Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 [MKfcoai^m 99*56*70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ‘ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. { Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. { Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. f Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. { Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. f Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. f Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99*56* 70 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Flísalagnir, marmaralagnir, múrverk. Tilboð, tímavinna. A sama stað til sölu heilsársdekk. Uppl.: Pétur Jónsson múrarameistari, sími 91-71550._____ Öll alm. trésmíöavinna. Parketlagnir, glerísetningar, leka- og þakviðgerðir, móóuhreinsun glera, skiptum um rennur og niðuríoll. Sími 91-671887. Hreingerningar Teppa- og djúphreinsun, veggjaþv. Sjá- um um alhl. hreingerningar á stigag., íbúðum, vinnustöðum, húsg. o.fl. 15% afsl. fyrir elli- og örorkuþega. Teppco, alhl. hreingerningarþjónusta, s. 91-654265 og 989-61599.________ Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir. Visa/Euro. JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Teppa- og húsgagnahreinsun. Fullk. djúphreinspnarvélar sem skila góðum árangri. Odýr og örugg þjónusta. Margra ára reynsla. S. 91-74929. Tilbygginga Stillans, tveggja hæða, 260x80 cm, og gólfstoðir, 30 stk., steypusíló, steypu- hrærivél, 2 álstigar, hjólbörur og ýmis múraraverkfæri til sölu. S. 643599 og 643837, föstud. og sunnud. JJi Landbúnaður Bændur og garöyrkjufólk. Almennar við- gerðir á landbúnaðar- og smávélum, t.d garðsláttuvélum. E.B. þjónustan, sím- ar 91-657365 og 985-31657. Spákonur Er byrjuö aö spá aftur. Langar ykkur ekki að kíkja inn í framtíðina? Upplýsingar í síma 91-814164. Meö bestu kveðju. Spákona. URVAL affiafbetaogbeta á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00 Tilsölu Tómstundahúsiö er flutt að Laugavegi 178. Bílabrautir og úrval annarra leik- fanga á góðu verði. Opið 10-18 dagl., 10-18 laugard. og 13-17 sunnud. Póst- sendum, sími 91-881901. Tómstundahúsið, Laugavegi 178. Paté. Eigum allt til patégerðar. Hökkuð svínalifur, hakkaó spekk, kálfakjöt, kálfahakk, svínahakk. Kjöt- hölhn, Skipholti 70, sími 91-31270, Háaleitisbraut 58, sími 91-38844. Einfaldar, öruggar og áhrifarikar. Snjó- motturnar fást í Bílanausti, Stillingu, Essostöóvum um land allt, Hagkaupi í Skeifunni og Toyota Auka- hlutum. Aktu eins og þú viit OltUM tlNS OG MCNN' að aírir aki! J Ný sending af amerísku rúmunum. Englander Imperial heilsudýnurnar meó yfirdýnu, Ultra Plus. Þ. Jóhannsson heildverslun, sími 91-879709 eóa 91-689709. Hornbaöker meö eöa án nudds. Veró án nudds 79.681 stgr. Veró meó nuddi 139.912 stgr. Vatnsvirkinn hfl, Armúla 21, sími 5685966 eóa 5686455. Veöurvitar. Margar geróir. Hanar, hestar, svanir o.m.fl. í fallegum pakkningiun. Góóar jólagjafir fyrir garóeigandann og í bú- staðinn. Vörufell hf., Heióvangi 4, 850 Hellu, sími 98-75870, fax 98-75878. Póstsendum. Alltaðvinna með áskríft aöDV! Askrrftarsíminn er 63 27 OOI Grænt númer er 99 - 62 70 Prófkjör fr amsóknarmanna í Reykjaneskjöriæmi laugfardagfinn 10. des. kl. 10 - 20. Unnur í sætiá! 20 ára starf aá uppeldismálum Öflugt starf innan í j^róttalireyfing’arinnar Trunaáarstörf og Jnngfseta fyrir Framsóknarflokkinn Pólitísk ák ersluatriái sem skipta alla Jjjóáina máli: 1. Jöfnuður í tekjuskiptingu einstaklinga 2. Markviss leit að nýjum störfum 3. Aukin ákersla á mennta- og íþróttamál 4. Vistvæn ímynd lands og jijóðar Styrkjum listann með Unni Stefánsdóttur. Gerum 2. sætið - karáttusætið - aá jnngsæti á nýjan leik! sk rifstofa stuáningsmanna Unnar er í Hamrakorg 5, Kópavogi, sími 91-644633.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.