Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 17 Fréttir Alþýðubandalagið: Prófkjör er ekkert keppikef li - segir Svavar Gestsson „Þaö er hvorki himinn né jörö að farast, hvaö þá flokkurinn, vegna framboðsmálanna. Ég tel að hug- myndir Guörúnar Helgadóttur séu myndarlegt framlag til framboðs- málanna en þetta er auðvitað engin endanleg afgreiðsla málsins. Próf- kjör er í sjálfu sér ekkert keppikefli og getur aldrei verið. Keppikeflið er auðvitað að ná sæmilegri samstöðu. Ég er sannfærður um að sú samstaða næst. Það er vissulega einhver hreyf- ing þessa dagana en við náum viöun- andi niðurstöðu um framboðið. Þetta er bara eins og gengur þegar verið er að stilla upp á hsta, þá er alltaf Áhugiim á HM í handknattleik eykst erlendis: Tvö skemmtiferðaskip notuð sem hótel? Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; „Það hefur komið mikið af fyrir- spumum um aðgöngumiða frá hin- um ótrúlegustu svæðum í heiminum. Við vitum að frétta- og tæknimenn verða mjög margir og það stefnir í að sá fjöldi sem hingað kemur vegna mótsins verði það mikill að við leys- um ekki gistimálin öðruvísi en fá hingað tvö skemmtiferðaskip, annað til Reykjavíkur og hitt til Akur- eyrar,“ segir Hcúldór Jóhannsson, en Lyfjaát í Si Tveir fangar úr gæsluvarðhalds- fangelsinu við Síðumúla vom fluttir á Landspítalann í fyrradag eftir of- neyslu lyíja. Samkvæmt upplýsingum DV er ekki ljóst hvemig mennimir komust yfir lyfin en ekki er um hrein fíkni- efni að ræða heldur ávísunarskyld lyf. Lyfjunum var dælt upp úr þeim og verða þau send til efnarannsókn- ar. ÖRBYLGJUOFN FRAMTÍÐAROFN FYRIR ÞÁ SEM VILJA OFN SEM HÆGT ER AÐ MATREIÐA f Viö bjóöum þér á matreiöslunámskeiö I Matreiðsluskóla Drafnar án endurgjalds eftir aö þú hefur kynnst ofninum. Þar lærirðu aö nýta þér ótrúlega möguleika DAEWOO ofnanna til aö létta þér matseldina og gefa þér hollari og betri mat. 8 GERÐIR VERÐ FRÁ KR. 19.900,- stgr. Láttu DAEWOO ofninn ekki fram hjá þér fara. Fáðu þér framtíðarofn. íslenskar leiðbeiningar og námskeið fylgja. Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 - Sími 622901 og 622900 smá hreyfing. Ekki síst er það þegar þingmenn sem búnir eru að sitja lengi ákveða að hreyfa sig,“ sagði Svavar Gestsson alþingismaður um óróleikann og deilurnar sem komnar eru upp hjá Alþýðubandalaginu í Reykjavík vegna framboðsmálanna. Nokkrir af helstu stuðningsmönn- um Svavars vilja ekki að Bryndís Hlöðversdóttir fái 2. sætið á hstan- um. Þeir vilja annað hvort prófkjör eða þá að Auður Sveinsdóttir fái 2. sætið. „Ég er nú ósköp rólegur yfir þessu og gegni hér í Kaupmannahöfn mín- um skyldum sem formaður Norræna menningarsjóðsins. Ég kem heim á laugardag og svo höldum við kjör- dæmisráðsfund á fimmtudag í næstu viku,“ sagði Savar Gestsson. hann sér um sölu aðgöngumiða á heimsmeistarakeppnina í hand- knattleik sem fram fer hér á landi næsta vor. Greinilegt er, þrátt fyrir að enn sé eftir að staðfesta pantanir um að- göngumiða erlendis frá, að geysileg- ur fjöldi útlendinga muni sækja ís- land heim vegna keppninnar og Hall- dór segir að þær pantanir á að- göngumiðum sem þegar eru staðfest- ar erlendis frá séu margar. 1 SANYO VASADISKÓ PHILIPS FERÐAGEISLASPILARI Með útvarpi. Mittistaska fylgir með. Góður ferðafélagi. SUPERTECH VASADISKÓ Með útvarpi. SUPERTECH VEKJARI Þessi ódýri. PHILIPS UTVARPSVEKJARI Vekur með útvarpi og/eða hringingu. mm i.iji, ^ l9.950s.gr 6.990 Með geislaspilara. Frábaer hljómur. SANYO FERÐATÆKI Stereotæki með útvarpi og kassettu. Umboðsmenn um land allt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.