Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 13 Bridge , Bridgedeild Barðstrend- inga Ágætis þátttaka var á eins kvölds jólatvímenningi félagsins síðastlið- inn mánudag, 5. desember, en þá mættu 30 pör til leiks. Spilaður var Mitchell með tölvuútreikningi og eft- irtalin pör náðu hæsta skorinu í NS: 1. Eiríkur Guðmundsson- Geir Bjömsson.................513 2. Eðvarð Hallgrímsson- Jóhannes Guðmannsson..........506 3. Hálldór Svanbergsson- Kristinn Kristinsson..........479 4. Ragnar Bjömsson- Egill Haraldsson..............467 5. Allan Sveinbjömsson- Gunnar Pétursson..............439 - og hæsta skor í AV: 1. Valdimar Sveinsson- Friðjón Margeirsson...........485 2. Andrés Þórarinsson- Jón Þór Daníelsson............477 3. Axel Lárasson- Jón Axelsson..................458 4. Ólafur Ingvarsson- Jóhann Lúthersson.............450 5. Elís Másson- Gísli Sveinsson.................433 Næsta mánudagskvöld veröur einnig spilaður eins kvölds jólatvímenning- ur, sigurvegarar í báðar áttir taka heim með sér jólaglaðning. Vetrar-Mitc- hell BSÍ Föstudaginn 2. desember var spil- aður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell með forgefnum spilum. Þar spiluðu 30 pör 10 umferðir með 3 spilum miUi para. Meðalskor var 270 og efstu pör í NS urðu: 1. Halldór Þorvaldsson- Sveinn R. Þorvaldsson..........318 2. Sigurður Ámundason- Jón Þór Karlsson...............313 3. Una Árnadóttir- Kristján Jónasson..............298 4. Andrés Ásgeirsson- Ásgeir H. Sigurðsson...........290 - og hæsta skor í AV: 1. Guðlaugur Sveinsson- Magnús Sverrisson..............373 2. Kristinn Þórisson- Ómar Olgeirsson................316 3. Gottskálk Guðjónsson- Ami H. Friðriksson.............289 3. Erlendur Jónsson- Hjalti Bergmann.............. 289 Skor þeirra Guðlaugs og Magnúsar er mjög gott, um 69%. Vetrar-Mitc- hell BSÍ er spilaður ÖU fostudags- kvöld í húsnæði BSÍ að Þönglabakka 1. Spilaður er eins kvölds tölvureikn- aöur MitcheU með forgefnum spU- um. Spilamennska hefst stundvís- lega klukkan 19. Bridge- félag Sauðár- króks Mánudaginn 5. desember var spU- aöur eins kvölds tvímenningur með þátttöku 13 para. Efstu pör urðu: 1. Ásgrímur Sigurbjömsson- Jón Berndsen...................166 2. Einar Svansson- Eyjólfur Sigurðsson............147 3. Þórdís Þormóðsdóttir- Elísabet Kemp..................124 Mánudaginn 12. desember er síðasta spUakvöldið á þessu ári hjá félaginu. Pör verða dregin saman og fá tvö efstu pörin jólagjafir en einnig verð- ur eitt par dregið út í jólahappdrætti. Má bjóða ykkur stæði? Bílahúsin eru opin á eftirfarandi álagstímum í desember: laugardag sunnudag laugardag sunnudag þriðjudag miðvikudag fimmtudag 10. frákl. 9:30- 19:00 I I. frákl. 12:00- 18:00 frá kl. 9:30 - 23;30 frákl. 12:00- 18:00 17. 18. 20. frákl. 21. frákl. 22. frá kl. Þorláksmessu 23. frá kl. Aðfangadag 24. frá kl. 7:30 - 23:30 7:30 - 23:30 7:30 - 23:30 7:30 - 24:00 7:30- 12:00 Nú fer jólaumferðin í hönd og þörfln á bílastæðum eykst. Vegfarendur geta þó áhyggjulausir lagt leið sína í miðborgina því þar er nóg framboð af bílastæðum. 6 bílahús: Þægilegasti kosturinn. Þú fellur aldrei á tíma, getur verslað áhyggjulaus og gengur að bílnum vísum í skjóli. Bílahús eru á eftirfarandi stöðum: Traðarkoti v/Hverfisgötu • Kolaportinu • Vitatorgi • Vesturgötu • Ráðhúsinu og Bergstöðum v/Bergstaðastræti. Miðastæði: Þú borgar fyrir þann tíma sem þú ætlar þér að nota, hvort sem það er hálftími, klukkutími eða jafnvel tveir klukkutímar. Veist þú að frá miðastæðum og bílahúsum er mest 3 mínútna gangur hvert sem er í miðborginni? Einfált og þægilegt - ekkisatt! BÍLASTÆÐASJÓÐUR Bílastœöi fyrir alla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.