Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 38
46 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 Föstudagur 9. desember SJÓNVARPIÐ 16.40 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiöarljós (40) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól á leiö til jarðar (9:24) Jóla- dagatal Sjónvarpsins. 18.05 Bernskubrek Tomma og Jenna (16:26) (Tom and the Jerry Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o.fl. Leik- raddir Magnús Ólafsson og Linda Gísladóttir. 18.25 Úr ríkl náttúrunnar.Um gerð náttúrulífsþátta (Eyewitness). Breskur heimildarmyndarflokkur. 19.00 Fjör á fjölbraut (10:26) (He- artbreak High). Ástralskur mynda- ^ flokkur sem gerist meðal unglinga I framhaldsskóla. 19.45 Jól á leiö til jaröar. (9:24) Níundi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir. 20.35 VeÖur. 20.40 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um kynskipti. Umsjón Kristín Þor- steinsdóttir. 21.10 Derrick (14:15) (Derrick). Þýsk þáttaröð um hinn sívinsæla rann- sóknarlögreglumann í Miinchen. Aðalhlutverk: Horst Tappert. 22.15 Sonur forsetans (The Presidents Child). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1992 byggð á sögu eftir Fay Weldon. Blaðakona óttast um líf sitt og sonar síns þegar ráðgjafi föður drengsins og forsetafram- bjóðanda fer að hrella þau. Leik- stjóri: Sam Pillsbury. Aðalhlutverk: Donna Mills, William Devane og James Read. 23.45 Alnæmistónleikar (Life at Light- house). Blur, St. Etienne, Suede, Everything but the Girl, Alison Moyet og fleiri frægar hljómsveitir og tónlistarmenn taka lagið á tón- leikum í tilefni alþjóða alnæmis- dagsins sem var 1. desember. 1.00 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. sm-2 16.00 Popp og kók (e). 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Jón spæjó. 17.50 Eruð þiö myrkfælin? 18.15 NBA-tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eiríkur. 20.55 Imbakassinn. 21.35 Kafbáturinn. 22.35 Herra Johnson. 00.25 Staögengillinn (The Temp). 2.00 Glæpagengiö. (Mobsters). Sann- söguleg mynd sem fjallar um ævi fjögurra valdamestu mannanna í undirheimum Bandaríkjanna á fyrri hluta þessarar aldar. Charlie Luc- iano, Meyer Lanski, Benny Siegel og Frank Costello ólust upp saman og urðu síðar glæpaforingjar sem öllum stóð ógn af. 3.55 Hættuspil. (Tripwire) Szabo- bófaflokkurinn undirbýr lestarrán og ætlar að komast yfir vopna- sendingu frá bandaríska hernum. Lögregluforinginn DeForest kemst á snoðir um fyrirætlan Szabos og félaga og leggur fyrir þá gildru. 1989. Stranglega bönnuö börn- um. 05.25 Dagskrárlok. cnROOQN □EQwHrQ 12.30 Plastic Man. 13.00 Yogi Bear Show. 13.30 Down with Droopy. 15.30 Thundarr. 16.00 Centurions. 18.00 Captain Planet. 18.30 The Fish Police. nmn 12.55 World Weather. 13.00 BBC News from London. 15.20 Mortlmer and Arabel. 15.35 Artrageous. 17.30 Day out. 18.00 BBC News from London. 20.30 Casualty. 21.20 The Last Word. 2.00 BBC World Servlce News. 4.00 BBC World Servlce News. 4.25 The Blg Trlp. DisGouerv kCHANNEL 16.00 Bush Tucker Man. 16.30 Akamas. 17.00 The Power of Dreams. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Over the Wall in China. 20.00 Deep Probe Expeditions. 21.00 The Secrets of Treasure Island. 21.30 Hello Possums. 22.00 High Five. 22.30 Ambulance!. 23.00 Wings of the Red Star. 0.00 Closedown. 19.00 MTV’s Greatest Hits. 20.00 MTV’s Most Wanted. 22.15 CíneMatic. 22.30 MTV News at Night. 1.00 The Soul of MTV. 2.00 The Grind. NEWS 14.30 Parliament Live. 15.30 This Week in the Lords. 21.30 FT Reports. 23.30 CBS Evening News. 2.30 Parliament. 3.30 Thls Week in the Lords. 5.30 ABC World News. INTERNATIONAL 13.30 14.00 15.45 21.45 22.30 0.30 2.00 4.30 5.30 6.30 Business Asia. Larry King Live. World Sport. World Sport. Showbiz Today. Crossfire. Larry King Live. Showbiz Today. Diplomatic Licence. World Business. 19.00 Doctor, You’ve Got to Be Kidd- ing. OMEGA Kristikg sjónvaipsstöö 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBenny HinnE. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. SÍGILT'fwi 94,3 12.45 Sígild tónlist af ýmsu tagi. 17 00 Jass og sitthvaö fleira. 18.00 Þægileg dansmúsík og annaö góðgæti i lok vinnudags. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfírlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindín. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 12.00 MTV's Greatest Hits. 13.00 The Afternoon Mix. 16.00 MTV News. v '16.15 3 from 1. Sjónvarpið kl. 22.15: Bandaríska sjónvarps- rayndin Sonur forsetans er frá 1992 og er byggð á sögxi eftir Fay Weldon. Þar segir frá fréttakonu sem sér ástæðu til að óttast um líf sitt og sjö ára sonar sins þegar hún kemst að því aö miskunnarlaus mannhund- ur, sem er ráðgjafi pabba drengsins, er aö reyna að eyða öllum sönnunum um að drengurinn sé til. Pabb- inn er vinsæll þingmaöur og ætiar aö bjóða síg fram til forseta og ráögjafinn tel- ur að sonurinn geti oröið til trafala í kosningabarátt- unni. Hefst nú æsispenn- Donna Mílls leikur aðalhlut- verkið. andi bai-átta þeírra mæög- ina viö illmenniö. 20.45 A Global Affalr. 22.20 Mary Stevens, M.D.. 23.45 Space Ghost Coast to Coast. 00.00 Alex in Wonderland. Theme: Play Ball 2.05 Big Leager. 3.25 TheGreatAmericanPastime. 5.00 Closedown. * ★ * ★____★ ★. .★ ★ ★★ 12.00 Live Freestyling. 14.00 Football. 15.30 Football: UEFA Cup. 17.00 Truck Racing. 17.30 International Motorsports Rep- ort. 18.30 Eurosport News. 19.00 Body Building. 20.00 Boxing. 22.00 Wrestling. 23.00 Superbike. 00.00 Eurosport News. 0.30 Closedown. 13.00 Falcon Crest. 14.00 A Man Called Intrepld. 15.00 The Dukes of Hazzard. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Blockbusters. 19.00 E Street. 20.00 The Andrew Newton Hypnotlc Experlence. 20.30 Coppers. 21.00 Chicago Hope. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Show wlth Letterman. 0.45 Barney Mlller. 1.15 Nlght Court. SKYMOVŒSPLDS 12.00 Big Man on Campus. 15.50 Annie. 18.00 Rebel Wlthout a Cause. 20.00 Love Fleld. 21.45 US Top 10. 23.35 The American Samurai. 2.50 Lust in the Dust. 4.20 Big Man on Campus. 13.05, Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Myrkvun eftir Anders Bodel- sen. Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir. Útvarpsaðlögun: Hávar Sigurjóns- son. Leikstjóri: Andrés Sigurvins- son. 5. þáttur af 1Ö. Stefnumót. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Fréttir. Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaðarnesi eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen les. (11:15) Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Akureyri.) Fréttlr. Tónstiginn. Umsjón: Sigríöur Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) Dagbók. Fréttir. Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Veöurfregnir. Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- • sjón: Sigríður Pétursdóttir. Fréttir. Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (End- urtekinn að loknum fréttum á mið- nætti annað kvöld.) Fréttir. Bókaþél. Lestur úr nýjum og ný- útkomnum bókum. (Einnig út- varpað aðfaranótt mánudags kl. 4.00.) Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. Dánarfregnir og auglýsingar. Kvöldfréttir. Auglýsingar og veöurfregnlr. Margfætlan - þáttur fyrir ungl- inga. Erlendar og innlendar ungl- ingabókmenntir. Umsjón: Oddný Sen. Söngvaþing. Víöförlir Islendingar. Þættir um Árna Magnússon á Geitaskarði. 1. þáttur af fimm. Umsjón Jón Þ. Þór. Lesari með umsjónarmanni: Anna Sigríöur Einarsdóttir. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Endurflutt aöfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 22.00 Fréttir. 22.07 Maöurinn á götunni. Gagnrýni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 13.20 14.00 14.03 14.30 15.00 15.03 15.53 16.00 16.05 16.30 16.40 17.00 17.03 18.00 18.03 18.30 18.48 19.00 19.30 19.35 20.00 20.30 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 12.20 12.45 14.03 16.00 16.03 17.00 18.00 18.03 19.00 19.32 20.00 20.30 22.00 22.10 24.00 0.10 1.30 1.35 Fréttayfirlit og veður. Hádegisfréttir. Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. Fréttir. Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. Fréttir. Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91 -68 60 90. Kvöldfréttir. Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. Sjónvarpsfréttir. Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. Fréttir. Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Fréttir. Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Spin 1ne 2wo. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður á dagskrá á rás 1.) 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisút- varp Vestfjarða. MÆWsnMl 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu.og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson með gagnrýna umfjöllun um mál- efni vikunnar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Með beinskeyttum viðtölum við þá sem einhverju ráða, kemst Hallgrímur til botns í þeim málum sem hæst bera. Hlustendur eru ekki hafðir út undan heldur geta þeir sagt sína skoðun í síma 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af staö með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. + BYLGJAN fAo-9 AÐALSTOÐIN 12.00 isiensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleiö með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. 23.00 Næturvakt FM957. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sixties tónlist: Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturvakt. X 12.00 Simmi. 11.00 Þossl. 15.00 Blrglr úrn. 19.00 Fönk og Acid Jazz. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskri. Herra Johnsson er blökkumaður sem litur á sjálfan sig sem Breta. Stöð 2 kl. 22.35: Herra Johnson Grátbrosleg saga frá leik- stjóranum Bruce Beresford sem geröi óskarsverðlauna- myndina Driving Miss Daisy. Kvikmyndin um Herra Johnson gerðist á þriðja áratugnum í Afríku, nánar tiltekið í Nígeríu á blómaskeiði nýlendustefn- unnar. Hér segir af tveimur gjörólíkum mönnum sem lendir saman í suðupotti ólíkra menningarheima. Herra Johnson er innfædd- ur blökkumaður sem hlaut menntun hjá breskum trú- boðum og lítur á sjálfan sig sem Breta. Hann dáir ný- lenduherrana og starfar hjá yfirvaldinu á staðnum, Harry Rudbeck. Johnson er allur af vilja gerður að þjóna breska heimsveldinu en verður eilíflega að beita skörpum gáfum sínum til að bjarga málum fyrir horn. Oddný Sen kynnir erlendar og inniendar bókmenntir. ás 1 kl. 19.35: Hvað eru unglingabók- menntir? Fjalla þær um ást, pólitík eða tölvur? Að lokn- um veðurfréttum kl. 19.35 sér Oddný Sen um kynning- arþátt um erlendar og inn- lendar unglingabókmenntir með upplestri og örstuttri umfjöllun um hvetja bók fyrir sig. í þættinum er einnig flallaðum áhugaverð fyrirbæri sem koma fyrir í bókunum, t.d. áhrif tölvu- leikja á börn og unglinga, auk þess sem rætt er um unglingabókmenntir sem fjalla um póbtíska atburði í samtímanum. Myndin tekur á valdabaráttu og metorðagirnd. Stöð 2 kl. 0.25: Staðgengillinn Staðgengilbnn, The Temp, er spennumynd frá síðasta ári sem tekur á mis- kunnarlausri valdabaráttu og metorðagirnd innan veggja stórfyrirtækis á okk- ar dögum. Aðalsögupersón- an er Peter Derns, aðstoðar- framkvæmdastjóri sem er í sárum og nokkrum fjár- hagskröggum eftir að hann skildi við eiginkonu sína. Það birtir þó aðeins yfir honum þegar sæt stelpa, Kris Bobn, er lausráðin sem ritari hans. En þegar dular- M1 slys verða tU þess að það losnar um stjórnunarstörf í fyrirtækinu fer Peter að gruna að ekki sé aUt með feUdu. Hann fær á tilfinn- inguna að Kris beiti mjög svo róttækum aðferðum til að skjótast á tindinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.