Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 20
20 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER Iþróttir Tekjurforgördum Stef nan að verja bikarinn - Keflvikingar unnu Tindastol í erfiðum leik, 83-87 Grindavík áfram Aætlað er að enska knatt- spymufélagið Manchester United hafi orðiö af rúmlega hálfum milljarði króna í tekjur með því að komast ekki í 8-liða úrslit meistaradeildar Evrópu. Ajaxlíklegast Hollenska félagið Ajax er nú talið líklegast til aö verða Evr- ópumeistari i knattspyrnu. Veð- bankar tefja möguleika Ajax 9 gegn 4. MófáSelfossi Fimm liða mót í innanhúss- knattspyrnu, Pizza 67 mótiö, fer fram á Selfossi á sunnudaginn, frá klukkan 10 til 15. Þátttökulið eru Fram, KR, Keflavik, Ægir og Selfoss. Robsonafturmeð Bryan Robson, framkvæmda- stjóri enska knattspymufélags- ins Middlesborough, lék í gær- kvöldi með varaliði félagsins eftir að hafa verið frá í þrjá mánuði vegna meiðsla. Vinnyþarfsönnun Vinny Jones, harðjaxlinn frá Wimbledon, var á dögunum val- inn í velska landshðshópinn í knattspymu á þeim forsendum að afi hans væri fæddur í Wales. Vinny hefur hins vegar ekki tek- ist aö fá viðeigandi staðfestingar á því og leikur ekki með gegn Búlgaríu á miðvikudag nemaþaö mál leysist. Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkróki: „Við vissum að þetta yrði mjög erf- iður leikur og útileikir gerast ekki erfiðari en hér á Króknum. Ég lagði það upp að við héldum jöfnu í hálf- leik og það gekk eftir. Ég vissi að við myndum taka þá í seinni hálfleikn- um, þeir keyra mikið á sama mann- skapnum og að auki voru þeir komn- ir í villuvandræði í leikhléi. Jú, stefn- an er að verja titihnn og það væri gott að fá Haukana heima í næstu umferð," sagði Jón Kr. Gíslason, fyr- irhði Keflvíkinga, að loknum sigri sinna manna á TindastóU á Sauðár- króki í gærkvöldi í 8 Uða úrsUtum Róbeit Róbertsson skrifar: „Það var ljúft að vinna þá, sérstak- lega pabba. Þetta var frábær sigur og góður bónus að komast áfram í bikarnum. Ég ætla samt aö vona að pabbi bjóði okkur bræðrunum í mat þrátt fyrir þessi úrsUt,“ sagði Pétur Ingvarsson, Haukamaður, eftir að lið hans hafði sigrað Val, 78-81, í 8 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ á Hlíðar- enda í gærkvöldi. Haukar höfðu einnig forystu í leikhléi, 39-A3, og unnu sanngjarnan sigur í leiknum bikarkeppninnar, 83-87. Leikurinn var skemmtilegur á að horfa og mikið af þriggja stiga skotum rataði ofan í. Torrey var þar lang- atkvæðamestur hjá Stólunum í þeim en Bums, Jón Kr., Kristján og Einar hittu allir vel. TindastóU lék áberandi betur í fyrri hálfleik. Vörnin var góð en hins vegar komu kaflar í sókninni sem áttu eftir að reynast afdrifaríkir. Þannig hvarf 10 stiga forskot, sem Stólarnir náðu upp úr miðjum hálf- leiknum, eins og dögg fyrir sólu og á síðustu mínútum hálfleiksins varð bráðlæti í sóknaraðgerðum til þess að heimamenn gengu með skiptan hlut til búningsherbergja í stað þess og em þar með komnir í undanúrslit keppninnar. Það hefur verið erfitt hlutskipti fyrir Ingvar Jónsson, þjálfara Vaís, að leika gegn Haukaliðinu með syni sína, Pétur og Jón Arnar, innan- borðs. Pétur átti frábæran leik og var maðurinn á bak við sigur sinna manna. Haukar börðust vel og leiddu 'nánast allan leikinn en Valsmenn voru þó aldrei langt undan. Þeir náðu að jafna metin þegar stutt var til leiksloka en Haukar reyndust sterk- ari á spennandi lokakaflanum. aö vera með 6-8 stiga forystu. Sá munur hefði gefið rétta mynd. Keflvíkingar byrjuðu betur í seinni hálfleiknum og voru sterkari aðilinn til leiksloka. Burns var drjúgur og þeir Jón Kr„ Sigurður og Kristján léku allir mjög vel. Hjá Tindastóli var John Torrey lengbestur og reyndar yfirburðamaður á vellinum. Hinrik átti einnig mjög góðan leik. • Stig Tindastóls: Torrey 45, Hinrik G. 20, Páll K. 4, Sigurvin P. 3, Ómar 3, Atli Þ. 3, ÓLi B. 3, Halldór H. 2. Stig Keflavíkur: Burns 27, Kristján G. 19, Sigurður 1.17, Jón Kr. 10, Ein- ar E. 9, Grissom 2, Birgir M. 2, Sverr- ir S. 1. Haukar héldu boltanum lengst af síð- ustu mínútuna, tveimur stigum yfir og juku síðan forskotið í 3 stig, 78-81, með vítaskoti. Valsmenn reyndu hvað þeir gátu að jafna en Bárði Eyþórssyni mistókst í tvígang að skora úr þriggja stiga skotum á síð- ustu 5 sekúndunum. • Stig Vals: Bow 33, Bárður 24, Ragnar J. 12, Bragi M. 5, Bjarki G. 2, Webster 1. • Stig Hauka: Pétur I. 31, Sigfús G. 15, Jón Arnar 13, Óskar P. 12, Þór M. 6. Ólafur Ástvaldss., DV, Grindavik: Grindavik sigraði Þór í hörku- leik, 87-76, í bikarkeppninni í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 35-34 fyrir Grindavík. Vendi- punktur leiksins varð í síðari hálfleik þegar Grindvíkingar skoraðu ellefu stig í röð. Guðjón Skúlason átti frábæran leik og skoraði meðal annars 22 stig í seinni hálfleik. „Þetta var mjög erflður leikur en þetta small saman hjá okkur í seinni hálfleik,“ sagði Guðjón Skúlason. „Við lékum góða vörn en héld- um það ekki út allan leikinn," sagði Hrannar Hólm, þjálfari Þórsara. • Stigahæstir hjá Grindavík voru Guðjón Skúlason með 31 stig, Franck Booker með 12 og Guðmundur Bragason 11. Yfirburðir hjá Njarðvík Ægir Máx Kárason, DV, Suðumesjum: Njarðvík vann ÍA, 107-69, í Njarðvík eftir að staðan í hálfleik var 57-37. Njarðvíkingar höfðu yfirburði frá upphafi til loka leiksins. Rondey Robinson skoraöi 31 stig fyrir Njarðvík og Jóhannes Krist- björnsson 19. Haraldur Leifsson skoraði 22 stig fyrir ÍA og B.J. Thompson 21. Stórsigur Valsstúlkna Valur vann ÍR í bikarkeppni kvenna í Seljaskóla í gærkvöldi með 97 stigum gegn 40. Ijúft að vinna pabba - sagöi Pétur Ingvarsson eftir sigur Hauka gegn Val í bikamum Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Klukkurimi 85, hluti, þingl. eig. Jóna Matthildur Jónsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 13. desember 1994 kl. 10.00. Krummahólar 8, 2. hæð J, þingl. eig. Óskar Leifúr Guðmundsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 13. desember 1994 kl. 10.00. Krummahólar 53, hluti, þingl. eig. Öm Einarsson, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands, 13. desember 1994 kl. 10.00. Langholtsvegur 25, þingl. eig. Kristín H. Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavúf og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 13. desember 1994 kl. 10.00. Langholtsvegur 1%, kjallari, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. desember 1994 kl. 10.00. Laufengi 64, hluti, þingl. eig. Sæ- mundur Ingimundur Þórðarson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Steinprýði hf. og tollstjórinn í Reykjavík, 13. desember 1994 kl. 10.00. Laugamesvegur 69, þingl. eig. Hjörtur Guðnason, gerðarbeiðendur Gjald- héimtan í Reykjavík og Prentsmiðjan Oddi hf., 13. desember 1994 kl. 10.00. Laugamesvegur 74a, hluti, þingl. eig. Kristján Kristjánsson, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og ís- landsbanki h£, 13. desember 1994 kl. 10.00. Laugavegur 20A, hluti, þingl. eig. Nýja kökuhúsið hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. desemb- er 1994 kl. 10.00. Látraströnd 38, þingl. eig. Trausti Víglundsson, gerðarbeiðandi tollstjór- inn í Reykjavík, 13. desember 1994 kl. 10.00. Leirubakki 28, 2. hæð t.h. + fóndur- herbergi í kjallara, þingl. eig. Heiða Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 13. desember 1994 kl. 10,00._____________________ Lynghagi 1, ,1. og 2. hæð + hgl. kj„ þingl. eig. Ólafúr V. Bjömsson og Halldóra Erlendsdóttir, gerðarbeið- endur Gunnar Hálfdánarson, Hró- bjartur Jónatansson hrl„ Verðbréfa- sjóðurinn hf. og Ámi Einarsson hdl., 13. desember 1994 kl. 10.00. Lækjargata 4, 5. hæð 0502, ásamt geymslu í kjallara 0014, þingl. eig. Daníela Björgvinsdóttir, gerðarbeið- andi Húsasmiðjan hf„ 13. desember 1994 kl. 10.00._____________________ Máshólar 6, þmgl. eig. Jón K. Guð- bergsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóð- ur verslunarmanna, 13. desember 1994 kl. 10.00.__________________________ Merkjateigur 4, jarðhæð, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bærings Bjamason, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starís- manna ríkisins, 13. desember 1994 kl. 10.00.______________________________ Miðtún 36, eignarhluti 46,90%, þingl. eig. Ósk Laufey Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Kreditkort h£, 13. desember 1994 kl. 10.00._____________________ Miklabraut 70, hluti, þingl. eig. Ingvar Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 13. desember 1994 kl. 10.00.______________________________ Möðrufell 5, 3. hæð t.v„ þingl. eig. Halldóra H. Jóhannesdóttir, gerðar- beiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, 13. desember 1994 kl. 10.00. _____________________________ Neðstaberg 4, þingl. eig. Hrafnhildur Ellertsdóttir, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands, 13. desember 1994 kl. 10.00.____________________ Njörvasund 2, þingl. eig. Asmundur J. Hrólfsson, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands, 13. desember 1994 kl. 10.00.______________________________ Njörvasund 23, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Bjömsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan íReykjavík, 13. desemb- er 1994 kl, 10,00, "________________ Nökkvavogur 44, efri hæð, rishæð og hl. kjallara m.m., þingl. eig. Sveinn Þorvaldsson og Helga Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og ríkissjóður, 13. desember 1994 kl. 10.00. Reykás 49, íbúð 0102, þingl. eig. Aðal- heiður B. Björgvinsdóttir og Valþór Valentínusson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Leifur Gíslason, 13. desember 1994 kl. 10.00. Sigtún 7, ásamt vélum, tækjum og iðnaðaráhöldum, þingl. eig. Sigtún 7 h£, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnþróunarsjóður og Is- landsbanki hf„ 13. desember 1994 kl. 10.00.____________________________ Skeifan 5, hluti, þingl. eig. Pústþjón- ustan s£, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, tollstjórinn_ í Reykjavík og Vátryggingafélag ís- lands hf., 13. desember 1994 kl. 10.00. Skipholt 47, 1. hæð t.h., þingl. eig. Ámi Jónsson, gerðarbeiðandi Islands- banki h£, 13. desember 1994 kl. 10.00. Skipholt 50a, hluti, þingl. eig. Jó- hanna Snorradóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Kredit- kort hf„ 13. desember 1994 kl. 10.00. Skógarás 1,2. hæð t.h., þingl. eig. Jón Tryggvi Þórsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. desemb- er 1994 kl. 10.00,________________ Skúlagata 61, hluti, þingl. eig. Stál- húsgögn h£, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Innheimtu- stofriun sveitarfélaga, 13. desember 1994 kl. 10.00.___________________ Smiðjustígur 13, þingl. eig. Patricia Marie Bono, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki íslands, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis og íslandsbanki hf„ Hafh- arfirði, 13. desember 1994 kl. 10.00. Snorrabraut 71, 1. hæð, þingl. eig. Ásta Ögmundsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, 13. desember 1994 kl. 10.00. Starmýri 2, hluti 03010102 á 2. hæð, þingl. eig. Laugakaffi iif, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki Islands, austur- bær, 13. desember 1994 kl. 13.30. Stíflusel 6, hluti, þingl. eig. Guðbrand- ur Einarsson, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavík, 13. desember 1994 kl. 13.30.___________________ Stórhöfði 17,4. hæð, íbúð nr. 4, þingl. eig. Þorvaldur Ásgeirsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 13. des- ember 1994 kl. 13.30. Strandasel 5, 0201, þingl. eig. Ema Guðjónsdóttir, gerðarbeiðendur Olíu- félagið hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis og Islandsbanki hf., 13. desember 1994 kl. 13.30. Suðurhólar 8, 2. hæð A, þingl. eig. Kristín Aradóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rótisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, 13. desember 1994 kl. 13.30.____________________________ Sumarbústaður Hólmaslóð H3 Perla Hólmsland, þingl. eig. Hans Ámason, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. aesember 1994 kl. 13.30. Sæviðarsund 40, þingl. eig. Valdimar Þórðarson og Pála Jakobsdóttir, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Landsbanki íslands, Lífeyrissjóð- ur rafiðnaðarmanna og Stefán Jóns- son, 13. desember 1994 kl. 13.30. Teigasel 4, hluti, þingl. eig. Pétur Rúnar Harðarson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsa- smiðjan hf„ 13. desember 1994 kl. 13.30. Tjamarstígur 1, hluti, þingl. eig. Gú-. staf Einarsson, gerðarbeiðandi Trygg- ingamiðstöðin.hf., 13. desember 1994 kl. 13.30.________________________ Traðarland 8, þingl. eig. Magnús Vig- fússon, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 13. desember 1994 kl. 13.30. Tryggvagata 8,3. hæð og 1/2 jarðhæð, þingl. eig. Sportmenn hf„ gerðarbeið- andi Landsbanki íslands, 13. desember 1994 kl. 13.30.___________________ Tryggvagata 20, þingl. eig. Hringver hf„ gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands og Vífilfell hf., 13. desember 1994 kl. 10.00. Vallarás 4, 3. hæð, þingl. eig. Páll Guðnason, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Is- lands og Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. desember 1994 kl. 13.30. Veghús 31, hluti, þingl. eig. Gísli V. Bryngeirsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 13. desember 1994 kl. 13.30.___________________ Vesturberg 100, 4. hæð t.h., þingl. eig. Jón Ingi Haraldsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 13. desember 1994 kl. 13.30. Vesturbrún 26, þingl. eig. Nýja versl- unarfélagið hf„ gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. Dagsbrúnar og Framsóknar, Verslun- arlánasjóður og íslandsbanki hf„ 13. desember 1994 kl. 13.30. Vesturfold 48, hluti, þingl. eig. Alfreð Friðgeirsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 13. desember 1994 kl. 13.30._______________ Vesturgata 22, hluti, þingl. eig. Jón Kr. Guðjónsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, 13. desember 1994 kl. 13.30._______________________ Vesturgata 55,4. hæð, þingl. eig. Hall- dór B. Þráinsson, gerðarbeiðandi Magnús Sigmundsson, 13. desember 1994 kl. 10.00.__________________ Vs. Skarphéðinn RE-317, þingl. eig. Hrólfúr Gunnarsson, gerðarbeiðendur Kristján A. Þorsteinsson, Lárus K. Viggósson, Olíufélagið hf. og Sigurjón Rósmundsson, 13. desember 1994 kl. 13.30.___________________________ Þykkvibær 13, þingl. eig. Freydís Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Vélar hf„ 13. desember 1994 kl. 13.30. Öldugata 29, hluti, þingl. eig. Edgar E. Cabrera Hidalgo og Hanna Char- lotta Jónsdóttir, gerðarbeiðendui- Gjaklheimtan_ í Reykjavík, íslands- banki hf. og Ólafúr Þór Jónsson, 13. desember 1994 kl. 10.00. Öldugrandi 5, hluti í íbúð merkt 0201, þingl. eig. Egill Brynjar Baldursson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. desember 1994 kl. 13.30. SÝSLUMAÐUKINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Laugalækur 25, þingl. eig. Ólafur Ein- ar Jóhannsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 13. desember 1994 kl. 15.30._______________________ Völvufell 46,04-01, þingl. eig. Salmann Tamimi, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Hitaveita Reykjavíkur, 13. desember 1994 kl. 16.00.___________________________ SÝSLUMAÐIMNN í REYKJAVffi FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 29 Pétur Ingvarsson átti mjög góðan leik með Haukum gegn Val. Pétur er á myndinni í þann veginn að skora, aðþrengdur af þeim Jonathan Bow og Bárði Eyþórssyni. DV-mynd Brynjar Gauti Kristián í Fram 1. deildar liði Fram í knattspymu bætt- ist liðsstyrkur í gær þegar Kristján Jóns- son landsliðsmaður ákvað að skipta yfir í sitt gamla félag. Kristján var á samn- ingi á síðasta tímabili hjá norska liðinu Bodö-Glimt en fékk ekki mörg tækifæri til að spreyta sig. Kristján var um tíma í viðræðum við sænsk félög, litið virtist koma út úr þeim, og tók Kristján af skar- ið í gær og gekk í Fram. „Það var ekki búið við þessa óvissu öllu lengur. Það var inni í myndinni á tímabili að leika í Svíþjóð en eftir nokkra hugsun ákvað ég að ganga í Safamýrarliöið á nýjan leik. Mér líst vel á þetta og það verður gaman að leika hér heima aftur. Mér sýnist dæm- ið líta vel út fyrir Fram enda hefur lið- ið styrkst mikið og ég er bara bjartsýnn fyrir átökin í sumar," Kristján Jónsson í samtali viö DV. Kristján er fjórði leikmaðurinn sem gengur í Fram á skömmum tíma. Áður höföu þeir Þórhallur Víkingsson, Ath Helgason og Nökkvi Már Sveinsson gengið tfl liðs við félagið. Kef I víkingar draga það að samþykkja félagaskipti Karls Grindvíkingar brosa breitt Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Keflvíkingar hafa ekki ákveöið hvort þeir gefi Karli Finnbogasyni eftir félaga- skipti í Stjörnuna, en eins og DV hefur áður skýrt frá hyggst Karl skipta um félag og spila með Garðabæjarliðinu í 2. deild- inni í knattspyrnu næsta sumar. „Karl er á samningi til ársloka 1995 og við erum ekki búnir að taka ákvöröun um hvort við leyfum honum aö fara,“ sagði Jóhannes Ellertsson, formaður knatt- spyrnudeildar Keflavíkur, við DV í gær. „Ég er bjartsýnn á að málið leysist. Það væri mjög ódrengilegt af Keílvíkingum ef þeir neituðu að skrifa undir. Ég mun spila með Stjörnunni næsta sumar, ekki með Keflavík," sagði Karl við DV. Keflvíkingar hafa misst hvem leikmann- inn á fætur öðrum að undanfomu og stuðningsmönnum liðsins er brugðið. A meðan brosa Grindvíkingar breitt, þeir leika í 1. deild í fyrsta skipti næsta sumar og telja að nú muni þeir rassskella Kefl- víkinga þar, eins og í körfuboltanum í vetur. Liðin mætast í fyrstu umferð 1. deildar næsta vor og þegar er mikiö farið að tala um þá viðureign liðanna. „Þrátt fyrir leikmannamissinn er langt í að Grindavík verði með eins sterkt hð og Keflavík. Við ætlum ekki út á markaðinn til að ná í menn en það er ölium fijálst að koma og spila með okkur. Það hafa komið nokkrir ungir leikmenn til baka og nú fá þeir tækifæri sem við treystum á að þeir nýti sér,“ sagði Jóhannes Ellertsson. • 10 þúsund á markið Visa-ísland mun greiða íslenska landsliðinu í handbolta 10 þúsund krónur á hvert mark sem hðið skorar í heimsmeistarakeppninni á íslandi næsta vor. Visa gerði samning við HSÍ þar að lútandi í gær. Samningurinn gæti gefið HSÍ allt aö tvær milljónir því líklegt má telja að liðiö skori hátt í 200 mörk í keppninni. Stjarnan áfram Stjarnan er komin í undanúr- sht 1 bikarkeppni kvenna í hand- bolta eftir sigur á Haukum, 35-25, í gærkvöldi. Laufey Sigvaldadótt- ir skoraði 9 mörk fyrir Stjömuna en Harpa Melsteð skoraði 12 mörk fyrir Hauka. fþróttir Skelf ilegt ástand - knattspymumenn á Akureyri án æfingaaðstöðu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyru „Þaö er fljótgert að lýsa áöstöð- unni sem viö höfum t il æfmga, hún er nákvæmlega engin. Þetta er skelfilegt ástand og það þarf ekk annaö en líta á stöðu KA og Þórs í dag til að sjá afleiðingamar," segir Bjami Jónsson, fyrirhði KA í knattspyrnu, um aðstöðuleysi Ak- ureyrarliðanna til æflnga yfir vetr- armánuðína. Á sama tíma og knattspyrnu- menn á höfuðborgarsvæðinu æfa í reiöhöllum, á völlum sem eru allt að 20x60 metrar að stærð, mega knattspyrnumenn á Akureyri ganga um aögerðarlausir. Þeir hafa enga aðstöðu utanhúss yfir vetrar- mánuðina, og segja má að ekki taki mikið betra við á vorin. „Sanavöli- urinn er lítill og klaki og bleyta á honum fram eftir öllu. Það hefur satt að segja sáralítið verið gert til aö flýta fyrir honum á vorin, reyndar var þó aðeins reynt sl. vor,“ segir Bjarni. Hami segir grundvallaratriði að knattspyrnumenn á Akureyri fái yfirbyggða aðstöðu. „Það er algjör- lega númer eitt, en hvort æft verð- ur á möl eða emhverju öðru skiptir minna máh til að byija með a.m.k. En við verðum að fá úrbætur. Við sjáum í hvaöa stöðu KA og Þór eru í dag, baeði liðin í 2. deild og ekki tekur betra við á næstu árum. Þetta bitnar ekki síður á ungum knattspyrnumönnum sem dragast aftur úr þeim sem hafa aðstööu til æfinga, og það er e.t.v. mesta skelfingin í þessu öllu sam- an,“ segir Bjami. Knattspyrnuráð Akureyrar hef- ur skorað á bæjaryfirvöld eina ferðina enn aö bæta úr þessu að- stöðuleysi. „Æfinga- og keppnisaö- staða akureyrskra knattspyrnu- manna er með með öllu óviöunandi og úrbóta er þörf þegar í stað,“ seg- ir í ályktun aðalfundar Knatt- spyrnuráðsins. NBA-deildin í körfuknattleik 1 nótt: „Við áttum leikinn“ Nýr Kani tilKR á morgun Úrvalsdeildarliö KR í körfu- knattleik hefur fengið nýjan bandarískan leikmann í staðinn fyrirDonavan Casanave, sem var sagt upp störfum um áramótin. Sá heitir Antonio Jones og er 25 ára gamall og tveir metrar á hæð. Hann er væntanlegur til landsins á morgun og ætti að geta leikið með KR-ingum gegn Grindavík á sunnudagskvöldið. „Við áttum þennan leik en gerðum of mörg mistök undir lokin,“ sagði Alonzo Mourning, leikmaður Charl- otte, eftir nauman ósigur gegn meist- urum Houston, 101-95, í NBA-deild- inni í nótt. Kenny Smith skoraði sjö 3ja stiga körfur fyrir Houston. Úrslitin í NBA í nótt: New Jersey - Phoenix.....106-133 Coleman 27, GOliam 24 - Majerle 19, Tisdale 19, Barkley 18. Sacramento - Seattle......103-91 Williams 23 - Houston - Charlotte.......101-95 Smith 25, Olajuwon 21/7/4 - Dallas - Washington.......121-124 Mashburn 45, Jackson 26 - San Antonio - Utah.........114-117 - K. Malone 28, Hornacek 26. Sacramento var 17 stigum undir gegn Seattle í þriðja leikhluta en skoraði þá 26 stig gegn einu. Rex Chapman skoraði sigurkörfu Washington í Dallas þegar 45 sek- úndur voru eftir af framlengingu. Charles Barkley skoraði 17 stig í fyrri hálfleik þegar Phoenix vann öruggan sigur í New Jersey. Utah vann San Antonlo í tvífram- lengdum leik og vítahittnin hjá Karh Malone og Jeff Hornacek á lokamín- útunni geröi þar útslagið. Verð kr. 990.- Hugljúf barnasaga. — Saga sálmsins Heims um ból. m\i Ægisbyggð 24, Ólafsfirði Sími(Rvk) 91-814144-502 Sími (Ólafsfj.) 96-62676 - Fax: 96-62374 KRAFTAVERKIÐ BROSAÐ GEGNUM TARIN Spennandi unglingasaga um Sóleyju sem finnst hún vera ljót. Pabbi hennar er aldrei heima og stjúpan er henni vond. En allt breytist þegar hún tekur þátt í fegurðarsamkeppni. Skyndilega er hún orðin vinsæl og eftirsótt. Hún eignast nýja vini og lífið breytist til hins betra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.