Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1984, Blaðsíða 33
Mier tjm. eHtiOAnrjTWiMT'H va DV. FIMMTUDAGUR 5. JULI1984. \Q Bridge Stjórn danska bridgesambandsins kom heldur betur á óvart nú í vikunni. Breytti danska ólympíuliöinu sem haföi veriö valiö. Setti þá Steen-Möller og Lars Blakset út en valdi í staðinn Knud Agge Boesgaard og Peter Schaltz. Þá var skipt um fyrirliða án spilamennsku, Jens Kruuse kom í staö Torben Johansen. Breytingin er vegna atviks á NM í Helsingör. Blakset varð að fara til Oöinsvéa meðan mótiö stóð yfir og taka þar próf við verslunar- skóla. Hann og MöUer höföu ekki skýrt frá því aö Lars gæti ekki spilaö allt mótiö í Helsingör. Mörgum finnst heldur illa fariö með Steen-Möller sem í 25 ár hefur verið í fremstu röð danskra bridgespilara. Fyrirliðinn sagöi af sér í mótmælaskyni. Danir uröu neðstir í opna flokknum á NM þegar Færeyingar eru frátaldir. 1 leik Islands og Danmerkur kom þetta spil fyrir. Vestur gaf. N/S á hættu. Vl.STUK Norrur * Á85 K4 0 Á1053 * ÁK105 Ao-tur ^ 9764 * 102 T? Á10763 <5> DG92 0 G86 O 974 *2 * G986 SUDUK * KDG3 T 85 0 KD2 * D743 Þegar Danirnir Schou og Hulgaard voru meö spil N/S varð lokasögnin 4 spaöar í noröur!! - Ekki mikið lagt á spilin og norður f ékk 12 slagi. Á hinu borðinu höfðu þeir Sævar Þor- björnsson og Höröur Blöndal meira takmark. Þeir komust í 6 lauf en þá góðu slemmu var ekki hægt aö vinna vegna legunnar í trompinu. 12 slagir hins vegar í grandi, spaða og tígli. Bridge er stundum miskunnarlaust spil. Skák Á skákmóti í Jóhannesarborg í Suður-Afríku 1981 kom þessi staða upp í skák Hiibner, sem hafði hvítt og átti leik.ogNunn. Nunn l.Dxf8+!! — Bxf8 2.Bd4 og Nunn gafst upp. Slökkvilið Lögregla Rcykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Scltjamarnes: Ixjgreglan simi 18455, slökkvi- liöog sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Iiigreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Iiigreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. .ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek KvSld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Ileykjavík dagana 29. júní—5. júli er í Keykjavíkurapóteki og Borgarapótekl að báðum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á .sunnudögum, helgidögum og almennum frí-- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjðn-' ustu eru gefnar í síma 18888. ' Apótek Keflavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virkadaga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18.1.okaö laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl, 9—12. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur ogScl- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vcstmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Scltjaniames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. ^ BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), erí slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidágn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- læknifUpplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi meö uppiýsinguin um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—16,30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máiiud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 1 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga Rl. ; 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16' og 19-19.30. HafnarbúÖir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: Alla d^ga frá kl. 15—16 og • 19.30—20. Visthcimiliö Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Nú líkar mér eldamennskan. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, S8 33 Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 6. júlí. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Sértu í vandræðum ættirðu ekki að hika við að leita á náðir vinar þíns sem hefði ánægju af að hjálpa þér. Þú ættir að forðast löng f erðalög. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Til deilna kemur á vinnustað vegna fjármála og ættirðu að leita fríðsamlegrar lausnar ef unnt er. Þú ættir að huga að breytingum á heimilinu. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú mætir andstöðu á vinnustað og fer það mjög í taug- arnar á þér. Dagurinn er heppilegur til langra ferðalaga og sérstaklega sé það með stórum hópi. Nautið (21. april—21. maí): Gættu þess að vera nákvæmur í orðum þínum og gerðum í dag því ella kanntu að verða valdur að misskilningi sem erfitt getur reynst að leiðrétta. Mikið hugmyndaflug kemur í góðar þarfir. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Sýndu fólki þolinmæði og hafðu hemil á skapinu. Farðu variega í fjármálum og gættu þess að verða ekki vinum þínum háður á þvi sviði. Kvöldið verður rómantískt. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Skapið verður með stirðara móti í dag og þú átt erfitt með að starfa með öðru fólki. Sýndu ástvini þínum tillits- semi og gerðu meiri kröfur til þín sjálfs. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú ættir að sinna einhverjum andlegum viðfangsefnum í dag en forðast mikla likamlega áreynslu. Sinntu starfi þínu af kostgæfni og gættu þess að gleyma ekki smáat- riðunum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú tryggir þér stuðning áhrifamikillar manneskju og kann það að skipta sköpum fyrir þig. Taktu ekki stór peningalán til að standa straum af óþarfa útgjöldum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú nærð einhverjum merkum áfanga í dag og hefur á- stæðu til að vera bjartsýnn á framtíðina. Stofnaðu ekki til deilna á vinnustað án tilefnis. Hvíldu þig í kvöld. Sporðdrckínn (24. okt.—22. nóv.): Leyndu ekki ástvin þinn neinu og talaðu hreint út um hlutina. Þér hættir til að neita að horfast í augu við veruleikann og kann það að veröa af drif aríkt fyrir þig. Bogmaðurinu (23. nóv.—20. des.): Þú ættir að sýna fólki meiri tillitssemi og þú mættir gera meiri kröfur til þín sjálfs. Skapið verður stirt í dag og þú átt erfitt með að starfa meö öðrum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Treystu ekki ókunnugu fólki fyrir leyndarmálum þinum. Þér hættir til að vera hirðulaus um meðferð eigna þinna og kann það að reynast þér dýrkeypt. Dveldu heima í kvöld. siini 27155. Opið mánud — föstud. kl. 9—21. Krá 1. sepl.-30. april er einnig opið á iaugard. ki. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Iæstrarsaiur. Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið a!la daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúst er iokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólhcimum 27, simi 36814. Op- ið mánud - föstud. kl. 9- 21. Frá 1. sept. 30 april er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3 G ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Ileim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. ug fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sbni 27040. Opiðmánud. föstud. kl. 16 19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi .36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30. april ereinnig opið á laugard. kl. 1.3 16. Sögu- stund fyrir 3 Gára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11-21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nemamánudaga frákl. 14-17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30 - 16nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. I.istasafn Islailds við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30—16. Natturugripasafnið við Hlemmtorg': Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18. Vatnsvcitubilanir: Iteykjavik og Seltjarnai nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri siini 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmánnaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjiirður, simi 53445. Simabilanir i Keykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjuiu tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311: Svar- ar alla virka daga fra kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á belgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana, Krossgáta Lárétt: 1 léleg, 5 hrós, 7 poki, 8 hús, 9 ( einnig, 10 röskir, 11 sárin, 12 glöð, 14 leiði, 15 breytingu, 17 staurar. Lóðrétt: 1 kolkrabbi, 2 bæta, 3 drykk- ur, 4 þekktast, 5 ósoðnir, 6 nema, 8 hraukur, 10 hnífur, 13 tunna, 16 skóli. Bilanir Rafmagn: Iteykjavik, Kopavogur og Sel-1 tjarnárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skýla, 6 af, 8 kot, 9 étur, 10 ólum, 11 þrá, 12 fimara, 15 lauga, 17 ræ, 18 unnust, 20 ern, 21 atti. Lóðrétt: 1 skófla, 2 koli, 3 ýtu, 4 lé- magna, 5 at, 6 aurar, 7 frá, 11 þraut, 13 munn, 14 bæti, 16 aur, 19 st.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.