vera röskur og hafa bílpróf og hreint saka- vottorð. Reynsla af vöktum eða lög- gæslu æskileg. Framtíðarstarf. Skrif- legar umsóknir með uppl. sendist DV fyrir 6. júlí merkt „Ábyrgðarstarf 270’’. Smiðir óskast. Trésmiðir vanir kerfismótum óskast nú þegar, mikil vinna framundan. Uppl. í síma 28876 milli kl. 9 og 17. Starfsfólk óskast í matvöruverslun’í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—398. | Atvinna óskast 22 ára gamlan mann vantar vinnu strax. Alit kemur til greina. Upplýsingar í síma 23805. Röskur 15 ára drengur óskar eftir vinnu strax, ensku- kunnátta. Margt kemur til greina, var áður í byggingarvinnu. Uppl. í sima 75737. Óskar hlutastarfs. Viðskiptafræðinemi, kominn áleiðis í námi, óskar skrustofustarfs með vinnu í vetur í huga. Góð málakunnátta. Lysthafendur vinsamlega hringi í síma 23747 e.kl. 18. Er 23 ára gamall, með reynslu í bakstri, og óska eftir að komast að sem nemi í bakaraiön. Hef góð meðmæli og get byrjað strax. Uppl. í súna 42773 allan dagúin. Maður um fimmtugt, sem hefur stóran bílskúr, óskar eftir heúnavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—460. Fjórirhúsasmiðir geta tekið að sér verkefni, t.d. móta- uppslátt og fleira. Uppl. í síma 78277 og 72780 eftir kl. 17 á daginn. Ferðalög Parísarfarar. Vel staðsett rúmgott stúdíó til leigu í París mánuöina júli, ágúst, september, verð kr. 2000 á viku eða kr. 7000 á mánuði. Hafið samband á kvöldin í súna 23659. Safnarinn Kaupum póstkort, frimerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- níuni i. aðra. Frúnerkjamiðstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Garðyrkja Sláttuvélaskerpingar. Skerpum sláttuvélar og önnur garð- áhöld, einnig hnífa, skæri og margt fleira. Sími 41045 og 16722. Móttaka Lyngbrekku 8, Kópavogi, milli kl. 16 og 19. Túnþökur. Til sölu úrvalstúnþökur úr Rangár- þingi. Áratugareynsla tryggir gæðin. Landvinnslan sf. Uppl. í súna 78155 á dagirfn og 99—5127 og 45868 á kvöldin. k Hraunhellur í gangstiga, vegghleðslur, utan með halla á lóðum, til skrauts í garöinn. Hagstætt verð. Léitið upplýsinga í sima 51480. Garðsláttuþjónusta." Tökum að okkur garðslátt á einka-, fjöl- býlis- og fyrirtækjalóðum, til lengri eða skemmri tíma. Erum með allan búnað, sláttuvélar og einnig vélorf. „Vanir menn, vönduð vinna, góð þjónusta”. Uppl. í síma 82651 og 38451. Trjáplöntumarkaður Skógræktarfélagsins er að Fossvogs- bletti 1. Þar er á boöstólum mikið úrval af trjáplöntum og runnum í garöa og sumarbústaðalönd. Gott verð. Gæða- plöntur. Símar 40313 og 44265. Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygli á að eftirtaldir garð- yrkjumenn eru starfandi sem skrúð- garðyrkjumeistarar og taka að sér alla tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Stand- setningu eldri lóða og nýstandsetn- ingar. KarlGuðjónsson, 79361 Æsufelli4 Rvk. HelgiJ.Kúld, 10889 Garðverk. ÞórSnorrason, 82719 Skrúðgaröaþjónustan hf. Jónlngvar Jónasson 73532 Blikahólum 12. Hjörtur Hauksson, 12203 Hátúni 17. MarkúsGuðjónsson, 66615 Garðaval hf. Oddgeir Þór Árnason, 82895 gróðrast. Garður. Guðmundur T. Gíslason, 81553 Garðaprýði. Páll Melsted, 15236 Skrúðgarðamiðstöðin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvannahólma 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúögarðastöðin Akur hf. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einarsson. Uppl. í síma 20856 og 666086. Saltfrír, þveginn sjávarsandur í beð og garða. Ýmsir aðrir korna- flokkar fyrirliggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13, Rvk., sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og 13—18 mánudaga— föstudaga, laugardaga kl. 7.30—17. Garðaúðun. Uði, Brandur Gíslason, garðyrkju- meistari, Hörgatúni 15, sími 45158 eftir hádegi. Hraunheilur. Hraunbrotasteinn. Hraunheliur. Getum enn útvegað okk- ar þekktu hraunhellur í kanta og gang- stíga og hraunbrotastein í kanta (tertuhleðslu). Afgreitt í heilum og hálfum bílhlössum. Símar 77151 og 51972 á kvöldúi og um helgar. Úrvals gróðurmold, staðin og brotin, heúnkeyrð. Sú besta í bænum. Súnar 32811 og 74928. Túnþökur heimkeyrðar. Til sölu mold og allt fyllúigarefni, er- um með gröfu og litla jarðýtu í lóðir o.fl. Uppl. í súnum 666397 og 99—4647 og 666565. Skjóibeltapiöntur. 3ja ára víöiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eða meira, 15 kr. stk. Hringið og fáið upp- lýsingar inilli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á kvöldin. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími 93-5169. Túnþökur til sölu. Til sölu túnþökur, fljót afgreiösla, góð kjör. Uppl. í símum 99—4144 og 99— 4361. * Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróður- mold á góðu vérði, ekið heún og dreift sé þess óskað. flöfum emnig traktors- gröfur og vörubíltil leigu. Uppl. í súna 44752. Túnþökur til sölu, 33 kr. ferm, heimkeyrt,og 30 kr„ fyrir 100 ferm og meira. Uppl. i súna 71597. Skrúðgarðamiðstöðin^ garðaþjónusta—efnissala, Nýbýlavegi 24 Kópavogi, súni 40364 og 99+388. Lóðaumsjón, garðsláttur, lóðabreyt- ingar, standsetningar og lagfæringar, girðingavinna, húsdýraáburður (kúa- mykja—hrossatað), sandur til eyðúigar á mosa í grasflötum, trjá- klippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttuvélaleiga og skerping á garðverkfærum. Tilboð í efni og vinnu vf óskað er. Greiðslukjör. Garðáhaldaleiga. Við leigjum út sláttuvélar, rafmagns, ög bensín, rafmagns- og bensmorf. Höfum einnig hjólbörur og ýmis hjálpartæki fyrir garðeigendur. Lipurð—Þekkrng—reynsla. Bortækni sf. Nýbýlavegi 22 (Dalbrekkumegin), súnar 46980 og 46899. Garðeigendur—verktakar. Tökum að okkur lóðastandsetnúigar og nýbyggingar lóða, s.s. túnþökulögn, gróðursetningu, hraunhellu- og hellu- lögn, kantsteúis- og hraungrjóts- hleðslu. Girðum, steypum stéttir og plön o.fl. Múmi og stærri verk, útvegum allt efni, vúuiuvélar og tæki. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. og pantanir í síma 76229 eftirkl. 19. Ágætir garðeigendur. Gerum tilboð, ykkur að kostnaðar- lausu, í allt sem viðkemur lóðafram- kvæmdum, þ.e. hellur, hlaðna veggi, tréverk, plöntur, þökur og mold. Hafið samband við Fold. Súni 32337. Vallarþökur. Við bjóðum þér réttu túnþökurnar, vél- skornar í Rangárþingi, af úrvals- góðum túnum. Fljót og góð afgreiðsla. Súnar 99-8411 og 91-23642. KVÖLD- OG HELGARÞJÓNUSTA. LYFTUBÍLAR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.