Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 Spumingin Heldurðu að jóla- sveinninn sé til? Sigrún Logadóttir: Já. Daniel Arnarson: Já. Hildur Arnardóttir: Já. Sigurður Sigurðsson: Nei. Karólína Brigitta Kristjánsdóttir: Já. ■I Lesendur_________________ Enn um strand f lutn- ingaskipsins Carvik Davíð Egilson skrifar: Hinn 19. okt. sl. skrifaði Kristín Halldórsdóttir nokkra ádrepu í blað- ið varðandi viðbrögð við óhappinu þegar kúbverska flutningaskipið Carvik tók niöri við Valhúsabauju undan Álftanesi. Greinin gaf tilefni til nokkurra andsvara og gerði ég í DV 22. nóvember stuttlega grein fyr- ir uppbyggingu mengunarbúnaðar um landið. - Hér á eftir verður þeirri gagnrýni sem snýr að Mengunar- deild Siglingamálastofnunar svarað. Þegar svona óhöpp verða þarf að bregðast hratt við og ákvarðanir sem eru teknar geta orkað tvímælis í ljósi eftirfylgjandi atburðarásar. Mat á viðbrögðum verður því ávallt að skoða í ljósi þess sem teljast má rök- rétt á hverjum tíma. Meginatriðin í atburðarásinni voru eftirfarandi: Fyrstu tilkynningar gáfu til kynna að olía hefði lekið í sjó en um litið magn væri að ræða og Bjarni Ingibergsson skrifar: Sunnudaginn 11. desember er al- þjóðlegur dagur Junior Chamber Int- ernational. Junior Chamber á íslandi var stofnað 5. sept. 1960. Aðalhvata- maður að stofnun hreyfingarinnar var Erlendur Einarsson, fyrrum for- stjóri SÍS, en fyrsti forsetinn var Ingvar Helgason forstjóri. Tilgangur hreyfingarinnar er að stuðla að framfórum með sköpun tækifæra fyrir ungt fólk til að öölast leiðtogahæfileika, ábyrgðartilfinn- ingu og þann félagsanda sem nauð- Hallgrímur Sigurðsson skrifar: Sífellt eykst flóttinn úr stjómmála- flokkunum og flóttamannahjálpin orðin bi ýn við þá aðila sem hafa ver- ið virkir og vilja komast inn á sviðiö aftur. Nú liggur við að enn einn van- ur stjómmálamaðurinn, nefnilega Guðrún Helgadóttir, sé að yfirgefa Alþingi, nema þá að Alþýðubanda- lagið fái því meira kjósendafylgi en aðrir flokkar hér. - Guðrún segir sjálf að hún sé sko alls ekki hætt í stjórnmálum og skil ég hana vel. En geta allir flúið til Jóhönnu Sig- uröardóttur og tahð sig ömgga um þingsæti? Að sjálfsögðu ekki. Og ég legg mikla áherslu á það sem stuðn- ingsmaður hins nýja flokks, Þjóð- vaka, að þar veröi einungis í fyrir- rúmi fólk með hreinan skjöld, menn með hreint mannorð og annað eftir DV áskilur sér rétt til að stytta aðsend lesendabréf. lekinn hættur. - Sjógangur var mik- ill á svæðinu og mat manna að ekki væri mögulegt að setja út girðingar til að hindra útbreiðslu olíunnar. - Ohan sem barst út var þykk svartol- ía. Hún er þess eöhs að erfitt getur verið að dreifa henni með dreifiefn- um. Líkast til hefði það þó verið reynt ef vitað var um hvaða magn var að ræða. - Miðað við ofangreint verður að telja að eðlilega hafi verið brugð- ist við óhappinu. Við óhöpp sem þessi er jafnan nauðsynlegt að fara yfir atburðarás- ina og kanna hvað tókst vel til og hvað má betur fara. Hinn 18. október kallaði Siglingamálastofnun fjöl- marga aðila sem koma að málinu saman til fundar. Helstu niðurstöður fundarins um það sem bæta þurfti voru þær sem hér skal greina. Skarpari og skhvirkari ákvörðun- artaka. Ljóst verður að vera á hveij- um stað til hverra á að tilkynna synlegur er til að koma á jákvæðri breytingu. - Starf Junior Chamber byggist fyrst og fremst á námskeiða- haldi og þjálfun félaga meö þátttöku í starfmu. Á námskeiðunum eru m.a. ræðumennska, fundarstjórn og skipulagt hópstarf, auk fjölda ann- arra stjórnunar- og samskiptanám- skeiða. - Meðal annars má nefna verkefni Junior Chamber Hafnar- fjarðar um öryggismál barna, „Sefur þú á meðan barnið þitt vakir?“ Frá árinu 1992 hefur verið unnið að því að Evrópuþing Junior Cham- því. Mörg nöfn sem bendluð eru við nýjan flokk Jóhönnu eru líka þess eðlis. Önnur síður. Ég tel að fólk á borð við Ágúst Ein- arsson, fyrrv. krata, og Guðrúnu Helgadóttur, núverandi alþingis- mann, mundi sóma sér vel í efstu sætum, t.d. á eftir Jóhönnu sjálfri. Guðrún Helgadóttir er áreiðanlega miklu betur sett og öruggari í t.d. 2. óhappið. Því verður að ljúka gerð sambærilegra viðbragðsáætlana fyr- ir alla landshluta og er nú til fyrir norðursvæðiö (Akureyri). - Einkum er brýnt að slíkar áætlanir séu th- búnar fyrir suðvesturhorniö vegna mikillar skipaumferðar um hafnir þar. - í viðbragðsáætlun fyrir hafn- iniar verður skýrt kveðið á um til- kynningarferil og verkaskiptingu, stjórn og viðbrögð. - Þá þarf að skerpa ýmis lög er snúa að viðbrögð- um við strand skipa, íhlutun stjórn- valda og tryggingu greiðslna. Þaö er skoðun mín að margt hafi tekist vel til með við mótvægisað- gerðirnar þegar Carvik strandaði. Hitt er annað að alltaf má læra af reynslunni og það verður að vinna að því að bæta þau atriði sem fóru miður, svo að menn verði viðbúnir þegar verulegt stóróhapp verður. ber Intemational verði haldið á Is- landi árið 1997. Áætlað er aö 1000- 1400 erlendir gestir heimsæki okkur og mun þetta því lílhega verða eitt stærsta þing sem haldið hefur verið hér á landi. Það verður því spenn- andi að takast á við þetta stóra verk- efni í samvinnu við innlenda aðila í ráðstefnu- og ferðaþjónstu. Höfuð- stöðvar Junior Chamber á íslandi eru í Hehusundi 3 í Reykjavík, en á sunnudag verður opið hús kl. 14-16 og allir eru velkomnir. eða 3. sæti hjá þjóðvakanum en í fjórða sæti Álþýðubandalagsins. - Varðandi framboð Þjóðvakans á landsbyggðinni vara ég þó sérstak- lega við að þar verði samþykktir ein- hveijir og einhveijir, bara af því að þeir hafa áöur skipt sér af stjórnmál- um. - Mikhvægast er að væntanlegir frambjóðendur hafi hreinan skjöld, bæði póhtískt og siðferðhega. Trúfrelsi tilhvers? Sigmar hringdi: Ef ekki má skilja á milli ríkis og kirkju getur aldrei orðið um sjáh'stæðakirkjuaöræða. Oghúii er það sannarlega ekki í dag á íslandi. - Og trúfrelsi? Th hvers er það í dag? Ég veit ekki betur en að trúmál eigi að vera einka- mál og ríkið á að vera algjörleg hlutlaust í þessum málum. Yfir- menn kirkjunnar hér fullyrða að ef skihð yrði á milli ríkis og kirkju rayndu flæða hingað ýmis erlend trúfélög eða öfgahópar. Þetta er reginfirra. Hingað koma engir aðrir en þeir sem þá finna jarðveg fyrir trú sina hér. Það er engin ástæða til að nefna „doll- aratrú" í því sambandi. Það sýmr einungis heimsku og eykur að- skilngðai-sinnum ásmeghi. Fjárfesting eriendis Óiafur Árnason hríngdi: Það er almennt viðurkennt að léleg arðsemi hjá íslenskum fyr- irtækjum muni fyrr eða síðar beina fjárfestingu íslendinga th útlanda. Reyndar er þegar farið að bera á þessum hreyfmgum. Um næstu áramót er svo komið að hér er algjört frelsi til fjár- magnsflutninga einkaaðíla. Hvað það þýðir mun sjást fljótlega á fyrstu mánuðum ársins. Ríkið ætti nú aö gera sitt til að bæta arösemi fyrirtækja svo að þau flýi ekki land eins og allt útht er fyrir víöa. Það gerir ríkið með því t.d. að halda vöxtum í skefjum en ekki hækka þá eins og við höfum nú fengið smjörþefmn af frá Seðlabankanum. Óhugnaðurínn eykst Sólveig skrifar: Atburðurinn og fólskuverkið sem framiö var í bílageymslu á Skeljagranda hér í borginni sýnir okkur að lögregluna þarf að efla verulega. Ohugnaðurinn eylist með hverjum mánuðinum. Ég get t.d. ekki séð hvers vegna lögregla hér er óvopnuð, þess eru ekki fordæmi neins staðar. Vopnuð lögregla veitir mun meira aðhald og ótta en óvopnuð. Þá á ég við ótta fólanna sem laus ganga, ekki ótta heiðarlegra borgara enda hafa þeir hreina samvisku. Hér duga hreinlega engin vettlinga- tök. ESB-umræðan óþörfaðsinni J.Ó.S. hringdi: Ég held aö ég taki nú undir orð forsætisráðherra og fleiri um að umræðan um ESB-aðhd sé óþörf, a.m.k. að sinni. Engin forsenda er fyrir að þetta mál verði gert að kosningamáli hér úr því sem komið er. Og úrslitin í Noregi gefa alls enga visbendingu um að viö íslendingar eigum erindi í viðræður við ESB nema þá varð- andi staðfestingu um að EES- samningurinn haldi sem samn- ingur fyrir okkur gagnvart öðr- um ríkjum í Evrópu. - Kosninga- málið í ár verður auövitaö kaup- og kjaramálin. Okkur ber skylda til að líta okkur nær en fja;r. Jólakveðjafrá Jack Pearson Fyrst af öllu vil ég þakka frá- bæra tónleika Hamrahliöarkórs- íns sem haldnir voru hér í IjOii- don í mars sl., sem voru eins kon- ar inngangur aö 17. júní hátíða- höldunum sem sendiherra ís- lands og ffú hans buðu mér til. - Enn fremur langar mig að senda öllum vinum og velmmurum á íslandi mínar bestu jólakveðjur. Skerpa þarf lög er snúa að viöbrögðum við strand skipa. Junior Chamber í 50 ár Jóhanna, Guðrún, Ágúst og fleiri... Mundu sóma sér vel i efstu sætum á eftir Jóhönnu Sigurðardóttur. - Guð- rún Helgadóttir alþingismaður og Ágúst Einarsson prófessor. I M V;j I « « i « « « « -I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.