Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1984, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR 5. JULl 1984. 39 Útvarp Fimmtudagur 5. júlí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Víkings. Sigríöur Schi- öthles. (5). 14.30 A frivaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. Rómansa nr. 2 í F-dúr eftir Ludwig van Beet- hoven. Arthur Grumiaux og Conc- ertgebouw-hljómsveitin í Amster- dam leika; Bemard Haitink stjómar. Alfred Sous og félagar í Andres-kvartettinum leika Obó- kvartett í F-dúr K.370 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Mstislav Rostropovitsj og Svjatoslav Richter leika Sellósónötu nr. 5 í D- dúr op. 102 eftir Ludwig van Beet- hoven. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Mörður Árnason tal- ar. 19.50 Við stokkinn. Guöni Kolbeins- son segir bömunum sögu (Áður útvarpað í júni 1983.) 20.00 Sagan: „Niður rennistigann”, eftir Hans Georg Noack. Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur. (4). 20.30 Vitt og breitt. Geirlaug Þor- valdsdóttir ræðir við Lúðvíg Hjálmtýsson og Þorvald Guð- mundsson um gömul veitingahús o.fl. 21.50 Einsöngur í útvarpssal. Ragn- heiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Grieg, Alnæs, Jordan og Pál Isólfsson. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumrsðan. — Sig- riður Amadóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 6. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Marðar Amasonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. — Guðrún Kristjáns- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókódílastríðið”, saga eftir Horacio Quiroga. Svanhildur Sig- urjónsdóttir les þýðingu Guðbergs Bergssonar; síöarihluti. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minnast á Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.20 Tónleikar. 11.30 Baraaskólinn á tsafirði fram til 1907. Jón Þ. Þór flytur síöari hluta erindis síns. Rás 2 Fimmtudagur 5. JÚIÍ 14.00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjórnendur: Pétur Steinn Guömundsson og Jón Axel Olafs- son. 16.00 — 17.00 Jóreykur að vestan. Kántrí—tónlist. Stjómandi: Einar Gunnar Einarsson. 17.00—18.00 Gullöldin — lög frá 7. áratugnum. Vinsæl lög frá árunum 1962 til 1974 = Bítlatímabilið. Stjómendur: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. Föstudagur 6. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Kl. 10.00 Islensk dægurlög frá ýmsum tím- um kl. 10.25-11.00 - viðtöl við fólk úr skemmtanalífinu og víðar að. Kl. 11.00—12.00 — vinsældariisti Rásar-2 kynntur í fyrsta skipti eft- ir valið sem á sér stað á fimmtu- dögum kl. 12.00—14.00. Stjómend- ur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjónvarp Utvarp „STJÓRNLEYSI HJÁ ÚTVARPINU” — sagði Pétur Steinn Guðmundsson „Það er nú hálf hjákátlegt að vera auglýstur og vita ekki af því sjálfur,” sagði Pétur Steinn Guömundsson þegar hann var inntur eftir þvi á þriðjudag hvað hann ætlaöi að hafa í þættinum Eftir tvö á rás 2 í dag kl. 14. Að sögn Péturs er samningur hans við rás 2 runninn út og hann veit í raun ekki hvert framhaldið verður. Það þyrfti ekki nema eina minútu til þess að kippa þessu í lag en það virðist bara ríkja hreint stjómléysi hjá út- varpinu,” sagði Pétur ennfremur. Aðspuröur um aðstöðu dagskrár- gerðarmanna á rásinni sagði Pétur að hún væri mjög bágborin, t.d. væri erfitt fyrir þá sem væru í fullri vinnu annars staöar en h já rásinni aö komast i plötusafniö þvi að þaö væri aðeins opið á útsendingartima rásarinnar. Þeir yrðu því að nota sitt eigið plötu- safii og vinna þetta heima hjá sér og fengju svo ekki greitt fyrir þá vinnu. Þegar rætt væri um breytingar mætti þeim veggur og ekkert gerðist. Til að mynda heföu komiö fram óskir um breytingar i sambandi viö þáttinn þeirra i tengslum við lengingu á dag- skrá rásar 2 yfir sumartimann en ekkert hefði gerst í því máli. Pétur sagðist eðlilega ekki vera farinn að hugsa neitt fyrir efni þáttarins þar sem hann vissi ekki hvort hann yrði meðíþættinumeðaekki. -SJ. Útvarp kl. 20.30: Saga og þróun veitingahúsa Það verður komiö víða við í þættin- um Vítt og breitt sem er á dagskrá út- varps kl. 20.30 í kvöld. Þar ræðir Geir- laug Þorvaldsdóttir við þá Lúðvíg Hjálmtýsson ferðamálastjóra og Þor- vald Guðmundsson í Síld og fisk um sögu og þróun veitingahúsa hér á landi á þessari öld. Guðlaug sagði að kveikjan að þessum þætti hefði verið sú gróska sem verið hefur í veitingamálum hér á landi og þá sérstaklega í Reykjavik sl. SigriOur Árnadóttir stjómar Fimmtudagsumræðu i kvöld. Útvarp kl. 22.35: Símakerfið _ Síminn er tæki sem flestir lands- menn nú á dögum þekkja og flestir nota svo til á hverjum degi og í dag eru líklega simtæki á flestum heimilum. Síminn er oröinn hluti af þægindum nú- tímans og mundi líklega mörgum bregða í brún ef hann hyrfi og ekkert kæmi í staöinn. Þótt símakerfi landsins sé víðast hvar í góðu ástandi þá er viöa pottur brotinn og þá sér- staklega útiálandi. Ástand símakerfisins og þeir mögu- leikar sem blasa viö i símamálum landsins vegna ýmissa tækninýjunga og fleira í þeim dúr verður i Fimmtudagsumræöu í útvarpi i kvöld kl. 22.35. Það er Sigríöur Ámadóttir fréttamaður sem stjómar umræðunni, en þar munu verða tveir fulltrúar frá Pósti og síma og einn frá Neytenda- samtökunum, en ekki lá ljóst fyrir hverjir þetta ýrðu þegar blaðið fór í vinnslu. Hlustendum mun verða gefinn kostur á aö nota simann sinn og hringja í útvarpið og leggja spuming- ar fyrir gesti þáttarins sem tengjast símamálum. -SJ. fimm ár. Þetta ástand er þó ekki eins- dæmi því að hér áður fyrr á öldinni gerðustsvipaðir hlutir. Þá spruttu upp margir staðir við Laugaveginn en síðan færðust margir þeirra í Austur- stræti og Aðalstræti. Þeir Lúðvíg og Þorvaldur segja frá mörgum skemmtilegum atvikum, auk þess sem þeir eru víðlesnir og fróðir um þróun veitingamála hér á landi. Meðal atriöa sem verður fjallaö um má nefna mat- seðla, hvað drukkiö var fyrr og hvað drukkið er í dag, skemmtiatriöi fyrr og nú og loks verður fjallaö um hótel- byggingar. Þátturinn er nokkuö langur eða um áttatiu mínútur og fléttar Geirlaug tón- list fráþeim timum, sem fjallað verður um, inn í þáttinn. Þorgeir Ástvaldsson: „Ekkert við þessu að segja” — um ummæli Péturs Steins Þorgeir Ástvaldsson, forstöðumaður rásar 2, var inntur eftir áliti á um- mælum Péturs Steins Guðmunds- sonar um að stjórnleysi ríkti hjá rás- inni og í útvarpinu. Þorgeir sagðist ekkert hafa við þessu að segja, þetta væri ekki svaravert. Varðandi aðgang að plötusafni sagði Þorgeir að hægt væri að komast í plötusafn rásar 1 milli kl. 16 og 18 daglega og fá sendar plötur á rás 2 þaðan svo að það ætti að vera hægt að nýta það safn ef viljinn væri fyrir hendi. REDRING rafmagnsgrill Nú verður auðvelt að grilla. Bara stinga í samband og kveikja á. Það tekur rafmagnsgrillið aðeins 10 mín. að hitna. Mismunandi hitastillingar og grillbragðið er ósvikið. Rafmagnsgrillið hitar vikur, sem gefur hið ósvikna grillbragð. KJÖLUR SF. Hverfisgötu 37 símar 21490 - 21846 Veðrið Hæg suðaustlæg átt um allt land, skúrir á Suður- og Vesturlandi en þurrt fyrir noröan. Fremur hlýtt í veðri. Veðrið hérog þar ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skúr á síðustu klukkustund 13, Egilsstaðir skýjað 13, Grímsey skúr 9, Höfn rigning 11, Keflavíkur- flugvöllur rigning 12, Kirkjubæjar- klaustur ringing og súld 10, Raufar- höfn þokumóða 10, Reykjavík rign- ing á síðustu klukkustund 12, Vest- mannaeyjar súld 10, Sauðárkrökur rigning 13. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 10, Helsinki léttskýjað 14, Kaupmannahöfn skýjaö 12, Osló skýjað 12, Stokkhólmur léttskýjað 12. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiö- ríkt 22, Amsterdam skúr á síðustu klukkusiund 13, Aþena heiöríkt 28, Berlín skýjaö 14,C5iicagomistur 26, Glasgow léttskýjað 18, Feneyjar (Rimini og Lignano) léttskýjað 17, Frankfurt skýjað 15, Las Palmas (Kanaríeyjar) heiðrikt 26, London hálfskýjað 22, Los Angeles léttskýj- að 22, Lúxemborg skýjað 13, Mad- rid heiðríkt 27, Malaga (Costa Del Sol) heiðríkt 24, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 25, Miami skýjaö 30, Montreal alskýjað 22, Nuuk þoka í grennd 9, París skýjaö 21, Róm léttskýjað 24, Vín skúr 12, Winnipeg skýjaö 20, Barcelona (Costa Brava) þokumóða 22, Valensia (Benidorm) léttskýjað25. Gengið Gengisskráning nr. 127 - 05. júli 1984 kl. 09.15 Eining Kaup Sala ToBgengi Dolar 30.150 30.230 30270 Pund 40.160 40.266 40.474 Kan. doliar 22,696 22.756 22.861 Dönsk kr. 2.9115 2.9192 22,9294 Norsk kr. 3.7187 3,7285 3.7555 Sænskkr. 3,6576 3.6674 3.6597 R mark 5.0494 5.0628 5.0734 Fra. franki 3.4770 3.4862 3.4975 Betg. franki 0.5249 0.5263 0,52756 Sviss. franki 12.7215 12.7553 12.8395 Hol. gyHini 9,4588 9,4839 9.5317 VÞýskt mark 10,6720 10,7003 10,7337 tLlíra 0.01738 0.01742 0,01744 Austurr. sch. 1.5208 1.5248 1.5307 Port. escudo 02027 02032 02074 Spá. peseti 0,1883 0.1888 0.1899 Japanskt yen 0,12545 0.12578 0.12619 irsktpund 32,660 32,747 32,877 SDR (sérstök 30,8832 30,9653 dráttatTétt.) Símsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.