Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 9 I Uflönd © I I I Nýja norska Q ar lagafrum varpið: Sjávarútvegur fær 16 millj- arða í Gísli Krisqánsson, DV, Ósló: „Óhjákvæmilegt er að auka stuðn- ing viö atvinnulífið eftir að aðild að Evrópusambandinu var hafnað. Þetta eru fjármunir sem munu stuðla að aukinni verðmætasköpun og koma í veg fyrir að fyrirtækin flytji starfsemi sína úr landi,“ segir Jens Stoltenberg, atvinnu- og orkuráð- herra Noregs. í nýju og endursömdu fjárlaga- frumvarpi er gert ráð fyrir verulega auknum stuðningi við atvinnulífið hér í Noregi. Þar munar mestu að sjávarútvegurinn fær styrki sem nema allt að 16 milljörðum íslenskra króna. Þetta er fjármunir sem meðal ann- ars er óbeint ætlað að renna til niður- greiðslna á síld og rækju. Um 25% tollur leggst á þessar afurðir í Sví- þjóð þegar landið gengur inn í ESB um áramótin. Sænski markaðurinn er Norðmönnum mikilvægur og hafa útgeröarmenn og útflytjendur kvart- að sáran síðustu daga. Þá verður stuðningur við skipasmíðar aukinn. Ríkiö ætlar að greiða 9% af verði stærri skipa. Tekjur ríkisins aukast á næsta ári og er ætlunin að verja hluta af aukn- um skatttekjum til að styrkja sjávar- styrki Norðmenn ætla að styrkja sjávarút- veg vegna tekjutaps eftir að aðild að ESB var hafnað. útveginn. Sveitarfélögin fá einnig stærri hlut af kökunni en áður og er mælt með að þau leggi fram fé til að styrkja atvinnulífið. Eftir því sem Aftenposten uypplýs- ir verða styrkimir til sjávarútvegs- ins kallaðir þróunarstyrkir og því ekki afhentir sem beinar niður- greiðslur. Tilgangurinn mun hins vegar sá að bæta sjávarútvegsfyrir- tækjum tekjutap vegna hærri tolla eftir að Norðmenn ákváðu að standa utan ESB. Whirlpool Eldsnöggar f eldhúsið /u • WHIRLPOOL ÖRBYLGIUOFN MED GRISP OG GRILL 27L og 1000W. Fjölhæfur margnota ofn. Grillar, sýður, steikir og OQ QQfl bakar eftir þínu höfði. UÖivllUsi ;tgr. 1 \ ; 1 , Á.j. • WHIRLPOOL ÖRBYLGIUOFN 20L og 900W, Q*f Q/lfl lítill og kraftmikill Mm ■■ OOw: Stgr. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 69 15 OO Umboösmenn um land allt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.