Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 35
43 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 dv Fjölmíðlar ábending Stöö 2 er ekki á flæðískeri stödd þegar Þórir Guðmundsson frétta- maður er annars vegar. í gær- kvöld fengum við að sjá enn eitt afrek hans í gerð frétta- og heim- ildarþátta. Þá var sýndur þáttur sem Þórir og tökuhð Stöðvar 2 gerðu um hjálpar- og þróunar- starf íslendinga í Eþíópíu í tilefni af 25 ára afinæli Hjálparstofnun- ar kirkjunnar. fslenskir kristniboðar og hjúkr- unarfólk hafa starfað við erflðar aðstæður í Eþíópíu frá árinu 1954 og í þættinum gátum við séð hvað orðið hefur mn peningana sem Hjálparstofnunin hefur safnað á meðal landans í gegnum árín. Ljóst er að peningunum hefur verið vel varíð. Núna er stofnun- in einmitt að senda rauðu söfnun- arbauicana til landsmanna. í þessum efnum gerir margt smátt eitt stórt þannig að vonandi hefur þátturinn komiö við sálartetrið okkar. Til dæmis kostar skólavist fyrir eiim ungling 100 krónur á ári í héruðum Eþíópíu eins og Konsó þar sem stofnunin hefur aðallega starfað. Þátturinn var fróðlegur og óneitaniega þörf ábending til okkar um að vandi veret stöddu þjóðfélagsþegnanna á íslandi er hlægilegur í samanburði við vanda fólks í vanþróuðum ríkjum eins og Eþíópíu. Munum það þeg- ar víð undirbúum komandi jól. Björn Jóhann Bjömsson Andlát Bragi Jónsson frá Norðfirði, síðast til heimilis á dvalarheimilinu Felli, Skipholti, andaðist í Borgarspítalan- um 26. nóvember sl. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey. Hannes Ágústsson fornsah frá Sauð- holti, Grettisgötu 31, lést 21. nóvemb- er. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Halldóra Veturliðadóttir, dvalar- heimihnu Höfða, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness að kvöldi 5. desember sl. Ketill Berg Björnsson, Hæðargarði 33, er látinn. Svala Kristjánsdóttir, Dunhaga 15, Reykjavík, andaðist í Landspítalan- um að kvöldi 6. desember. Jarðarfarir Þuríður Jónsdóttir, Hrafnistu, Hafn- arfirði, áður Suðurgötu 10, Sand- gerði, verður jarðsungin frá Hvals- neskirkju laugardaginn 10. desember kl. 14. Tilkyimingar Jólakort eftir Sigrúnu Eldjárn Prentsmiðjan Litbrá hefur gefið út 3 ný jólakort eftir listakonuna Sigrúnu Eld- jám. Þetta eru áttundu jólin sem Litbrá gefur út jólakort eftir Sigrúnu og hafa þau átt sívaxandi vinsældum að fagna. Kortin eru prentuð í tveimur litum og með guUfóliu. Einnig gefur Litbrá út mörg jólakort með vetrarljósmyndum eftir Rafn Hafnfjörð. Kortin eru prentuð í Litbrá og þeim pakkað á vernduðum vinnustað. Þau fást 1 flestum bóka- og gjafavöruverslunum. Lalli og Lína Íoeáí, feNER Skál fyrir mömmu þinni, Lína, og megi hún vera sem lengst í burtu. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221, Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 2. des. til 8. des., að báðum dögum meðtöldum, verður í Árbæjar- apóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200. Auk þess verður varsla i Laugarnes- apóteki, Kirkjuteigi 21, simi 38331, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heiisugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísir fyrir 50 árum Föstud. 9. desember Danskt skip ferst við island Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga ki. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimmgar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Spakmæli Virðing þeirra sem þú virðir sjálfur er þér meira virðien lofsöng- urfjöldans. Ók. höf. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Adamson Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjamarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sljömuspá_______________________________ Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Aðrir eru ekki tilbúnir til þess að ræða vandamálin. Þú færð mikilvægar upplýsingar þegar vinur þinn heimsækir þig. Fiskamir (19. febr.-20. mars.): Rómantíkin leikur stórt hlutverk í dag, bæði hjá þeim einhleypu og ekki síður hjá þeim giftu. Þú og þínir ættuð að eiga góða sam- verustund í kvöld. Þú heyrir óvænt í gömlum vini. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Gamalt vandamál viröist ætla að leysast af sjálfu sér. Ýttu ekki um of á eftir hlutunum. Þú unir þér vel í rólegheitum heima. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú skalt mótmæla ef einhver í Qölskyldunni, eða nánasta vina- hópi, sinnir ekki óskum annarra. Tveggja manna kvöldverður væri heppilegur endir á kvöldinu. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú unir þér vel í hópi manna á ýmsum aldri og ekki endilega á þínum aldri. Eitth vað óvænt gæú gerst sem kallar á stutt ferðalag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ef þú hugleiðir ferðalag ættir þú að fara vel yfir allt til þess að koma í veg fyrir vandræði. Gættu að úármálunum. Útgjöldin eru meiri en þú áttir von á. Ljónið (23. júlí-22. úgúst): Það má búast við einhverjum deilum heima. Takir þú rétt á málunum ætti ekki að vera erfitt að leysa úr þeim. Ýttu á eftir þeim sem þú hefur lánað peninga. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gengið verður efúr loforði þínu, sennilega um heimsókn til ein- hvers sem óskar eftir félagsskapnum. Góður skilningur ríkir á milli kynjanna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hikaðu ekki viö að ræða málin þótt þau séu erfið viðureignar. Umræðan auðveldar lausn málanna. Þú stendur frammi fyrir ákveðnu vali. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn byrjar rólega og helst þannig fram á síðdegið. Það verð- ur hins vegar meira fjör í kvöld. Þú færð tækifæri til þess að sýna hæfileika þína og færð hrós fyrir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fólk fer sínar eigin leiðir og virðist taka líúð tillit úl óska þinna og þarfa. Þú ætúr því ekki að treysta mikið á aðra í bili. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú kannar nýja staði og hittir nýtt fólk. Hætt er við einhverri spennu innan fjölskyldunnar. Það leysist þó með skilningi múli manna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.