Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 Húsbréf Ellefti útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. febrúar 1995. 1.000.000 kr. bréf 91210060 91210333 91210709 91210939 91211060 91211545 91211865 91212408 91212690 91213138 91210106 91210431 91210711 91210973 91211238 91211612 91211868 91212446 91212732 91213286 91210138 91210460 91210722 91211025 91211282 91211681 91211973 91212556 91212766 91213404 91210265 91210524 91210734 91211035 91211288 91211726 91212012 91212577 91212894 91213466 91210320 91210584 91210810 91211041 91211419 91211813 91212161 91212589 91212927 91210326 91210697 91210858 91211045 91211523 91211824 91212172 91212639 91213069 100.000 kr. bréf 91240047 91241217 91242988 91244148 91245601 91247266 91248648 91250028 91251049 91252407 91240057 91241542 91242991 91244169 91245620 91247316 91248808 91250090 91251140 91252434 91240216 91241727 91242998 91244212 91245639 91247400 91248875 91250164 91251296 91252500 91240223 91241739 91243026 91244358 91245663 91247437 91248925 91250169 91251396 91252524 91240257 91241751 91243113 91244454 91245845 91247438 91249072 91250224 91251443 91252660 91240377 91241844 91243187 91244519 91246135 91247455 91249203 91250239 91251472 91252680 91240513 91241919 91243339 91244541 91246178 91247552 91249269 91250328 91251548 91252686 91240547 91242106 91243401 91244548 91246194 91247559 91249370 91250437 91251606 91252689 91240638 91242112 91243424 91244594 91246204 91247777 91249376 91250450 91251687 91252874 91240651 91242115 91243445 91244602 91246281 91247819 91249455 91250502 91251772 91252905 91240712 91242314 91243490 91244757 91246357 91247906 91249474 91250619 91251835 91240730 91242345 91243615 91244815 91246588 91247916 91249502 91250625 91251881 91240772 91242368 91243692 91244884 91246591 91247961 91249526 91250632 91251924 91240862 91242456 91243717 91244891 91246629 91248035 91249591 91250637 91251939 91240899 91242509 91243778 91244944 91246679 91248134 91249688 91250700 91252087 91240911 91242529 91243848 91245064 91246767 91248189 91249749 91250850 91252109 91241108 91242596 91243909 91245151 91247057 91248258 91249797 91250875 91252118 91241115 91242607 91243981 91245204 91247073 91248277 91249805 91250895 91252158 91241155 91242625 91243998 91245212 91247120 91248350 91249806 91250913 91252221 91241165 91242640 91244021 91245266 91247140 91248554 91249852 91250930 91252294 91241184 91242927 91244047 91245388 91247152 91248631 91249896 91251019 91252352 91241211 91242945 91244096 91245406 91247181 91248644 91249947 91251031 91252365 10.000 kr. bréf 91270029 91270134 91270157 91270180 91270204 91270212 91270333 91270349 91270359 91270523 91270588 91270595 91270789 91270829 91270830 91270842 91270948 91270980 91271089 91271115 91271138 91271336 91271359 91271428 91271565 91271621 91271907 91272326 91272361 91272490 91273086 91273138 91273181 91273190 91273318 91275201 91276685 91278749 91280009 91281569 91282547 91284216 91273423 91275399 91276743 91278823 91280217 91281634 91282555 91284328 91273428 91275434 91276940 91278845 91280452 91281774 91282669 91284630 91273643 91275461 91277043 91279069 91280474 91281826 91282746 91284656 91273707 91275559 91277113 91279092 91280606 91281892 91282790 91284739 91273924 91275872 91277146 91279164 91280617 91281899 91282862 91284875 91274162 91275895 91277191 91279310 91280698 91281915 91282879 91284992 91274211 91275937 91277314 91279349 91280912 91281958 91283063 91285149 91274240 91275988 91277410 91279364 91280933 91281975 91283178 91285323 91274316 91276005 91277445 91279569 91281037 91282045 91283270 91285375 91274497 91276153 91277524 91279622 91281135 91282088 91283306 91285425 91274617 91276466 91277801 91279785 91281151 91282114 91283348 91285448 91274642 91276552 91278002 91279855 91281156 91282178 91283631 91274657 91276567 91278170 91279856 91281349 91282179 91283810 91274880 91276606 91278171 91279957 91281414 91282414 91283978 91274985 91276625 91278253 91279984 91281529 91282466 91283993 91275191 91276634 91278402 91279995 91281549 91282523 91284105 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 1.000.000 kr. (1. útdráttur, 15/08 1992) innlausnarverö 1.133.011.- 91210409 innlausnarverð 113.301.- 91245244 91248995 91249122 innlausnarverö 11.330.- 91276550 91276568 91280426 91283019 (2. útdráttur, 15/11 1992) innlausnarverð 11.507.- 91271088 91280502 91281096 (3. útdráttur, 15/02 1993) innlausnarverö 117.697.- 91241148 91251539 innlau8narverö 11.770.- 91270536 91276456 (4. útdráttur, 15/05 1993) innlausnarverö 1.199.727.- 91212741 innlausnarverö 119.973.- 91241761 91244869 91252704 91242363 91249639 innlausnarverö 11.997.- 91276008 91277139 91282330 91283831 91276459 91280378 91282570 (5. útdráttur, 15/08 1993) innlausnarverö 122.810.- 91245193 Innlau8narverö 12.281.- 91272635 91279510 91281098 91277359 91279511 (6. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverö 126.119.- 91242083 91245291 91248994 91252705 91242365 91248013 91249712 innlausnarverö 12.612,- 91271091 91271397 91276628 91281957 1.000.000 kr. 100.000 kr. 1.000.000 kr, 100.000 kr. (7. útdráttur, 15/02 1994) innlausnarverö 1.277.024.- 91210696 91211042 91212479 innlausnarverö 127.702.- 91240314 91242441 91243215 91249365 91251200 91240493 91242753 91244965 91250340 91251825 91240585 91243162 91245933 91250507 innlausnarverö 12.770.- 91270017 91270021 91284060 (8. útdráttur, 15/05 1994) innlausnarverð 129.848.- 91240322 91240492 91242071 91243324 91249655 91240364 91241038 91242157 91245341 innlausnarverö 12.985.- 91271083 91272128 91274156 91277178 91283830 91271092 91272846 91276152 91281562 (9. útdráttur, 15/08 1994) innlausnarverö 132.659.- 91240769 91244962 91245666 91248588 91243690 91245587 91246889 91249652 innlausnarverö 13.266.- 91270007 91272718 91276507 91276580 91282222 91270685 91272757 91276521 91281307 91284898 91271180 91274508 91276544 91281841 1.000.000 kr. (10. útdráttur, 15/11 1994) innlausnarverö 1.349.248.- 91210481 91212286 91212773 91211901 91212515 91213437 innlausnarverö 134.925.- 91240033 91242419 91245988 91249006 91252321 91240407 91242947 91247023 91249484 91252666 91240958 91243996 91247273 91251050 91252856 91242104 91244310 91247657 91251845 91242328 91245545 91247672 '91251859 Innlausnarverö 13.492.- 91270384 91276504 91281301 91282831 91283965 91270535 91276624 91281357 91283044 91284421 91270584 91277166 91282086 91283411 91284494 91272073 91279827 91282228 91283543 91274415 91280232 91282549 91283664 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. cSg húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVfK . SÍMI 69 69 00 Fréttir Úrelding fiskiskipa: Sótt um úreld- ingu á 260 fiskiskipum - samþykktur styrkur 2,7 milljarðar Þróunarsjóður sjávarútvegsins hefur samþykkt úreldingarstyrki upp á 2,7 milljarða. Að baki þeirri samþykkt eru 211 fiskiskip. Þegar eru 42 þessara skipa horfin úr rekstri og hefur úrelding þeirra að upphæð 430 milljónir verið greidd út. Að sögn Hinriks Greipssonar, framkvæmdastjóra Þróunarsjóðs, er reiknaö með að þeir sem hafa fengið samþykktan úreldingarstyrk leggi skipum sínum fyrir 31 desember. Hann segir að þeir geti þó fengið frest til loka mars en eftir það falli loforð um styrk niður. Alls eru um 50 umsóknir um úreld- ingarstyrk óafgreiddar. Samtals hef- ur því verið sótt um úreldingu á 260 fiskiskipum. -rt Ingibjörg Pálmadóttir: Þetta er sóunarsjóður en ekki þróunarsjóður - nýju skipin hverfa - gömlu sitja eför „Þetta er algjör öfugþróun að vera að úrelda hér ný skip og geta ekkert gert viö þau. Það eru því miður of mörg um dæmi um að verið sé að henda nýjum skipum úr flotanum. Það sitja eftir gömul skip sem þýðir að flotanum er að hnigna. Ég hef sagt aö þetta sé ekki þróunarsjóður heldur sóunarsjóður,“ segir Ingi- björg Pálmadóttir alþingismaður vegna þeirra fjölmörgu úreldinga sem nú ganga yfir. Ingibjörg tók málið upp á Alþingi í gær þar sem hún gagnrýndi þá sóun sem ætti sér stað með úreldingu nýrra skipa. í frumvarpi sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um Þróunarsjóð sjávarútvegsins er gert ráð fyrir að útilokað veröi að skip sem úrelt eru komist á ný inn í landið. „Ég er algjörlega ósammála því að henda þessum nýju skipum. Það á að nýta þau í annað og finna þeim hlutverk. Ég býst við því að við tök- um á þessu máli innan sjávarútvegs- nefndar og þar veröi skoðað hvaða viömiðunarþátt er hægt að taka upp hvaö varðar úreldingarstyrk en þetta er í dag miðað við tryggingarmats- verð skipanna. Þetta er óviðunandi eins og þetta er nú,“ segir Ingibjörg. -rt Þórdis Sigurðardóttir flugumferðarstjóri sker tertusneið fyrir starfsbróður sinn, Jón Gunnlaugsson. Helgi Björnsson yfirflugumferðarstjóri er með væna sneiö á sinum diski og fylgist með. DV-mynd GVA íslenskir flugumferðarstjórar: Fylgjast með 70 véliim í einu Flugumferðarstjórar héldu upp á 50 ára afmæli Alþjóðaflugmálastofn- unarinnar með því að gæða sér á vænni rjómatertu í flugtuminum síðdegis á miðvikudag. Á meðan var mikiU annatími en á þeirri stundu var verið aö leiðbeina um sjötíu flug- vélum um svæöið sem nær frá vest- anverðum Noregi aö Kanada í austri en frá Skotlandi í suðri að norður- pólnum. Um svæðið fara gjaman um 200 vélar á dag eða um 70 þúsund á ári. 30 prósent flugumferðar yfir Atlants- hafssvæðið em á íslenska flugum- ferðarsvæðinu sem er eitt af þeim stærstu í heiminum - 5,3 milljónir ferkílómetra. íslendingar fá um 800 milljónir króna í gjaldeyristekjur vegna hinna nánu tengsla sinna við alþjóðastofn- unina og samnings sem gerður hefur verið yið hana. Samningurinn hefur fært íslendingum rannsóknar- og þróunarverkefni á sviði tölvu- og fjarskiptatækni. ísland var eitt af 52 stofnríkjum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar. Nú eruaðildarríkinl83talsins. -Ótt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.