Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Side 1
Frjalst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 17. MARS 1988. VERÐ I LAUSASOLU KR. 65 unum í burðarliðnum - sjá baksíðu Fjármálaráð- herra og kennarar í fjöl- miðlastríði - sjá bls. 4 Þegar uppselt í 25 laxveiðiár - sjá bls. 7 Bandarísk að- ferð heldur fiski ferskum í fimm vikur - sjá bls. 7 Bandarískir hermenn sendir til Hondúras - sjá bls. 9 Skákmótið á Akureyri -sjábls.32og42 Blikamir komnir í und- anúrslit í bikar- keppninni - sjá bls. 21-22 Fermingarfötin fylgja duttlung- um tískunnar - sjá bls. 34-35 Efnahagslegt öngþveiti í kjötfar hærri kaupkrafha - sjá bls. 3 Aldrei hafa fleiri konur setið á Alþingi en núna þessa dagana eða 17 talsins. Þetta skapast af því að mikill fjöldi varamanna situr nú á þingi. Efri röð f.v.: Sólveig Pétursdóttir, Margrét Frímannsdóttir, Anna Ólafsdóttir Björnsson, Málmfríður Sigurðardóttir, Danfriður Skarphéðinsdóttir, Guðrún Agnarsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir, Guðrún Halldórsdóttir, Ragnhildur Helgadóttir. Fremri röð f.v.: Arndís Jónsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Valgerður Sverrisdóttir, Elín Jóhannsdóttir og Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir. Á myndina vantar Guðrúnu Helgadóttur, Salome Þorkelsdóttur og Jóhönnu Sigurðardóttur. DV-mynd GVA Þóra Hjattadóttir Þeir vilja samflot sem aldrei sjá Us. 5 Leggst fiskmarkaður Norðurlands niður? - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.