Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 Húsbréf Fjórtándi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1990. Innlausnardagur 15. febrúar 1995. 500.000 kr. bréf 90110033 90110449 90111112 90111602 90110107 90110490 90111201 90111642 90110125 90110581 90111207 90111677 90110174 90110672 90111247 90111680 90110258 90110792 90111274 90111717 90110262 90110807 90111443 90111751 90110302 90111023 90111462 90111777 90110393 90111078 90111599 90111842 50.000 kr. bréf 90140168 90140810 90141521 90142231 90140192 90140830 90141603 90142263 90140241 90140877 90141670 90142273 90140306 90140954 90141687 90142318 90140326 90140972 90141758 90142534 90140351 90141047 90141792 90142724 90140386 90141251 90141839 90142748 90140628 90141300 90142080 90142759 90140651 90141341 90142128 90142763 90140806 90141361 90142195 90142850 5.000 kr. bréf 90170220 90170801 90171340 90172091 90170244 90170846 90171451 90172200 90170283 90170908 90171602 90172208 90170318 90171072 90171712 90172218 90170499 90171076 90171900 90172255 90170533 90171180 90171924 90172256 90170667 90171186 90171931 90172356 90170696 90171239 90171945 90172434 90170800 90171294 90172021 90172448 90111900 90111955 90112055 90112131 90112180 90112225 90112254 90112263 90142881 90142912 90142958 90143031 90143103 90143123 90143161 90143217 90143365 90143497 90172523 90172541 90172617 90172699 90172797 90172957 90172993 90172995 90172996 90112319 90112364 90112367 90112449 90112508 90112513 90112636 90112689 90143503 90143579 90143703 90143751 90143762 90143782 90143785 90143825 90143860 90143888 90173117 90173176 90173203 90173236 90173250 90173309 90173373 90173447 90173523 90112720 90112731 90112825 90112935 90112990 90112995 90113005 90113090 90143960 90143977 90143992 90143998 90144096 90144109 90144183 90144224 90144240 90144320 90173653 90173725 90173760 90173782 90173813 90173818 90173841 90173866 90173930 90113418 90113432 90113505 90113716 90113742 90113884 90113906 90114152 90144359 90144406 90144610 90144722 90144897 90144978 90145088 90145113 90145172 90145214 90173963 90173978 90174003 90174121 90174130 90174183 90174235 90174289 90174419 90114154 90114210 90114295 90114361 90145250 90145328 90174453 90174555 90174561 90174740 90174869 90175116 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/11 1991) innlausnarverö 5.875.- 90173029 (2. útdráttur, 15/02 1992) innlausnarverö 594.488.- 90113321 innlausnarverð 5.945.- 90173183 90173200 90175048 (3. útdráttur, 15/05 1992) innlausnarverö 603.798.- 90111336 90114325 innlausnarverð 60.379.- 90145071 innlausnarverö 6.037.- 90170093 90174461 (4. útdráttur, 15/08 1992) innlausnarverö 6.182.- 90170625 90172684 90174465 (5. útdráttur, 15/11 1992) innlausnarverö 6.275.- 90172688 (6. útdráttur, 15/02 1993) innlausnarverð 64.145.- 90140331 (7. útdráttur, 15/05 1993) innlausnarverð 653.468.- 90112198 innlausnarverö 65.347.- 90140402 innlausnarverð 6.535.- 90170166 90170609 90171886 (8. útdráttur, 15/08 1993) H innlausnarverð 66.852.- 90140158 90140210 90145072 I Jnnlausnarverö 6.685.- 90172627 90173646 90172685 90174159 50.000 kr. (9. útdráttur, 15/11 1993) innlausnarverö 68.614.- 90140422 90144231 90140807 90144368 innlausnarverö 6.861.- 90170642 90172704 90172435 90173323 (10. útdráttur, 15/02 1994) 500.000 kr. I innlausnarverð 694.339.- 50.000 kr. I innlausnarverð 69.434.- 90145106 90145160 90145171 5.000 kr. | innlausnarverð 6.943.- 90170142 90171888 90170785 90172053 90171782 90172170 90172447 90172472 90173065 (11. útdráttur, 15/05 1994) 50.000 kr. innlausnarverö 70.559.- 90140602 90144726 90142944 90145017 5.000 kr. | Innlausnarverð 7.056.- 90170333 90171685 90170603 90171727 90172683 90173993 (12. útdráttur, 15/08 1994) 50.000 kr. innlausnarverð 72.044.- 90140272 90141177 90140405 90141198 90140689 90142691 90143795 90143803 5.000 kr. | innlausnarverð 7.204.- 90172436 (13. útdráttur, 15/11 1994) innlausnarverð 732.311.- 90110385 90112371 90111338 90114304 innlausnarverö 73.231.- 90140031 90142767 90140811 90143157 90141774 90143258 innlausnarverö 7.323.- 90170048 90171993 90171997 90172011 90172036 90172085 90172159 90172284 90172468 90172470 90172625 90173142 90173202 90173712 90143797 90144930 90144984 90174032 90174655 90174858 90174934 90175058 Utdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau iiú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. cSg húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 - 1 08 REYKJAVÍK • SÍHI 69 69 00 Meiming__________________________pv Hannes Hólmsteinn og stjórnspekingarnir Stjómmál eru mikilvæg því grundvallarspurningar þeirra snúast um siöfræði og mannleg örlög - um réttlæti og ranglæti - velferð og eymd. Skilmerkileg rökræða um grundvaUarspurningar stjórnmálanna er því eitt aðalsmerki siðmenningarinnar. Á íslandi heyrir alvarleg stjórnmálaumræða hins vegar til undantekn- ingar. Stjómmálamenn hafa sjaldnast vit né áhuga á grundvallarspum- ingiun stjómmálanna. Almenningur lítur á valdið og meiri eða minni misbeitingu þess sem óumbreytanlegt náttúrulögmái, en afstaða almenn- ings til valdhafanna mótast helst af smjaðri, öfundsýki og illkvitni. Tilvilj- un ein ræður íslenskri flokkaskipan og þjóðin lýtur á kosningabaráttu Bókmenntir Kjartan Gunnar Kjartansson sem vel þeginn sirkus. Við slíkar aðstæður er ekki heiglum hent að kynna þær kenningar um stjómmálin sem þekktastar em í hugmyndasögunni. Það hefur þó dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson dósent tekið sér fyrir hendur. Með bókinni Hvar á maðurinn heima?, sem Hið íslenska bókmenntafé- lag gaf út nú fyrir skemmstu, kynnir Hannes fimm af þekktustu stjórn- spekingmn hugmyndasögunnar. Hann gerir nokkra grein fyrir lífshlaupi þeirra, umhverfi og aðstæðum, reifar þar meginkenningar þeirra og hug- ar að ýmsum athyglisverðum röksemdum sem færðar hafa verið með og á móti kenningunum. í öllum meginatriðum er bókin afbragðs kynningarrit, hvort sem hún er nú ætluö háskólakrökkum í hugmyndasögunámi eða fróðleiksfúsum almenningi. Höfundurinn er í hópi lærðustu manna hér á landi á sviði stjómmálakenninga og býr yfir afburðaþekkingu á hugmyndasögu og almennri stjómmálasögu. Eflaust má endlaust defia um það hveijar eigi að vera áherslur í riti sem þessu, hvaða kenningar, stuðningsrök og and- mæh séu öðrmn mikilvægari. í þeim efnum er höfundurinn varla óskeik- ull. Platón var t.d. augljós alræðissinni þó Hannes reyni að verja hann gegn árásmn Poppers. Þó Platón hafi verið skynsemistrúar, ólíkt nasist- um, ójafnaðarmaöur, ólíkt marxistum, og jafnvel ekki söguhyggjumaður, ólíkt nasistum og marxistum, breytir það minnstu um augljósa alræðis- hyggju hans. Hannes hefur óneitanlega verið skeleggasti og umdeildasti málsvari einstaklingshyggju, séreignaréttar og verslunarfrelsis á íslandi. Það er því viðbúið að ýmsir andmælendur hans gefi sér það fyrirfram að bókin sé fyrst og fremst pólitískur áróður. Enginn einlægur áhugamaður um stjómmál ætti þó að láta slíka fordóma koma í veg fyrir að hann kynni sér ritið. Enda ekki nema sanngjarnt að gerður sé greinarmunur á dægur- þrasi Hannesar á síðum dagblaða og þeirri vönduðu umfiöllun sem bókin hefur að geyma. Auðvitað er Hannes pólitískur höfundur. En það er mikili miskilningur að sú staðreynd hljóti að draga úr fræðilegu gildi umfiöllunarinnar. Mest er um vert að höfundurinn er heiðarlegur. Hann leynir ekki skoðunum sínum né reynir að læða þeim að lesandanum. Bókin er afar vel skrifuö. Textinn er hpur, skilmerkhegur og laus við fræðhega thgerð. Þá er hann skemmthega rammíslenskur. í kynningu á stjórnspekingunum bregður höfundurinn fyrir sig mannlýsingum - þeirri fomu þjóðaríþrótt - og tekst býsna vel upp. Eins eru hnyttnar ýmsar heimfærslur hans upp á íslenskt mannlíf í nútíð og fortíö. Eftir megintexta kemur 40 baðsíðna thvísanaskrá sem er hafsjór af fróð- leik um hina ýmsu sfiórnspekinga, stjómspekirit, útgáfur og þýðingar. Loks er í bókinni nákvæm nafnaskrá. Hannes á heiöur skihnn fyrir framtakið. Hér er á ferðinni bók sem öörum fremur ætti að fá íslendinga th að ræða um stjórnmál af meiri alvöm og rökvísi en hingað til hefur viðgengist. Ekki veitir af. Hvar á maðurinn heima? Hannes Hólmsteinn Gissurarson Hið íslenska bókrnenntafélag Hringiðan Þórdís Njarðardóttir og Hulda Guðmundsdóttirfá hér faglegar ráðleggingar hjá Sigurjóni Þórðarsyni, yfirkokki í Þjóðleikhúskjaharanum, á jólahlað- borði sem haldið var þar um helgina. Það var að sjálfsögðu mikh jólastemn- ing í kjallaranum og fór enginn svangur þaðan út það kvöldið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.