Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1984, Blaðsíða 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 5. JtJLÍ 1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu AUt á hálfvirði. Til sölu G.E. kaffikanna, griU, brauð- rist, hraðsuðuketill, djúpsteikingar- pottur, 2ja ára þvottavél, hjónarúm (amerískar springdýnur 1,20X2), hvít náttborð,' svefnbekkur, kommóða, eldhúsborð, borðlampi, hægindastóll, hvítt skatthol, hansahiUur og dömu- reiðhjól með bamasæti. Sími 29699. Hitachi VT 8000 videotæki tU sölu á 25 þús. kr., einnig Luxor 26” litsjónvarp á 20 þús. Uppl. í síma 45028. TU sölu hvít húsgögn í unglingaherbergi (skrifborð, skápar, hiUur) og mjög gamaU skrifborðs- lampi. Uppl. í síma 11389. TU sölu ný Thermor eldavél, selst ódýrt. Uppl. á kvöldin í síma 46591. TO sölu Siemens þvottavél, Electrolux hræri- vél og dömu- og drengjareiðhjól. Uppl. í síma 666554. Nýlegur Electrolux isskápur með frysti tU sölu, hæð 155, breidd 60. Uppl. í síma 34807eftir kl. 18. Kola- eða viðarkabyssa. TU sölu líttt koIakabyssa,hentar í sumarbústað eða bát. Verð 3500. Uppl. í síma 75874 eftir kl. 19. Nýtt Orion videotæki, Nancy sófasett frá HP, símaraöstólar, bastruggustóU; sófaborð og eldhús- borð, selst ódýrt. Uppl. í sima 21018. TU sölu nýtt 27” 12 gíra karlmannsreiðhjól og ný uUar- kápa, tvenn herrajakkaföt og herra- smóking. Uppl. í síma 78458. Húðflúr-tattoo. TU sölu tæki tU húðflúrunar (tattoo) af bestu gerð, með öUu tilheyrandi. Uppl. í sima 38148 eftir kl. 7 í kvöld. TU sölu Passap prjónavél. Uppl. i síma 71082. Ódýrþvottavél tU sölu. Uppl. í síma 79838 eftir kl. 17. 5 spUakassar ttt sölu, mjög góðir leikir, sumir einu sinnar tegundar á landinu, gerðir fyrir 5 kr. mynt. Góðir greiðsluskUmálar, stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 53216. Æfingahjól - h jónarúm. AMF æfingahjól með mttumæU, verð kr. 2500. Tvær góðar dýnur frá Ingvari og Gylfa (hvor 75x186 cm), málað hjónarúm með áföstum náttborðum fylgir, verð kr. 3500. Uppl. í síma 75419. Eldhúsborð og 4 stólar til sölu, (borðið er 1,20 X 95) með stálfæti, verð 7 þús. Uppl. í sima 41732 eftir kl. 18. 8 metra langur álstigi og loftpressa fyrir handloftverkfæri. Uppl. i síma 44738 eftir kl. 21. TD sölu nýlegt furuhjónarúm, 1,80x2,10, og tvö náttborð, hagstætt verð. Uppl. í síma 23096. Tfl sölu 4ra manna hústjald ásamt aUs konar búnaði tU ferðalaga. Uppl. í síma 21577. Til sölu eru 10 leiktæki, seljast öU í einu eða hvert fyrir sig. Packman, Tron, Startrack, PoliopUeston, Gyrus, Bosconhan, Galaxi n, Space Zap, Omega Race, Time pUot. Oska eftir tttboði. AUt amerískt. Uppl. í síma 98-2038. Oskar og Diddi. Dömur athugið. Urval af samfestingum, jökkum, bux- um, kjólum, pilsum og bolum fyrir dömur á öUum aldri, góð þjónusta, margir litir, verð í algjöru lágmarki. Fatagerðin Jenný sf., Lindargötu 30, sími 22920. Til sölu vörulager á góðu verði, svo sem gaUabuxur, peysur, skyrtur, bolir, jogginggallar, tækifærisfatnaður, brjóstahöld, regnfatnaður, bamaherðatré, einnig þrígripsstangir og fleiri teg. af fata- slám. Uppl. í síma 71155. Málmfræsari, teg. Hermle, fyrir kílspor o.fl., vinkU- haus, pinnfræs, spindilfræs, 3 mótorar tU sölu. Uppl. i sima 95-1622 og 95-1593 á vinnutíma. Hljómplötusafn. Erik Clapton 13 LP, verð 4950 stað- greitt, Bee Gees 17 LP, verð 5600 stað- greitt. Cream 7 LP, verð 2700 sthð- greitt. Jimi Hendrix 13 LP, verð 4950 staðgreitt. Beatles CoUection 14 LP, verð 4950 staðgreitt. Bolling Stones 12 LP, verð 4900 staðgreitt. Athugið að einnig er hægt að fá góða greiðsluskU- mála. Uppl. í simum 72965, 79795 og 687545. Okeypis heimsendingaþjón- usta. Ný Toyota prjónavél tU sölu, KS 901 og KR 501. Uppl. í síma 43423 eftirkl. 19. Óskast keypt Straupressa óskast. Uppl. í síma 99-8250. Notað þrekhjól óskast til kaups. UppLí sima 52468. Lítill ísskápur (60 cm) óskast tU kaups, einnig gott kassettu- tæki. Uppl. í sima 14661 og 621083, Davíð. GyUingaletur óskast. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H—201. Verslun Hvítu frottéslopparnir komnir aftur. Verslunin Madam Glæsi- bæ, Verslunin Madam Laugavegi 66. Simar 83210 og 28990. Póstsendum. TauUtir. Höfum ekta taittiti í miklu litavali, m.a. tískuUtun, þvottavéUn sér um Utunina. Versl. Kirkjumunir, Kirkjustræti 10. Sænskar harmóníkuhljómplötur og músíkkassettur, einnig aðrar erlendar og islenskar hljómplötur og músík- kassettur, mikiö á gömlu verði, töskur fyrir hljómplötur, TDK-kassettur, og hreinsikassettur, National-rafhlöður, upptökusnúrur, margar gerðir, fram- lengingar fyrir loftnet, ódýrir bílahá- talarar. Odýr ferðaútvörp, þar á meðal vinsælu Astrad-útvörpin. Radioversl- unin Bergþórugötu 2, sími 23889, opið frákL 14-18. Megrunarfrævlar-blómafrævlar BEE-THIN megrunarfrævlar, Honey- bee PoUens, Sunny Power orkutann- bursti. Lífskraftur, sjálfsævisaga Noel Johnson. Utsöiustaður Hjaltabakka 6, Gylfi, sími 75058 kl. 10—14. Sendi um aUt land. Gerið góð kaup. 100% regnheldir hvítir anorakkar. Stærðir smaU, medium og large. Verð kr. 290. Utibúið Laugavegi 95, 2. hæð. Opið 13-18. Sími 14370. Gerið góð kaup. Stuttbuxur, hnébuxur og hálfsíðar. Verð 195, 270, 350. Stærðir 25-29. TU-. vaUð fyrir sumarfríiö. Utibúið Lauga- vegi 95,2. hæð. Opið 13-18. Sími 14370. Jasmínauglýsir: Ný sending af léttum og þægUegum sumarfatnaði úr bómuU. Margar nýj- ar gerðir af mussum, blússum, kjól- um, vestum og pilsum. Einnig buxna- sett og klútar i miklu úrvaU. Stærðir fyrir alla. Hagstætt verð. FaUegir, handunnir munir frá Austurlöndum fjær, tUvaldir ttt tækifærisgjafa, m.a. útskornar styttur, vörur úr messing, trévörur, reykelsi, sloppar o.m.fl. Jas- min, Grettisgötu 64, sími 11625. Opið frá kl. 13—18. Lokað á laugardögum. Teppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél með núklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Otleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Fyrir ungbörn Ttt sölu mjög vel farinn Mothercare bamavagn með stálkassa og nýjum skermi, einnig létt burðar- rúm, bamastóU, baðkar á grind, burð- arpoki og hoppróla. Uppl. í síma 76740. Blár, vestur-þýskur baraavagn til sölu. Vagninn er hægt að nota líka sem buröarrúm, einnig er tU sölu hvít prinsessuvagga. Uppl. í síma 44662 eft- irkl. 19. Baraavagn, þríhjól og barnastóU tU sölu. Uppl. í sima 31592 eftirkl. 17. Ödýrt—kaup—sala— leiga—notað—nýtt. Verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bUstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leUc- grindur, baöborö, þrttijól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tví- buravagnar kr. 7.725, flugnanet kr. 130, innkaupanet kr. 75, bttstólar kr. 2.145, barnamyndir kr. 100, tréleikföng kr. 115, diskasett kr. 320, o.m.fl. Opið virka daga kl. 9—18. Ath, lokað laugar- daga. Baraabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara e.h. TU sölu svefnbekkur á 200 kr., gamaU hægindastóU, 200 kr., og lítið sófaborð á 200 kr. Uppl. í síma 27579 (Ölafur). Sófasett. TU sölu mjög faUegt gulbrúnt rókókó- sófasett ásamt tflheyrandi borði, einnig Rösler píanó. Uppl. í síma 31894 og 53758. TU sölu kringlótt borðstofuborð, verð 3000 kr., einnig standlampi á 1500 kr. Uppl. í síma 19228. Sófasett tU sölu, 3+2+1, einnig sófaborð. Uppl. í síma 72143. Ödýr fururúm tU sölu af sérstökum ástæðum, stærð 80x 200. Simi 22879.____________________ Hefur þú sófa eða stól, borð í eldhús eða sófaborð fyrir vægt verð? Vinsamlegast hafðu þá samband tU kl. 20 í dag í sima 686511. Elías. Ingvar og Gylfi sf. Seljum næstu daga nokkur útUtsgölluð rúm meö miklum afslætti, einnig Utið notuð rúm. Verð frá kr. 3500. Athugið, góð greiðslukjör. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3, sími 81144. Furuhúsgögn auglýsa: Sófasett, ný gerð; svefnbekkir, ný gerð, hægt að panta hvaða lengd sem er; eldhúsborð og stólar, hjónarúm, stök rúm, barnarúm, sundurdregin, vegghiUur með skrifborði, kojur, skrif- borð og fleira. Islensk smiði. Sendum myndaUsta. Bragi Eggertsson, Smiðs- höfða 13, simi 685180. Teppi TU sölu 400 ferm af teppi á gólfi. Uppl. i símum 15953 og 22816. Fatnaður GlæsUegur brúðarkjóU, stærð 42—44, tU sölu. Uppl. í síma 52969 eftir kl. 19. BrúðarkjóU nr. 40-42 ttt sölu, með hárskráuti. Upþl. í síma '18410. Heimilistæki Husquarna bökunarofn og Husqvama heUuborð, nýlegt og vel með fariö, tU sölu. Uppl. í síma 82353. Vel með farin Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 35092. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim og gerum verðtUboð á staðnum yður að kostnaðarlausu. Sjáum einnig um viðgerðir á tréverki. Nýsmíði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962 (gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, simi 30737. Pálmi Ásmundsson, simi 71927. Hljóðfæri TU sölu mjög góður gítarmagnarí, Hi-Hat og ZUdjian Crash cymbaU. Á sama staö óskast bassagræjur. Uppl. í sima 35589. Remo PTS trommusett til sölu. Settið er eins árs gamalt og vel með farið, mjög gott byrjendasett, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 92-3103 eftir kl. 18. Við óskum eftir ódýrum bassa og sólógítar á verði undir 6 þús. kr. Uppl. í sima 92—8304 eftir kl. 12. Einn þrælgóður Vantage bassagítar ttt sölu ásamt 30 w Gayaton magnara. Uppl. í sima 10056 eftirkl. 19. Rafmagnsharmóníka ttt sölu, skipti koma ttt greina á sæmilegum Ford Bronco. Á sama stað er hústjald tU sölu. Uppl. í síma 76584. Til sölu Howard orgel skemmtari, 2ja boröa, 2ja ára og vel með farið. Uppl. í síma 38055 eftir kl. 18. Til sölu Fender Stratocaster, mánaðargamaU Gibson LesPaul de lux, 9 mánaða gamaU og MarchaU gítarbox, 3ja ára gamalt. AUt mjög vel með farnar græjur. Uppl. í síma 93- 8724 eftir kl. 17 næstu daga. Hljómtæki Crown plötuspilari með innbyggðu útvarpi og kassettu- tæki, ásamt tveim hátölurum tU sölu. Uppl.ísíma 37722. Lhið notað JVC PC-U, 2 X15 vatta ferðakassettutæki með 5 banda tón- jafnara, útvarpi, FM, AM, SW 1, SW 2 bylgjum fyrir 220,110,12,6 volt. Uppl. í síma 75737. Gæðakassettusegulband J.V.C. Victor (professional) fyrir atvinnumenn, hentar öUum kassettum, inniheldur Qnrs dolby system. Gott verð gegn staðgreiðslu. Grípið tækifærið. Uppl. í síma 54573 eftir kl. 18 og í hádegi. Video Ný videoleiga. Laugarnesvideo Hrisateig 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og video- spólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu veröi. Opið'alla daga frá kl. 13—22. Leigjum út VHS myndbandtæki og spólur, mikið úrval. Bætum stöðugt við nýjum myndum, opið aUa daga frá kl. 14—22. Myndbandaleigan Stigahliö 45-47, sími 81920. Til sölu videotæki, Betamax (snertitakkatæki). Selst gegn staðgreiöslu, 19 þús. Uppl. í síma 92-3328. TröUavideo, Eiðistorgi 17, Seltjaraaraesi, simi 29820. Opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mUcið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig tU sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550 kr. Sendum í póst- kröfu. Ttt sölu VHS myndbandstæki, Sharp VC 384 (dolby stereo) gott verð. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—093. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, aUt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, simi 33460. Ný videoleiga í Breiðholti: Videosport, EddufeUi 4, simi 71366. Athugið: Opið aUa daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS, með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið: Höfumnú fengiðsjón- varpstæki tU leigu. Höfum til leigu Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari 2600. ’ VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með islenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Kristfleg videoleiga. Höfum opnað videoleigu með kristi- legu efni, bíómyndir, fræöslumyndir, teiknimyndir, músUcmyndir að Austur- bergi 34, 3. hæð, sömu götu og Fjöl- brautaskólinn Breiðholti. Opið frá kl. 18—22 mánudaga tU föstudaga. Sími 78371. Sjónvörp Til sölu um 3ja mánaða gamalt, 20” PhUips Utsjónvarp, ábyrgðarskírt- eini fylgir, selst ódýrt. Möguleiki á skiptum fyrir sæmUegan bfl+útborg- un í peningum um 30 þús. Uppl. í sima 74664 eftirkl. 18. 3ja ára Sharp litsjónvarpstæki tU sölu, selst á góðu verði. Uppl. í sírna 92-2961 milU kl. 19 og 20 á kvöldin. Tölvur Spectrum ZX. TU sölu Sinclair Spectrum ásamt tölvuleUcjum, verö kr. 6000. Uppl. í sima 46547. Vegna sérstakra ástæðna er Spectra Video SV 328 tölva Ul sölu á- samt segulbandi og forritum, Utiö notuð, verð kr. 12 þús. Uppl. í síma 54399 eftirkl. 19. Ljósmyndun Svarthvítur Opemus stækkari ásamt mörgum fylgihlutum tU sölu. Uppl. í síma 92-7406. FramköUun samdægurs. TU sölu framköllunarsamstæða sem skUar af sér myndunum samdægurs. TUvaUð atvinnufyrirtadci fyrir rétta aðUa hvar sem er á landinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—027. Dýrahald Labradortík — sveit. Af sérstökum ástæðum óskar labra- dortQc eftir að komast á gott sveita- heimiU, er mjög bUðlynd og vitur, hef- ur skemmtUega ættartölu. Á sama stað ttt sölu bttagrjótgrind, stærö 35 x 150. Sími 667003 á kvöldin. Af sérstökum ástæðum fæst gefins rúmlega ársgamaU vel vaninn Labrador/Shæffer blendingur. Uppl. í síma 42970 á daginn. Ttt sölu þrjár ungar kisudömur af angórukyni, þrifnar, blíðar og mikiö loðnar, með ættartölu, einnig páfa- gaukar i búri. Simi 13732.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.