Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 37 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Desembertilboö. Fullt hús af góðum notuðum innfl. raf- magnslyfturum á mjög hagstæðu verði. Greiósluskilm. Útvegum allar geróir og stæróir af lyfturum. Pétur O. Nikulás- son sf., sími 91-20110. Heildsalar, bændur, bakarar, barþjónar og rakarar vita að liprir lyftarar leysa vandann alls staóar. Pétur O. Nikulásson sf., sími 91-20110 M Húsnæðubotti 3ja herbergja ibúö til leigu viö Nóatún. Til greina kemur aó leigja hana bara skólamánuðina, húsgögn geta fylgt. Reglusemi áskilin. S. 91-23692 e.kl. 18. Herbergi í Seljahverfi. Gott herbergi með sérinngangi, aðgangi aó snyrtingu og sturtu. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Uppl. í s. 91-71870. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Húsnæði óskast Ég er ábyrgur og reglusamur einstak- lingur sem vantar strax rúmgott her- bergi í Reykjavík, meó baði og eldunar- aðstöðu. Skilvísum greióslum heitið. S. 91-654813 milli kl. 17 og 19, Elvar. Nálægt Hvassaleitisskóla í Reykjavík. Ung kona og 10 ára sonur hennar óska eftir að leigja 3ja herbergja íbúð. Upp- lýsingar í síma 91-881832. Námsmaður óskar eftir einstaklings- eóa 2ja herbergja íbúð strax. Reglusemi heitið. Uppl. í sima 91-880511 eða eftir kl. 18 isíma 91-651806.____________ Vantar stúdío- eöa 2ja herb. íbúö strax. 2 herb. meö eldunaraðstöðu kemur einnig til greina. Svæói 101, 107, 108, 105 eóa 104. Uppl. í síma 91-814126. Ársalir- 624333 - hs. 671292. Okkur vantar allar stæróir íbúóar- og atvinnuhúsnæðis til sölu eða leigu. Skoóum strax, ekkert skoóunargjald. Óskum eftir 3 herbergja íbúö í Reykjavík. Uppi. í síma 91-29459. § Atvinnuhúsnæði Atvinna óskast f) Einkamál 25 m! bílskúr viö Laugarásveg til leigu, einnig 40 m2 fyrir léttan iðnað við Hringbraut í Hafnarf., ekki innkdyr. S. 91-39238, 91-33099 eða 985-38166. Til leigu viö Kleppsmýrarveg 40 m2 á 2. hæó og við Súðarvog 50 m2 á 1. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúóar. S. 91-39820, 91-30505, 985-41022. 28 ára maöur óskar eftir vinnu, allt kem- ur til greina. Hefur meirapróf + rútu- próf. Er vanur ölliun akstri o.fl. Upplýsingar í síma 91-875529. 24ra ára maöur utan af landi óskar eftir vinnu. Ymislegt kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 91-45455. Myndarleg kona óskar eftir kynnum viö fjárhagslega sjálfstæðan eldri mann. Svar sendist DV, merkt „Dimmar næt- ur-748“. Skemmtanir Alvöru jólasveinar. Huróarskellir og Kertasníkir geta bætt við sig verkefn- um fyrir jólin. Þeir óska því eftir að skemmta krökkum á öllum aldri. Margt kemur til greina, t.d. jóla- skemmtanir, húsvitjanir eða innlit í verslanir. S. 654145 eóa 10877. $ Kennsla-námskeið # Atvinna í boði Afgreiöslustarf- Herrafataverslun. Van- ur afgreiðslumaóur óskast til starfa í nýja herrafataverslun. Um er aó ræóa heilsdagsstarf á reyklausum vinnu- staó. Þarf aó geta hafið störf sem fyrst. Vinsamlegast leggið inn upplýsingar um nafn og síma til DV, merkt „BB 740“. Árangursrík námsaöstoö við grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. Jólasveinar. Tökum að okkur aó leika jólasveina á jólaskemmtunum. Upplýsingar í síma 91-653585 eóa sím- boði 984-60205. Geymið auglýsinguna. Á Næturgalanum í Kópavogl er tekið á móti allt aó 55 manna hópum í mat hveija helgi. Lifandi danstónlist frá kl. 22-03. Uppl. í síma 91-872020. Geymiö auglýsinguna. Tónlist fyrir jóla- trésskemmtanir, þorrablótið o.fl. Uppl. í síma 55-75712. Þ.V. feðginin. 8 Ökukennsla Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku- kennsla, æfingatímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Primera. EuroA/isa. S. 91-77248 og 985-38760. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálíún. Kenni aiian daginn á MMC Lancer GLX. Engin bió. Greiðslukjör. Stmar 91-658806 og 985-41436. Verslunarstjóri óskast í matvöruverslun í austurborginni. Aóeins traustur starfskraftur með góða reynslu í mat- vöruverslun kemur til greina. Svör sendist DV, merkt „Oskar 745“ fyrir mánudaginn 12. desember. Vinna fram aö jólum. Ef þú ert orðinn 18 ára og vilt vinna vió sölu og/eða kynn- ingu á nýjum íslenskum spilum, Askur spunaspil og mynda-Atlas, hafóu þá samband á milli kl. 9 og 17 í síma 91-625407. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til vió endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. f Veisluþjónusta Er veisla framundan? Láttu okkur sjá um matinn. Veislueldhús Sælkerabúð- arinnar: Hvers kyns veislur og mann- fagnaóir, einnig smurt brauð og pinna- matur. Ókeypis ráðgjöf. 20 ára reynsla. Leitió tilb. Sælkerabúðin, Gott í gogg- inn, Laugavegi 2, s. 26160. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aóeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 91-632700. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Heimsendingarþjónusta óskar eftir bíl-' stjórum á eigin bílum í hlutastarf strax. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21189. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annað? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hfi, Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Sölufólk óskast í heimasölu strax. Reynsla æskileg. Mikil sala, góóir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 91-650854. Bókhald Unglinga eöa börn vantar í sölustörf á Reykjavíkursvæðinu og úti á landi. Enn eru nokkur svæði eftir. Uppl. í stmum 91-26050 og 91-41108. Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, litil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Fjárhagsvandræði. Vióskiptafræðingar aóstoða vió greiðsluerfióleika og geró eldri skattskýrslna. Fyrirgreiðslan. Upplýsingar í síma 91-621350. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa á pitsustaó. Kvöld- og helgarvinna. Upp- lýsingar í síma 91-616616. Bókhald, VSK-uppgjör, laun, tollskjöl. Látið fagmann vinna verkið. Ari Eggertsson rekstrarfræóingur, sími/fax 91-75214. Bókhaldsþjónusta, uppgjör, skattskil, stofnun fyrirtækja. Persónuleg og góó þjónusta. Hafið samband við Helga í sima 91-26911, kvöldsími 91-653996. Þjónusta Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun gleija. Skiptum um bárujárn, þakrennur, niðurfoll, lekaviðgeróir, neyðarþj. vegna glers, vatnsleka o.íl. Þaktækni hf,, s. 91-658185/985-33693. Set upp og geri viö útiljósaseríur, tek að mér alhliða rafmagnsviðgeróir, enn- fremur viðgeróir á dyrasímum. Hringið sima 91-42622 eða 985-27742. Guó- mundur Þórðarson, rafverktaki. Jólagetraun D V - 5. hluti: H var er jólasveinninn? Hér birtist fimmti hluti af 10 í jólagetraun DV þetta árið. Til að eiga möguleika á að hljóta ein- hvern hinna glæsilegu vinninga, sem í boði eru, verða lesendur að hjálpa jólasveininum Jóla að fmna út hvar á landinu hann er staddur. Jóli hefur gaman af því að ferðast um landið en hann er ekki minnugur á nöfn staðanna sem hann heimsækir. Jóli veit að hann er staddur á stað sem er stutt frá flugvelli Leifs Eirikssonar og margir útlendingar hafa þar viðkomu á leið sinni til höfuö- borgarinnar. Staðurinn hefur á sér orð fyrir að vera heilnæmur og fólk með húðvandamál eins og □ Þingvallavatn psoriasis telur sig fá bót meina sinna meö því að baöa sig á staðnum. Nú er það vandinn, lesandi góður, aö nefna hvað staðurinn heitir. Hér á síðmrni eru gefnir 3 möguleikar og einn af þeim er réttur. Þitt hlutverk er að krossa við rétta staðinn. Klipptu siöan getraunaseðilinn út, geymdu á vísum stað og safnaðu saman öllum svör- unum 10 áöur en þú sendir þá til DV. Ekki má skila seðlunum fyrr en allir 10 hlutar jólagetraun- arinnar hafa birst en skilafrestur er fyrir 23. des- ember. □ Nesjavellir □ Bláa lónið Þriðju verðlaun í jólagetraun DV er SC CH40 Panasonic hljómtækjasam- staða frá Japis með geisladiski og fjarstýringu, að verðmæti 69.450 krón- ur. DV-mynd ÞÖK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.