Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 37
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 45 Sápa hefur notið mikilla vin- sælda Sápukúla springur Hlaðvarpinn frumsýndi Sápu eftir Auði Haralds þann 7. októb- er og voru fyrirhugaðar nokkrar sýningar og að sýningum lyki í nóvember en vinsældir leikrits- ins urðu meiri en búist var við og nær alltaf húsfyllir. Verður því efnt til aukasýninga. En þar sem einn aukaleikari í maga móður Leikhús sinnar, Erlu Rutar Harðardóttur, viU fara að komast í heiminn og treystir sér ekki til að mæta með mömmu sinni á næstu sýningu hefur Edda Björgvinsdóttir hlaupið í skarðið og myndarlegur fiðurkoddi mun taka við hlut- verki „sápu“-kúlunnar sem er orðin ómissandi þáttur sýningar- innar. Síðustu sýningar á Sápu eru í kvöld og laugardaginn 17. desember. Faglegar áhersiur- fleiri ferðamenn í dag veröur haldin ferðamála- ráðstefna undir yflrskriftinni Faglegar áherslur - fleiri ferða- menn. Ráðstefnan, sem hefst kl. 14.00, verður haldin í Árbæjar- safni. Ingibjörg Sólrún Gisladótt- ir borgarstjóri setur ráðstefnuna og að því loknu verða flutt er- indl í lokin verða umræður. Fundir Samtök alopecya-sjúklinga Stofnfundurfélagsfólks með hár- leysi verður haldinn í kvöld kl. 19.30 á Hótel Sögu, B-sal. í íram- haldi af því verður Birkir Sveins- son húösjúkdómnalæknir með fyrirlestur. Alþjóólegir baráttudagar Á morgun er lokadagur alþjóð- legrar baráttu kvenna gegn of- beldi á konum. Efnt verður til málþings í stofu 101 í Odda og hefst það kl. 14.00. Frummælend- ur verða þrír en síðan munu al- þingiskonur siíja fyrir svörum þinggesta um stefnu flokka sinna varðandi ofbeldi gegn konum. Byron lávarður Guöni Elísson heldur fyrirlestur á vegum áhugamanna um bók- menntir á morgun í stofu 101 i Lögbergi, húsi lagadefldar, kl. 14.00. Fjallar fyrirlesturinn um skáldið Byron lávarð sem var með þekktustu skáldum róman- tísku stefhunnar. Aögangur er ókéypis og öllum heimill. Ráðstefna um heilarit Heilbrigöistæknifélag íslands heldur ráðstefnu; á morgun kl. 14.00 á Hótel Sögu. Fundurinn fjallar um heilarit eöa electro encephaiogram. Þar munu marg- ir af helstu sérfræðingum lands- ins á þessu sviði fjalla um þaö frá sem flestum sjónarliomum. Aðalfundur Aðalfundur Hins íslenska bók- menntafélags verður iialdinn í Kornhlöðunni við Bankastræti á morgun kl. 14.00. Að fundi lokn- um mun Svavar Hrafn Svavars- son flytja erindi um siðfræði Ar- istótelesar. Húsavík V-Q Piniyri 'j'SauilSrkróKur. a / tJ O ii > | Reykjavík Vestmannaeyjar O J.J. Soul Band hefur nýverið sent frá sér nýja geislaplötu sem ber heitið Hungrj' for News. Það er við hæfi að ffljómsveítin haldi útgáfu- tónleika sína á Blúsbamum en þar hefur hún komið fram af og til síð- Skemmtainr ustu misserin. Eins og nafiflðbend- ir til flytur J.J. Soul Band soul- og blúsættaða tónlist og eru öli lögin á Hungry for News frumsamin af þeim Ingva Kormákssyni og J.J. Soul. Gestir á Blúsbarnum i kvöld, fá að heyra þessi lög í kvöld og sjálf- sagt fylgja einhver eldri með. J.J. Soul Band er skipuð J.J. Soul, sem er söngvari sveitarinnar og leikur á ásláttarhljóðfæri, Ingva Kormákssyni, á hljómborð, Stefáni J.J. Soul Band flytur lög af Ingólfssyni, á bassa og Trausta Ing- ólfssyni á trommur. J.J. Soul er gamalreyndur í bransanum og lék lengi á trommur á heimaslóðum í Englandi og þá með mörgum þekktum tónlistarmönnum en hef- ur söðlaði yflr í söngúm á undan- fórnum árum. Verið að mokaveginn yfir Hálfdán Á Vestfjörðum er verið að moka veginn yfir Hálfdán. Breiðadals- og Botnsheiðar eru ófærar og beðið er átekta með áætlaðan mokstur þar, vegna veðurs. Steingrímsfjarðar- Færdávegum heiði er fær en þar er vonskuveður. Austan Akureyrar er fært um Vík- urskarð og Þingeyjarsýslur en Fljóts- heiði er ófær. Að öðru leyti eru vegir á landinu yfirleitt færir en víða er töluverð hálka. E1 Hálka og snjór H Vegavinna-aógát @ Öxulþungatakmarkanir CU 111 ® Fært fjallabílum Litli drengurinn, sem sefur vært á 19.11. Hann reyndist vera 3060 myndinni, fæddist á fæðingardeild grömm aö þyngd og 49 sentímetra Landspítalans 23. nóvember kl. langur. Foreldrar hans eru Kristín —-------------------------------- Jóhanna Valsdóttir og Jón Ingi Jó- goyri dacrsins hannesson og er hann fyrsta barn a”L 11 '“‘■“■y “■Ll 10 þeirra. Meg Ryan leikur áfengissjúkling- inn Alice Green. Fjölskylduerfiðleikar Bíóborgin hefur undanfarið sýnt í blíðu og stríðu (When a Man Loves a Woman), kvikmynd sem fjallar um ung hjón sem virð- ast lifa hamingjuríku lífi, ásamt tveimur börnum þeirra, en undir yfirborðinu er ekki allt eins og það á að vera. Húsmóðirin á við áfengisvandamál að stríöa og þegar hún loksins gerir sér grein fyrir þessu fer hún í meðferð. Þegar henni er lokið kemur hún út í lífið breytt manneskja og á eiginmaðurinn erfitt með að sætta sig við breytinguna á henni og hggur við að fjölskyldan Kvikmyndahúsin splundrist. Aðalhlutverkin leika Andy Garcia og Meg Ryan. Andy Garc- ia hafði leikið í fáeinum myndum áður en hann sló í gegn í The Godfather, Part III. Garcia fædd- ist í Havana á Kúbu en flutti ásamt fjölskyldu sinni tfl Miami fimm ára gamall. Hann fékk sitt fyrsta hlutverk í einum þætti af Hill Street Blues. Nýlega leik- stýrði hann konsertmynd með kúbverska bassaleikaranum Cachao Lopez sem hefur fengið mjög góða dóma. Nýjar myndir Háskólabíó: Daens Laugarásbíó: Ný martröð Saga-bíó: Kraftaverk á jólum v Bióhöllin: Sérfræðingurinn Stj örnubíó: Threesome Bíóborgin: í blíðu og stríðu Regnboginn: Bakkabræður í Paradís Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 280. 09. desember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup’ Sala Tollgengi Dollar 68,970 69,170 72,300 Pund 107,520 107,840 107,010 Kan. dollar 49.810 50,010 54,250 Dönsk kr. 11,1360 11,1800 10,6450 Norsk kr. 10,0170 10,0580 9,7090 Sænsk kr. 9,1430 9,1790 8,5890 Fi. mark 14,1130 14,1690 12,3620 Fra. franki 12,7020 .12,7530 12,2120 Belg. franki 2,1201 2,1285 1,9918 Sviss. franki 51,4500 51,6600 48,1700 Holl. gyllini 38,9300 39,0900 37,5800 Þýskt mark 43,6100 43,7400 42,1500 ít. líra 0,04226 0,04248 0,04263 Aust. sch. 6,1910 6,2220 5,9940 Port. escudo 0,4260 0,4282 0,4117 Spá. peseti 0,5206 0,5232 0,5159 Jap. yen 0,68640 0,68850 0,66240 írskt pund 105,400 105,920 101,710 SDR 99,83000 100,33000 99,98000 ECU 83,2700 83,6000 81,0900 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 1 3 ¥ 3— * 1 r S 9 lö 1 " ir mmm J !S 77" /9 H1 W 1 ZT“ Lárétt: 1 súgur, 8 lélegu, 9 öldugjálfur, 10 flakk, 11 tvihljóði 12 starf, 13 kylfu, 15 rot, 17 atorka, 19 látna, 21 handsama, 22 hljóð, 23 inn. Lóðrétt: 1 bil, 2 land, 3 illfygli, 4 busl- uðu, 5 málgefm, 6 fuglar, 7 fæddu, 14 knæpa, 16 forfeður, 18 eira, 20 bardagi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kólon, 6 af, 8 álútur, 9 ló, 11 baggi, 12 Bergur, 14 terta, 16 ræ, 17 Si, 18 jáms, 20 áta, 20 ljái. Lóðrétt: 2 ól, 3 lúberja, 4 otar, 5 nuggar, 6 argur, 7 fúi, 8 álits, 10 óbeit 13 ræsi, 15 tál, 19 ná.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.