Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 Meiming Aldarspegill Hallgríms Helgasonar Þetta er önnur skáldsaga Hallgríms Helgasonar. Prýðileg þótti mér hin fyrri, Hella, en þessi er mun sterk- ari. Enn er aðalpersónan stúlka, en nú er henni fylgt allt frá getnaði til nútímans, þegar hún er hálffer- tug. Þroskasaga? Aöalpersónan er listaspíra og reynir ýmislegt fyrir sér. Árangur- inn er þó ekki í samræmi við erfið- ið, svo sem titill bókarinnar gefur til kynna. Raunar gildir það sama um flest það listafólk á mismun- Húsbréf Sautjándi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989. Innlausnardagur 15. febrúar 1995. 500.000 kr. bréf 89110050 89110652 89111151 89111410 89111807 89112245 89112603 89113478 89110060 89110705 89111185 89111505 89111952 89112293 89112626 89113493 89110163 89110853 89111186 89111511 89111984 89112432 89112776 89113524 89110405 89110861 89111202 89111562 89112057 89112486 89112804 89113598 89110433 89110896 89111274 89111725 89112127 89112489 89112836 89110516 89110955 89111378 89111789 89112182 89112531 89112987 89110557 89111048 89111409 89111791 89112212 89112564 89113272 50.000 kr. bréf 89140022 89140255 89140797 89141303 89141772 89142235 89142710 89143235 89143729 89140056 89140342 89141039 89141497 89141780 89142475 89142727 89143335 89143767 89140062 89140373 89141065 89141514 89141878 89142484 89142805 89143380 89140066 89140550 89141070 89141544 89142022 89142543 89142838 89143398 89140096 89140556 89141126 89141574 89142069 89142681 89142846 89143426 89140182 89140678 89141171 89141717 89142104 89142702 89142961 89143439 89140247 89140781 89141297 89141735 89142216 89142705 89143036 89143629 5.000 kr. bréf 89170078 89170788 89171302 89171680 89171951 89172826 89173327 89173493 89174115 89170194 89170907 89171323 89171688 89172157 89172874 89173376 89173499 89174162 89170245 89170960 89171375 89171721 89172171 89172913 89173387 89173502 89174186 89170258 89171019 89171387 89171886 89172213 89173015 89173405 89173534 89174209 89170435 89171050 89171437 89171893 89172704 89173045 89173425 89173565 89174224 89170476 89171197 89171544 89171900 89172705 89173271 89173447 89173584 89170612 89171299 89171666 89171920 89172788 89173318 89173458 89173998 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 5.000 kr. (1. útdráttur, 15/02 1991) innlausnarverð 5.979,- 89171440 5.000 kr. (3. útdráttur, 15/08 1991) innlausnarverð 6.466.- 89170472 5.000 kr. (4. útdráttur, 15/11 1991) innlausnarverð 6.655.- 89170539 5.000 kr. (6. útdráttur, 15/05 1992) innlausnarverð 6.838,- 89170461 89170538 89171077 5.000 kr. (7. útdráttur, 15/08 1992) innlausnarverð 7.002,- 89172965 5.000 kr. (9. útdráttur, 15/02 1993) innlausnarverð 7.265.- 89171118 89171441 (10. útdráttur, 15/05 1993) I innlausnarverð 74.016,- 89140944 innlausnarverð 7.402,- 89171059 89171901 89171862 89173024 50.000 kr. 5.000 kr. (11. útdráttur, 15/08 1993) innlausnarverð 75.721.- 89140248 89142408 89142508 89143207 innlausnarverð 7.572.- 89170871 89171865 89171954 50.000 kr. 5.000 kr. (12. útdráttur, 15/11 1993) innlausnarverð 77.716.- 89142539 89142580 innlausnarverð 7.771.- 89172374 89173023 (13. útdráttur, 15/02 1994) 50.000 kr. innlausnarverð 78.645.- 89140480 89143211 89143627 5.000 kr. | innlausnarverð 7.864.- 89171850 (14. útdráttur, 15/05 1994) 50.000 kr. innlausnarverð 79.919.- 89142414 5.000 kr. I innlausnarverð 7.992,- 89171408 89173903 (15. útdráttur, 15/08 1994) 50.000 kr. I innlausnarverð 81.601.- 89140582 5.000 kr. I innlausnarverð 8.160.- 89170545 (16. útdráttur, 15/11 1994) 500.000 kr. innlausnarverð 829.459.- 89111523 89111822 89112024 50.000 kr. innlausnarverð 82.946.- 89140510 89142761 89144014 5.000 kr. I innlausnarverð 8.295.- 89170036 89171607 89170362 89174243 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. cSg húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 andi sviðum sem bókin sýnir. Ekki er að sjá neina hæfileika en í þeirra stað kemur fylgispekt við alls kon- ar tísku og kreddur um að þetta og hitt sé alveg búið að vera, svona lagað geti enginn gert lengur o.fl. þ.h. Og öll umræða um hst er á þessum nótum, þar er aldrei um vitræna greiningu eða rökstuðning að ræða. En sama gildir um þjóðfélagið í heild. Hér er víða við komið. Verk- takar, ferðamálafrömuðir, náms- mannauppreisnin, „hin mjúku gildi“, kvennamenningarpostular, uppar, tískusýningar, hneykslis- mál í gulu pressunni, allir fá sinn skammt af háði. Er höfundi þá ekk- ert heilagt, er bara rembst við að Bókmeimtir Örn Ólafsson vera fyndinn út af hveiju sem er? Nei, hér er í raun alltaf skopast að því sama, sem brýst fram í ýmsum gervum á mörgum sviðum, það er ósjálfstæði, tískufylgni, kreddu- festa. Það, að setja almenna hug- mynd, kenningar í staðinn fyrir frumlega hugsun og eðlilega fram- komu, það er hjákátlegur rauður þráður sögunnar. Þykja má allnærri höggvið ýms- um þjóðkunnum íslendingum í bókinni. En það liggur í hlutarins eðli, að svona saga er samin upp úr útbreiddum kjaftasögum af ýmsu tagi, þær síðan ýktar og af- skræmdar. í grundvallaratriðum minnir þessi saga nokkuð á Tómas Jónsson metsölubók eftir Guðberg Bergsson, sem spéspegill aldarinn- ar. En sú bók er þrjátíu ára gömul, þessi fjallar um nýliðinn tíma. Stílhnn mótast verulega af skop- stælingum, höfundur er laginn við að henda á lofti tískuorðalag mis- munandi hópa, sem svo allir eiga sameiginlegt óljóst orðalag loðinn- ar, óskýrrar hugsunar. Persónur eru afgreiddar í hópum. En það er bara eðlileg afleiðing þess að þær reyna aldrei að skera sig úr hópn- um. Þvi er ekki um sérstæðar per- sónur að ræða í sögunni, öllu frem- ur dæmigerðar skrípamyndir. Og þessar hópsálir einkennast auðvit- að af þekkingarleysi á sjálfum sér, en því fylgir fullkomin vöntun á sjálfsgagnrýni. Sögumaður er háðskur, beitir t.d. oft rími til að tengja óvænt saman hluti sem í fyrstu virðast fjarlægir hver öðr- um. Þannig nær hann fjarlægð frá persónunum, yfirlitssýn. Dæmi (bls. 8): Á kvöldin var söguhetjan lögð í foma vöggu, merkilegan smíðis- grip sem vaggað hafði flestum ætt- mennum hennar fyrir vestan, og einhver hagur forfaðir hafði tálgað í rekavið. Föðurfólk Ragnheiðar minnti raunar um margt á rekavið: Drumbslegt í fasi, kubbslegt í vexti og nokkuð þurrt á manninn, en alitaf á iði. En auk þess er eins konar tví- söngur í bókinni. Skáletraðar á víð og dreif í sögunni eru umtúlkanir söguhetju á því sem sögumaður er nýbúinn að lýsa. Þessar endurtúlk- anir eru frá sjónarhóh nútimans, árum síðar, og þar er allt séð í já- kvæðu ljósi og mjög klisjuþrungið. Þannig verður söguhetjan loks eins og móðir hennar, sífellt jákvæð og sér báðar hhðar á öllu, svo útkom- an verður núll. Þetta er einna nöt- urlegast við söguna, sýnir að per- sónur hennar geta ekki lært af henni! Sama stíl tileinkar sögu- maður sér svo í lokin, og er þá orð- inn eins og Jónas Jónasson með viðtal, aht fellur í sömu ljúfu löð. Þetta er skemmtileg lesning - og holl. Hallgrimur Helgason: Þetta er allt að koma Mál og menning 1994, 434 bls. Sviðsljós Listamaðurinn ásamt þeim hjónum Guðmundi Steingrímssyni trommuleik- ara og Helgu Benediktsdóttur við myndina Andi Öxarárfoss. Sýning á myndum Gunnars I. Guðjónssonar Fýrirtækið Frostfiskur heldur málverkasýningu aö Fiskislóð 107 við Grandann í Reykjavík á fjörutíu og sex oh'umálverkum á striga eftir Gunnar í. Guðjónsson myndlistar- mann. Sýningin var opnuð á laugardaginn var að viðstöddu miklu fjölmenni og seldust' strax ahmargar myndir. Verður sýningin opin fram yfir næstu helgi. Gunnar hefur málað í rúma þrjá áratugi. Hann hefur haldiö fjórtán einkasýningar hér heima og erlendis og tekið þátt í samsýningum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.