Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 Iþróttir unglinga Minnibolti, B-riðiil - karfa: Góðir Fylkisstrákar - sigruðu sterkt Haukalið, 46-34, í spennandi úrslitaleik Fylkir lék til úrslita gegn Haukum í minnibolta B-riöils í körfubolta og sigraöi, 46-34, og spilar því í A-riöli í næstu lotu. Leikið var í íþróttahús- inu viö Strandgötu um síðustu helgi. Úrsht leikja urðu annars sem hér segir. Umsjón Halldór Halldórsson Valur-Fylkir 29-52 Leiknir, R.-ÍR 49-30 Haukar-Valur 46-26 Fylkir-ÍR 70-44 Leiknir, R.-Haukar 40-37 ÍR-Valur 54-46 Fylkir-Leiknir, R 29-33 ÍR-Haukar 23-62 Valur-Leiknir .(Valurgaf) Haukar-Fylkir 34-46 Fylkir-Haukar 46-34 Leikurinn var mjög spennandi og náöu Haukar góðri forystu í byrjun. En Fylkisstrákarnir gáfust ekki upp og tóku heldur betur við sér í síðari hluta leiksins og stóðu uppi sem sig- urvegarar og voru það sanngjörn úrslit. Stig Fylkis: Eiki, 6 stig, Þórir, 4, Óh, 10, Bjami, 2, Óskar, 2, Gústi, 3, Hjörtur, 10, Davíð, 8, Þorri 2. Stig Hauka: Hannes, 2, Ingvar, 7, Sævar, Minniboltalið Fylkis sem sigraði. Aftari röð frá vinstri: Eirikur Sigurðsson, Bogi Hauksson, Hjörtur Eiðsson, Davíð Guðmundsson, Björn Arnason og Snorri Örn Arnaldsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Ásgeir Gíslason, Lúðvík Lúðvíksson, Ágúst Sigbertsson, Ólafur Ingi Skúlason fyrirliði, Þorlákur Hilmarsson, Þórir Sigurðsson, Óskar Arnar- son, Bjarni Halldórsson og Kristleifur Halldórsson. Mynd af Haukaliðinu verður birt siðar. DV-myndir Hson 2, Bjartmar, 6, Sveinbjöm, 4, Gunn- ar, 10, Erling, 2 stig. ~í Haukastrákarnir eru góðir Ólafur Ingi Skúlason, fyrirliði minni- boltaliðs Fylkis, var mjög hress yfir frammistöðu hðsins: ,',Við komum fjórir of seint í leikinn vegna þess að við vorum að keppa í „Púmamóti" Víkings í innanhússfót- bolta og unnum. Svo þetta er bara góður dagur hjá okkur. Annars er Haukaliðið gott en við tókum það í lokin. Við leikum í A-riðli næst og þar eru öil bestu liðin og verður gam- an að leika gegn þeim. Eitt er víst að við ætlum að standa okkur vel,“ sagði Ólafur. Guðmundur meistari í flokki pilta Landshösmennirnir í borðtenn- Guðmundur og Ingólfur léku vel ís. Kjartan Briem. Iímollur Ingolt's- n\ íhðakcppninni og konnisl í und-:;; . son og Guðmundur E. Stephensen, anúrslit. kepptu í mjög sterku alþjóðlegu í 1. flokki vann Ingólfur Ingólfs- : Grand Prix móti í Árósum í Dan- son sinn riðil en tapaði síðan fyrir mörku dagana 27.-29. nóvember. geysisterkum svissneskum spilara. . ... ^ Kjartan Briem keppti í Klite- : : .. Guðmundur sigraði tlokki en tapáði naumlega í. riðli Hinn 12 ára Guðmundur E. Step- og féll þar með úr keppni. hensen. Víkingi, kom, sá og sigraði Þessi árangttr er tniög giæsiiegur glæsilega í ílokki pílta 14 ára og og er greinilegt að borðtennis- yngri þar sem um 50 keppendur íþróttin er í miklum uppgangi hér mættu til leiks. Hann lék til úrshta á; landi um ]»ssar mundir og verð- V .; gegn dönskum strák og sigraði ör- ur fróðlegt að fylgjast með næstu ugglega, 2-0. - verkeíhúm landsliðsins sem er Guðmundur gerði gott betur því meðal annars keppni í Sviþjóð og hann sigraði einnig í öðrum flokki landsleikir gegn Færeyingum í jan- á mótinu þar sem um 100 keppend- úar og síöan keppni í Evrópudeild- Guðmundur gerðl það gott í Danmörku. DV-mynd Hson ur léku. inni í febrúar. Glímaunglinga: Katrín ef nilegasti glímumaðurinn keppnisárið 1994 Stjóm Ghmusambands Islands ákvað á fundi sínum 23. nóv. að velja Katrínu Ástráðsdóttur, Umf. Samhygð, HSK, efnilegasta glímu- mann ársins 1994. - Stúlkan stóð sig frábærlega vel á keppnistíma- bihnu og vann öh þau unghngamót sem hún keppti í. Byrjaði að glíma fyrir 4 árum Katrín, sem er 15 ára, hóf að iðka glímu fyrir fjómm árum og hefur sýnt stöðugar framfarir síðan. Hún sýndi mikla yfirburði á glímumót- um ársins, varð meðal annars bik- armeistari og íslandsmeistari í sín- um aldursflokki og sigraði í ahri glímu yngri ílokka sem hún tók þátt í á árinu. Katrín ghmir af drengskap, fimi og léttleika og er vel að þessari nafnbót komin. Glímdi á Nordisk Forum og vakti mikla athygli Þess má einnig geta að Katrín fór, ásamt 8 öðrum stúlkum, til Finn- lands í sumar og sýndi ghmu á Nordisk Forum við frábærlega góð- ar undirtektir. Katrín Ástráðsdóttir, HSK, efnileg- asti glímumaðurinn 1994. Handbolti unglinga: íslandsmótið Hér verður farið yfir stöðuna í 3. og 4. flokki kvenna í 2. dehd B-riðils og 2. umferð. 3. fl. kvenna, 2. deild, B-riðill FH-Haukar................16-16 Valur-Haukar.............15-12 Þór, A.-Haukar...........11-19 Valur-FH..................13-9 Þór, A.-FH................5-17 Þór, A.-Valur.............6-13 Staðan í 3. fl. kvenna, 2. deild: Valur........3 3 0 0 41-27 6 FH...........3 1 1 1 42-34 3 Haukar.......3 1 1 1 47-42 3 Þór.Ak.......3 0 0 3 22^9 0 4. fl. kvenna, 2. deild, B-riðill: KR-Stjarnan...............17-7 KR-ÍBV....................10-9 UMFA-KR..................11-24 Stjaman-ÍBV...............12-9 UNMFA-Stjarnan............9-23 ÍBV-UMFA..................23-6 Staðan í 4. flokki kvenna, 2. deild: KR...........3 3 0 0 51-27 6 Stjarnan.....3 2 0 1 42-35 4 ÍBV..........3 1 0 2 41-28 2 UMFA.........3 0 0 3 26-70 0 DV Radminton: Opiðunglmgamót HSKíÞorlákshöfn Opið unghngamót HSK (Meit- ilsmótið) fór fram í Þorlákshöfn sunnudaginn 4. desember. Þátt- takendur í mótinu voru 120 frá 9 félögum. Spilaðir vom um 220 leikir og tók mótið um 10 klukku- stundir. Ungmennaféiagið Þrótt- ur úr Vogum var að keppa á sínu fyrsta opna badmintonmóti. Verðlamtahafai- í þessu móti urðu eftirtaldir. Snáðar -10 ára: 1. Daníel Reynisson ....Umf. Hrun. 2. Kári Georgsson....Umf. Hrun. 3. Jóhannes Helgason.Umf. Hrun. Snótir - 10 ára: 1. Halldóra Jóhannsdóttir.TBR 2. Ásgerður Halldórsdóttir.Hamri 3. Hólmfríður Smáradóttir.Þór Hnokkar (A) - 12 ára: 1. Baldur Gunnarsson...Víkingi 2. Þorbjörn Þórðarson....TBR 3. Hlynur Kárason.....Hamri Hnokkar (B) - 12 ára: 1. Guðmundur Björnsson.Víkingi 2. Guðmann Unnsteinss .Umf. Hr. 3. ÓlafurP. Ólafsson..Víkingi Tátur (A) - 12 ára: 1. Ragna Ingólfsdóttir....TBR 2. Tinna Gunnarsdóttir...TBR 3. HrafnhildurÁsgeirsdóttir .TBR Tátur (B) - 12 ára: 1. Unnur Reynisdóttir Umf. Hrun. 2. Sara Ómarsdóttir ....Umf. Þrótti 3. Hrafnhiidur S vanlaugsd- BH Sveinar (A) - 14 ára: 1. Helgi Jóhannesson....TBR 2. Margeir Sigurðsson.Víkingi 3. Haraldur Björnsson.Hamri Sveinar (B) - 14 ára: 1. Ólafur Gísiason.....Hamri 2. Viðar Þ. Þrastarson....Þór 3. Einar G. Þórðarson....TBR Meyjar (A) - 14 ára: 1. Sara Jónsdóttir.......TBR 2. EvaPetersen..........TBR 3. iris Ellertsdóttir...Þór Meyjar (B) - 14 ára: 1. Bára Jónsdóttir.......Hamri 2. Klara Þórhallsdóttir..BH 3. Þórunn Harðardóttir...BH Drengir (A) - 16 ára: 1. Magnús I. Helgason..Víkingi 2. Pálmi Sigurðsson....Víkingi 3. Ingólfur Ingóifsson...TBR Ðrengir (B) - 16 ára: 1. Brynjar Ingvarsson Umf. Hrun. 2. Sigurður Arnai-son.,.Umf. Þrótt 3. Jóhannes Ö. Sveinsson.BH Telpur - 16 ára: 1. Elly Ingvadóttir....Víkingi 2. Krístín Stefánsd.Umf. Þrótti 3. Eyrún Eiríksdóttir.Víkingi Handbolti, 7. flokkur: Hreystimót Stjörnunnar íGarðabæ Um næstu helgi, 10. og 11. des- ember, verður haldið hreystimót Stjörnunnar í 7. flokki drengja í handbolta. Mótið fer fram í íþróttamiðstööinni í Ásgarði í Garðabæ. Gert er ráö fyrir að um það bil 400 drengir á aldrinum 6-9 ára taki þátt í mótinu en 39 lið hafa þegar skráð sig í mótið. Leikið verður frá ki. 9.00-17.30 á laugar- daginn. Úrshtin fara síðan fram á sunnudeginum frá kl. 9.00-13.00 og verða verðlaun afhent af Magnúsi Scheving kl. 13.30. Frekari upplýsingar geta gefið þau Bergþöra Sigmundsdóttir (mótsstjóri), hs. 656529, VS. 692400, og Októ Einarsson, hs. 657005, vs. 686600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.