Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 39
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 47 LAUGARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX Jólamynd 1994 GÓÐUR GÆI Frábær gi'inmynd um nakta, níræða drottningarfrænku, mislukkaðan, drykkjusjúkan kvennabósa og spillta stjómmálamenn. Valinn maður í hverri stöðu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MASK Sími 16500 - Laugavegi 94 EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR, ÞRÍR MÖGULEIKAR mmmmm Slmi 19000 GALLERY REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON BAKKABRÆÐUR í PARADÍS threesome Stórskemmtileg gamanmynd með vafasömu ivafi með LARA FLYNN BOYLE, STEPHEN BALDWIN og JOSH CHARLES í aðalhlutverkum. Stuart er hrifinn af Alex, Alex þráir Eddy og Eddy.. er ekki með kynhvatir sínar alveg á hreinu. Galsafengin og lostafull, með kynlif á heilanum. Andrew Fleming lætur allar óskir unga fólksins um kynlíf rætast á hvíta tjaldinu og hrífur okkur með sér. Samleikur þríeykisins er frábær. David Ansen, NEWSWEEK Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð Innan 12 ára. ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG ★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ EH, Morgunpósturinn. ★★★ HK, DV. Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúklegustu, bijáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuöustu, mögnuðustu og einnig mestu stórmynd allra tíma! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. NÝ MARTRÖÐ “A CONCEPTUAL TOUR DE FORCE!" 1 hinni Nýju martröð hefur Wes Craven misst stjóm á öllu. Sköpunargleði hans og hugarflug úr myndum Freddys Kruegers hefur öðlast sjálfstætt líf og leikarar Álmstrætis-myndanna verða fyrir svæsnustu ofsóknum. (Frá sömu aðilum og gerðu Nightmare of Elmstreet 1). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. Lögga gefur gengilbeinu 2 milljóna dala þjórfé! Sýnd kl. 7 og 9. Amanda-verðiaunin 1994. Framlag íslands til óskarsverðlauna 1994. Sýnd kl. 5. 600 kr. fyrir börn innan 12 ára. 800 kr. fyrir fullorðna. FLOTTINN FRA ABSALON Sýnd kl. 11. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Geisladiskar og derhúfur úr Threesome. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. BaRtajbrseðurj PARAÐÍS TRAPPED i.X PARADISE Splunkuný og sprenghlægileg grin- mynd sem frumsýnd er samtímis í Bandarikjunum og á islandi. Myndin segir af þremur treggáfuöum bræðrum sem álpast til að ræna banka í smábænum Paradís á jólunum og sannköiluð- um darraðardansi sem fylgir í kjöifarið. Frábær mynd sem framkallar jólabrosiö í hvelli! Aðalahlutverk: Nicholas Cage (Red Rock West, Guarding Tess og It Could Happen to You), Jon Lovitz (Loaded Weapon, Wayne’s Worid, City Slickers 2) og Dana Cavery (Wayne’s World). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNDIRLEIKARINN L’accompagnatrice Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. REYFARI ★ ★★★★ „Tarantino er séní“. E.H., Morgunpósturinn. ★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir.“ A.I., Mbl. HLAUT GULLPÁLMANN í CANNES 1994 Sýndl kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 5, 7 og 9. ALLIR HEIMSINS MORGNAR Sýndkl. 5. FORSÝNING: STJÖRNUHLIÐIÐ r HASKOLABIO Sími 22140 DAENS Gullfalleg og áhril'arik kvikmynd i leikstjórn Stijn Coninx sem var framlag Belga til óskarsverðláuna 1993. Otrúleg meðferð iðjuhölda á verkafólki fær upprcisnargiarnan lirest til að rifa verkafólkiö með sér í uppreisn með ófyrirsjáanlegum afieiðingum. Sýnd kl. 6.45 og 9.15. HEILAGT HJÓNABAND Skelltu þér á kostulegt grin í bíóinu þar sem bráöfyndin brúökaup eru daglegt brauð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í LOFTUPP bridges jones Forsýning kl. 11. Einnig í Borgarbíói Akureyri kl. 9. Sviðsljós Sam Shepard er eldklár en húðlatur Allir þeir sem eitthvað þekkja til banda- ríska leikritahöfundarins og kvikmynda- leikarans Sams Shepards vita að hann er með hæfíleika ríkari mönnum. Hann hefur þó ekki staðið undir væntingum þeim sem geröar voru til hans í upphafi. Ástæðan er einfóld: „Hann er svo latur,“ segir leik- húsmaður á Broadway. Og þaö er kannski ástæðan fyrir því að Shepard umskrifaði ekki nýjasta leikritið sitt, Simpatico. Fyrir vikið fæst það ekki sýnt á Broadway en þangað hafa leikrit Shepards aldrei komið. Það kemur þó ekki í veg fyrir að skáldið verður tekið inn í helgasta musteri leikhúsmanna þar í janúar. MM yIQi'I |, J Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Tommy Lee Jones og Forest Whitaker. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. ÞRÍR LITIR: HVÍTUR Karol getur ekki gagnast konu sinni sem heimtar skilnað og hann leitar hcfnda. Sýnd kl. 5.05. Bönnuð innan 12 ára. BEIN ÓGNUN Sýnd kl. 11.05. Bönnuð innan 14 ára. FORREST GUMP Sýnd kl. 5, 6.45 og 9.15. NÆTURVÖRÐURINN Óvæntur tryllir. ★ ★★ Al Mbl. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sýningarhelgi. Kvikmyndir €!€€€€< SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Frumsýning á grínspennumyndinni CHASERS Jólamynd 1994 KRAFTAVERK Á JÓLUM HeQið jólaundirbúninginn í Sambíóunum og sjáið Miracle on 34th. Street, sannarlega jólamynd ársins! Sýnd kl. 4.50 og 6.55. SÉRFRÆÐINGURINN Frá framleiöendum Ace Ventura og leikstjóranum Dennis Hopper kemur fýndin og fjörug grin- og spennumynd þar sem þau Tom Berenger, Erika Eleniak og William McNamara áttu aö sjá um venjulega fangaflutninga, en málið var að þetta var enginn venjulegur fangi... L.P. HVAÐ? Framlelðandl: James G. Robinson. Leikstjóri: Dennis Hopper. Sýnd kl. 5.05, 7, 9 og 11. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. í BLÍÐU OG STRÍÐU Sýnd kl. 9. FÆDDIR MORÐINGJAR Sýndkl. 11.10. Stranglega b.i. 16 ára. 1111111 n 11111111111111111 BlÓIIOL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning á ævintýramyndinni: SKUGGI KOMINN I HERINN IN THE ARWY NOW Sýnd kl. 7.15, 9 og 11. LEIFTURHRAÐI Nýr og glæsilegur salur! 6 rása Digital DTS hljóðkerfi ásamt THX! Ný mynd frá leikstjóranum Russel Mulchahy (Highlander)! Ævintýralegar tæknibrellur og dúndur-spenna! Toppleikarar i aðalhlutverkum! Hvað viltu meira? Njóttu þessa alls í glæsilegum nýjum sal Bíóhallarinnar! Aðalhlutverk: Alec Baldvin, Penelope Ann Miller, John Lone og Tim Curry. Leikstjóri: Russel Mulchahy. Hressilegasta hasar- og ævintýramynd eftir Indiana Jones. NBC News. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. KRAFTAVERK A JOLUM Sýndkl. 7 og 11.05. SKÝJAHÖLLIN Sýnd kl. 5.05 og 9. 1111111111111111 ri T T i 11111 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 EINN AF KRÖKKUNUM 1’iísci.. BSa styrk... Hann er róni og býr í kjallara skólans! Saman vinna þeir aö lokaritgerö. TitfUag myndarinnar er I’ll Remember sem Madonna syngur. Sjáðu skemmtilega mynd, sjáðu With Honors, mynd fyrir alla þá sem einhvem tima hafa gengiö í skóla. Aðalhlutverk: Joe Pesci, Brendan Fraser, Patrick Dempsey og Moira Kelly. Sýnd 5, 7, 9 og 11. SÉRFRÆÐINGURINN Brendan Fraser (Califomia Man) leikur Monty, toppnemanda á styrk viö Harvard háskóla. Joe Pesci (Lethal Weapon) stundar líka Harvard, en hann er ekki á Sýndkl. 5, 7,9 og 11.05. riiriiiiiiiiiifiiiiiiiiiii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.